Dagblað

Tölublað

Dagblað - 07.09.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 07.09.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ i Drekkið Tutti-Frutti frá Sanitas Sykursaltað dilMjöt. Petta orðlagða, sykursaltaða dilkakjðt frá Hvammstanga, fæ ég í næsta mánuöi, bæði í heilum og bálfum tunnum. Eins og flestir vita, er Vestur-Húnavatnssýsla eitt bezta sauðfjárhérað landsins. Sömuleiðis fæ ég spikfeitt dilkakjöt. Pantanir óskast sem fyrst. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Gjalddagi útsvara (siðari hlutans) var 1. sept. Bæj arg-j aldkerinn. Nýkomnar ágætar 1-, 3-, 3- og 4- faldar HARMNIKUE Verð frá 14 kr. O.fc op. V: 1' 1 HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. hefir nú verið breylt og hann útbúinn sem 1. fl. veitingasalur og í hann lagt parquetgólf til danz- leika. Pau félög sem ennþá eiga eftir að semja um leigu á salnum fyr- ir næsta vetur verða að geraþað fyrir 10. sept. n.k. Hótel Hekla, Hafnarstr^ti 20. Sími 445. Jón Ólafsson gat þess, að bæjarstjórninni hefði áður borist erindi frá þessu félagi, þar sem það hafi farið fram á algert skattfrelsi fyrir starfsemi sína hér. Félagið hefði þá fengið ýms- ar ívilnanir, m. a. losnað við öll hafargjöld, og haft ákveðið legurúm á höfninni, sem oft hefði orðið til nokkurraóþæginda fyrir afgreiðslu annara skipa. Ræðumaður áleit að þessi eftir- gjafarkrafa félagsins væri svo »smásálarleg áleitni<(, með til- liti til þeirra ívilnana sem það hefði fengið og- auk þess lýsti framburður málsins töluverðri frekju, að ekki væri vansalaust að svara því nema á einn veg: með neitun. Einnig mætti á það lita að nú væri miklu minni þörf að hafa Geir hér, en fyrstu árin sem hann var hér við land, því hér væru um 30 skip með loftskeytatækjum, sem hægt væri að ná í ef eitthvað út af bæri. Ræðum. efaðist um að árlegl tap félagsins væri eins mikið og upp væri gefið. Rekstur skipsins færi varla fram úr 150 þús. kr. á ári, en kunnugt væri að sum árin hefði það haft álitlegar tekj- ur. Útgerð þess væri fyrst og fremst rekin í gróðaskyni en ekki EjeflT’ Anglýslngum í Dag- blaðið má skila i prentsmiðj- una Gutenberg eða á afgreiðslq blaðsins. Sími 744. gustuka eða með sérstakri um- önnun fyrir okkur. Euu töluðu Ól. Fr., G. Cl., Kn. Z., P. Bj. og St. J. St. og var tillaga minnihluta fjárhags- nefndar, um að fella niður út- svarið, feld með öllum atkvæð- um gegn 2 (Borgarstj. og P. M.) Nýkomið ÞvottasteBl frá kr. 12,50 til 39,75. K.affistelB frá kr. 17,50 til 265,00. Barnaboltar frá kr. 0,50 til 14,50. Myndarammar frá 0,85 til 5,25 og margt fleira. E. Einarssoa S Björnsson Bankastræti 11.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.