Dagblað

Tölublað

Dagblað - 17.09.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 17.09.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 ingaröfl, sem öllum öðrum taki fram, og eru svo ægileg, að önnur slík hafi ekki áður þekst, og vekur það óhug, að hugsa til allra þeirra eyðilegginga, sem þau geti áorkað, án þess að nokkuð geti í móti staðið. Ann- að þeirra er svonefnd »skýja- tjöld«. Er það hvít gufa, sem er framleidd með efnasamsetn- ingu, sem þrýsta má saman í þar til gerð ílát, sem eru létt í vöfum, og má svo losa um »inniha!dið« þar sem bezt þyk- ir henta, t. d. úr flugvélum, og sígur þá gufan niður á jörð- ina og byrgir alla útsýn. Gufan sjálf er ekki banvæn, en blanda má hana með eiturgasi, og er þá engu lífvænt, sem fyrir henni verður. Hilt morðtækið, sem Bandaríkjamenn teljast geta hag- nýtt sér, er þrumuljósið, sett í mismunandi stálhylki, sem síðar megi hleypa því úr eftir vild og láta það eyðileggja alt, sem fyrir því verður. — Sízt eru þessar fréttir og aðrar slikar til þess fallnar að gefa vonir um var- antegan frið, enda telja marg- ir, að næstu heimsstyrjaldar verði skamt að bíða. (BRetfpis nafn a allar íeðurvörur. ÍO—25°/o afsláttur á fráteknum birgðum, þar á meðal: Manicurekassar, Ferðaveski, Skrifmöppur, Skriffæra- kassar, Dömu- og Herrabuddur. JSeéurvöruóeiíó cJCljóófœraRússins, Ég lækka verðið í dag á sykri og ílestum matvörum. Ótrúlega lágt verð í heilum stykkj- um á sykri, rúgmjöli, haframjöli, hveiti o. íl. Það er margviður- kent, að lægra verð en hjá mér fæst tæplega, enda hefi ég þá reglu, að ætla mér lítinn hagnað og lækka strax og fært er. Hamies Jón»8on, Laugaveg 28. Sonnr járnbraiitakóngslna. Svo riðu þau út úr skógarþykninu. — Hvaða leið? spurði Cortlandt, er þau komu á þjóðveginn. — Aftur til borgarinnar, hugsa ég, sagði Edith. En þú? — Ég ætla að ríða dálítið lengra. Verið þið sæl á meðan. Hann lyfti hattinum og reið af stað, en Kirk og frú Cortlandt sneru hestum sinum heim á leið. XXI. Fjölskyldan öll. ká er Garavel bankastjóri var kominn heim aftur, fór Kirk þegar á fund hans, og tókst Breiðlega að ná tali hans. Er hann hafði mint ^aravel á, að þeir hefðu hizt áður, tók Garavel h°uUm mjög vingjarnlega, og langt fram yfir Þa®. er Kirk hafði þorað að búast við. ' Jú ég man það svo vel, herra Antbony. Pað var á söngleiknum La Tosca, sagði Garavel. bareð þér eruð vinur Cortlandtshjónanna, er naér mesta ánægja að geta geit yður greiða. Er þeir stóðu andspænis hver öðium, varð Kirk þess var, að faðir Chiquitu var niiog geð- feldur maður. Hann var virðulegur, og mjög kurteis. Augnaráðið var hvast og athugandi. Kirk varð hálf feiminn og fann á sér, að bezt myndi að fara engar krókaleiðir að Garavel. — Ég þarf að fá að tala við yður um mjög mikilvægt málefni, sagði Kirk hálf hikandi. En ég veit ekki almennilega, hvernig ég á að byrja á því. Garavel brosti vingjanlega — Ég er kaupsýslumaður. — Það er ekkert kaupsýslumál, glopraði Kirk út úr sér. Fað er langtum mikilvægara en svo. í sem styztu máli og blátt áfram, Ég hefi hitt dóttar yðar, herra Garavel — augu banka- stjórans urðu stór og hvöss — og ég elska hana — það kemur að líkindum nokkuð flatt upp á yður? Ég vildi gjarna mega segja yður hver ég er, og gefa allar þær skýringar, er þér kynnuð að‘æskja. — Kæri herra Anthony, þér gerið mig alveg steinhissa — ef yður er þetta full alvara. Þér hafin þó eigi hitt hana nema að eins einu sinni — sem allra snöggvast í leikhúsinu! — Ég hefi hitt hana áður — úti á sveitabýli yðar. Ég var á veiðum, og á heimleiðinni rakst ég á hana. Ég hafði vilst, og hún visaði mér til vegar. — Jæja, en samt sem áður!

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.