Dagblað

Tölublað

Dagblað - 11.09.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 11.09.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 frú Helga Sætersmoen, ungfrú Sig- urbjörg Ásmundsdóttir, G. Fannberg vélfr., A. Bentsen, Ingi Gíslason, Holger Öberg, Nordenstedt verkfr. og Mr. Stuart fjallgöngumaður (sá er gekk á Öræfajökul í sumar). Á- leiðis til Ameríku fóru: frú Valgerð- ur Helgason, frú Kristín Oddgeirs- dóttir, ungfrú Kristín Valg. Paulsen og ungfrú A. K. Josephs. — Til Vestmannaeyja fóru Gísli Lárusson og frú, Sigurður Skagfeldt söngvari, Trausti Ólafsson efnafr. og Pórður Bjanason kaupm. Botnía kom frá útlöndum í nótt. Meðal farþega voru: Ingvar Ólafs- son kaupm., Bogi Ólafsson kennari, Jessen vélfræðingur, frk. Anna Sæ- mundsson cand. mag., frk. Lilly Kragh, frú Margrét Leví, frú Hav- steen og dóttir, Jón Ólafsson heild- sali og frú, Hilmar Thors og Tage Möller (frá Færeyjum). Til Seyðis- fjarðar kom Jóhannes Jóhannesson bæjarfógeti og írú hans. Fróðlegt væri ef veganefnd eða stjórnarvöld bæjarins vildu upp- lýsa, eftir hverju er beðið með að fullgera efsta hluta Klapparrtígs, við Njálsgötu. Peningar: Sterl. pd................ 24,00 Danskar kr.............. 123,71 Norskar kr.............. 109,24 Sænskar kr............. 132,87 Dollar kr.............. 4,96‘/a Gullmörk................ 117,90 Fr. frankar ............. 23,57 r Peir, sem eru svo forsjálir, að kaupa nú fermingargjafir, eiga kost á kaupa ýmsa góða muni mjög hentuga til fermingargjafa, sem seldir eru með afslætti meðan birgðir endast, til dæmis: al-ledur buddur, tvær teg- undir, afsláttur 10%. leður ferdaveski afsl. 50%. ferðatöskur 16. kr. (hálfvirði) nýtúku kvenveski, sett niður í 5,00—6,00. víslt-töskur 5 teg. alsláttur 10 til 20%, seðlaveski .úr skinni, sett niður í 4,50, »mauicure«-kassar, 10% afsláttur. Lieöiai*v«»r-tvcleild. Hljóöfaeraluissins. ®S§r' Auglýslngum í Dag. blaðið má skila í prentsmiðj- una Gutenberg eða á afgreiðslu blaðsins. Sími 744. Hótel Hekla Hafnarst. 20. Þægileg og- ódýr ker- bergl. XHðstöðvariiitun. ISað ókeypis fyrir gesti. Heltir og kaldir réttir allan daginn. MALNING, VEGGFÓÐUR, Zinkhvíta, Blýhvíta, Japanlökk, Fernisolía. Veggfóður frá 40 aur. rúllan. Ensk stærð. Pekur 15 ferálnir. MÁLARINN. Sími 1498. Bankastræti 7. Weck niðursuðuglösin eru hentugust til að sjóða niður í kæfu og fl. Allar stærðir. Fást í Liverpool. Sonnr .járiibrantakóiigsins. kaldur, en samstundis svo hugulsamur og greiðvikinn við hann, að hún botnaði ekkert í honum, og svo sneri hún sér æ meir að hug- arstríði sjálfrar sín. Og hvað um það, þótt hann ef til vill grunað hana um eitthvað? það kom honum ekkert við, hún var sjálfri sér ráðandi. Pað var hún, sem hafði gefið honum alt, það var hún, sem gert hafði mann úr hon- um. Hann átti engan kröfurétt á hendur henni. en varð að láta sér nægja það, er hún gaf honum góðfúslega. Þau vóru miuna samvistum en áður. Hann varð smásaman þurari í viðmóti °g brá fyrir sig yfirborðskurteisi við hana, en ^ktist lítið góðum eiginmanni. Hann var aðeins fáar stundir heima á degi hverjum, en hélt sig mest á gildisskálum borgarinnar, eða fór einn sér riðandi langar leiðir. Fleirum sínnum hafði hann mætt þeim konu sinni og Anthony ríðaudi. Það var að eins í samvistum við aðra, eða þegar þau rökræddu stjórnmái sín á milli, að hjónin voru eins og áður. Á hinn bóginn var hún meira samvistum Vlð Anlhony en nokkru sinni áður. Hún gerði s®1- far um að láta hunn kunna vel við sig hjá h^úni, og hún beið þess með óþreyju, að verða yor við einhvern snefil af vaknandi ástartilhneig- hjá honum, en árangurslaust. Pau vóru iðulega á útreið í kringum borgina, og einstöku sinnum riðu þau alveg til borgarrústanna af gamla Panama. . Einn dag siðdegis riðu þau sjaldfarinn skógar- stíg, er lá út á óbygðir all langt frá borginni. Pau létu hestana fara á hægu brokki, og dáðust að fegurð trjánna meðfram veginum. Peim var kunnugt, að stígur þessi lá upp að kaffiekru langt inn á milli hæðanna, en hann var svo sjaldfarinn að feiknhátt gras skýldi honum, og hingað og þangað beygðust laufþungar greinar saman yfir hann og myduðu þétt, grænt hvolf- þak yfir höfði manns. Pau höfðu eigi riðið nema fáeina kílometra, er þau alt í einu vóru komin inn í fegursta æfintýraskóg með grænun gulum og blóðrauðum ávöxtum. Par var kyrt og afskekt og eins og utan við heiminn. Hrifin af kyrðinni og náttúrufegurðinni höfðu þau riðið þegjandi um stund, er þau alt í einu komu að dálitlu rjóðri með tærri uppsprettulind. Pau stöðvuðu hestana ósjálfrátt. Örskamt frá þeim. hvarf stígurinn á ný í skógarþyknið. — En sú uppgötvum! hrópaði Edith. Gjörið svo vel að hjálpa mér af baki, ég ætla að drekka úr lindinni. Kirk fór af baki og hjálpaði henni. Hestarnir frísuðu af áuægju og stungu múlunum djúft niður i vatnið til að svala sér, svo fóru þeir að bíta.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.