Dagblað

Tölublað

Dagblað - 19.09.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 19.09.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Drekkið POLO frá gosdrykkja- verksmiðjunni HEKLA. Sími 1720. Með Lyru fengum við mörg ný Orgel Seljast með beztu fáanlegu borgunarsbilmálum. Góð orgel frá................................. 400 kr. Eikar-orgel með 11 registrum.................. 830 kr. Hnot-trés-orgel, Piano lag.................... 925 kr. Yerksmiðjuverð -f flutningskostnaður Sjáið og reynið orgelin í HUOÐPÆRAHUSINTJ. KOL Alþekt, vidurkend tegund af kolum (Dysert Main screned steamcoals) 8 kr. skpd. £>0 kr. tonnið heimflutt. Weck niðursuðuglösin eru hentugust til að sjóða niður í kæfu og fl. Allar stærðir. Fást í Liverpool. cfllálverfiasýnéncj Jón Þorleifssonar i Iilstavinaf<élag«húslnu við Skólavörðuna, verður opnuð á mbrgun og verður opin dag- lega kl. 10—5, til 27. þ. m. Iungargur 1 kr. cfflálningarvörur: Blýhvíta, Zinkhvíta, Fernisolía, HÞurkefni, Japanlakk. Lögað málning. Ódýrar en góðar vörur. Yfir 120 tegundir af veggfóðri, frá 45 aurum rúlian af enskum stærðum. Hf. Jfcliti Sc Ljós. H. P. Duus. cTíœsía sRólaár byrjar bráðum. Frá Bæjarsímanum. Þeir talsimanotendur, sem þurfa að láta flytja sima sína um næstu mánaðamót (sept.—okt.), eru beðnir að tilkynna það á skrifstofu Bæjarsímans sem fyrst. Einnig eru þeir, sem eiga ógreidd síma-afnotagjöld, beðnir að greiða þau nú þegar; annars verður símasambandið slitið fyrir- varalaust mjög bráðlega. Það sem eftir er af BAKTÖSK- UM selst með lO°/0 afslætti. Kieðurvörudeild Hlj óöf ærahússins. Vetrarmaður óskast á gott heimili nálægt Reykjavik. Stúlka óskast á sama stað. A. v. á. am 744 er sími Dagblaðsins.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.