Dagblað

Útgáva

Dagblað - 12.09.1925, Síða 3

Dagblað - 12.09.1925, Síða 3
DAGBLAÐ 3 Fjárrekstrar til bæjarins eru nú aö byrja. í gær komu um 200 fjár austan undan Eyjafjöllum, en annars heflr mest alt fé sem slátrað hefir verið í sumar verið'flutt hingað á bifreiðum, og hefir það bæði þótt fara betur með féð og verið ódýr- ara um aðal annatímann. Lnusn á X. krossgátu. Pverl: 1 Brú. 4 Ást. 7 Blóta. 9 Ártal. 11 Lát. 12 Ull. 14 Óla. 15 Án. 16 Aðall. 18 Af. 19 Aur. 21 Urð. 23 Nit. 24. Krá. 25 Pan. 27 Uss. 29 Sé. 30 Nafar. 33 Kl. 35 Eta. 37 Rit. 38 Frú. 39 Kussi. 41 Akrar. 43 Ris. 44 Rif. Niður: 1 Biána. 2 Rót. 3 Út. 4 Ár. 5 Stó. 6 Talað. 7 Blá. 8 Auð. 9 Áll. 10 Laf. 13 Laþ. 16 Arinn. 17 Lurur. 20 Una. 22 Rás. 35 Pétur. 26 Afi. 28 Skraf. 29 Sek. 31 Ari. 32 Ata. 34 Lúr. 36 Asi. 38 Frí. 40 Ss. 42 Kr. Um 20 ráðningar á þessari gátu bárusst blaðinu, en aðeins 10 þeirra voru réttar. — Ólafur Gunnarsson læknir, Laugaveg 16, hlaut verðlaun- in (10 kr.) eftir hlutkesti. í dag kemur ný krossgáta og er það sú stærsta sem Dagblaðið hefir flutt, 13 reitaraðir í stað 9 og 11 áður. Ráðningar séu komnar á skrifstofu blaðsins fyrir næsta miðvikudag. T@tla.ndis Falk sökk í fyrradag við vesturströnd Grænlands. Skipshöfnin bjarg- aðist naumlega. Krossgáta XI. 1 2 3 4 5 JJJ j§j J§ jjjj H J§ B íjjjj fi 6 7 8 fi H 9 110 1 B 11 12 jjj §g§ wm ■ 13 14 fi J§ H B15 16 B jjjj 17 H 18 11 19 B 20 jjjj 21 • IB H 22 4 B Pli wk ál 23 24 H B fi 25 26 B 11 fi 27 ■ Él 28 29 H 11 Éll §§§§ 11® jjj 11 JlJj u B i 30 Lyliill = Pvert: 1 Öryggisráðstöfun. 6 Safi. 9 Vilja ilt. 11 Gort. 13 Beita. 15 Eyða. 17 Gras. 18 Svefn. 19 Lofa. 20 Ávarpa. 21 Gremja. 22 Bók- stafur. 23 Haf. 25 Á í Evropu. 27 Tau. 28 Mannsnafn. 30 Stutt dvöl. Niður: 1 Bæjarnafn. 2 Maður. 3 Lausn. 4 Labba. 5 Sjór. 7 Konu- nafn. 8 Þrá. 10 ltalskt hérað. 12 Erfingi. 14 íþrótt. 16 Dýr. 17 Hvíldist. 23 Ekki annara. 24 Öngvit. 26 Konungur. 27 Brún. 29 Forskeyti. Sonnr Járnbrantakóugslns, Edith drakk sig óþyrsta, rétti armana upp yfir höfuð sér og mælti: — Við verðum seinna að komast að, hvert þessi stígur liggur. Það getur mætt manni margt óvænt á þeirri leið. Hún sleit upp blóm og stakk því í hnappagat Kirks, og hann horfði brosandi á hana á meðan, — Þér eruð svo framúrskarandi glaðlegar í dag, sagði hann. Hún leit upp og horfðist í augu við hann úálitla stnnd. — Það er hreina loftið og hreyfingin. Ég get ekki sagt yður, hvílík nautn þessar útreiðir °kkar eru mér. Hann leit í augu henni, og augnaráð hennar gerði hann hikandi. — Ég ætla að géfa hestunum bitá, sagði hann, sneri sér við og tók að safna grasi og laufi handa þeim. í því er hann sneri baki að henni, þreif hún í taumana, sneri þeim við og sló duglega í þá með svipunni. Hestarnir ráku uPp hnegg og þutu á stað eftir veiginum sömu leið til baka. Kirk sneri sér snöggt við og sá á eftir þeim> um leið og þeir liurfu úr augsýn. Hvað eruð þér að gera? kallaði hann hálf bystur. — f*eir fældust. — Nú hlaupa þeir alla leið heim áftur til borgarinnar, Ég verð að íara á eftir þeim------ Hann horfði fast á hana og spurði svo: — Segið mér, hversvegna gerðuð þér þetla? — Af því ég vildi gera það. Er það eigi næg ástæða. Augu hennar leiftruðu, og varð hvít um munninn. — þér hefðuð eigi átt að gera þetta, sagði hann gramur. Það var heimskulegt. Nú verð ég að hlaupa af stað og reyna að ná í þá. — O, þér náið þeim ekki. — Jæja, en ég ætla nú samt rejma það Hann fleygði frá sér gras-viskinni, sem hann var bú- inn að tína, — Ég gerði það, af því ég ætlaði að tala við yður. — Hestarnir hlera þó ekki. — Verið þér nú ekki reiður, Kirk. Ég hefi ekki verið einsömul með yður síðan — kvöldið sem þér munið. — Taboga? sagði hann sneypulega, Ætlið þér nú að halda hegningarræðu yfir mér á ný? Ég er þó nægilega hryggur yfir því áður. — Aldei á æfi sinni hafði Kirk verið í svona vandræðum. Hann þorði ekki að horfa framan í hana, og hann þóttist viss um, að hann væri eldauður í framan. — En hvað þér eruð undarlegur maður! Er

x

Dagblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.