Dagblað

Tölublað

Dagblað - 29.09.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 29.09.1925, Blaðsíða 3
DAGB LAÐ lögin ekki verða valin af verri end- anum. Hann verður á vegum Páls ísólfssonar meðan hann dvelur hér. SÝNING Nova kom hingað i nótt vestan og norðan um land, með hátt á 3. hundrað farþega. Hún fer héöan í lcvöld kl. 6 sömu leið til baka. Mannöarlausi drengnrinn heitir mynd, sem nú er sýnd í Gamla Bió, og leikur Jackie Coogan aðal- hiutverkið af sinni alkunnu snild. Myndin er svo falleg og að öllu leyti vel gerð, að sem flestir ættu að sjá hana, og pó sérstaklega börnin, pví hún er fyrst og fremst við peirra hæfi og getur ekki haft nema góð áhrif á pau. Botnvörpnng'arnir. Arinbjörn Hers- ir kom af veiðum í fyrradag með 86 tn. Þórólfur kom í fyrrinótt með 114 tn. Skallagrímur í gær með 118 tn. Peningar: Sterl. pd............... 22,60 Danskar kr............. 112,66 Norskar kr.............. 93,79 Sænskar kr............. 125,51 Dollar kr............... 4,67s/* Gullmörk................ 111,14 Fr. frankar............. 22,31 V etrarmaður og haustmean óskast strax í grend við Reykjavík. — A. v. á. G udmnndar Einarssonar i Templaraliúsinu (uppl) 27 sept. — 7 okt. n. k. Opin daglega frá kl. 10 árd. til 6 síðdegis, sýnd verða mál- verk, teikningar, »Raderingar« og nokkrar leirmyndir. litiigangup kostar 1 kr. / dag og næstu daga höfum við dilkakjöt af Hvalíjarðarströntl og úr Borgarí jarðardölum Sláturfélag’ Suðurlands. Soiinr járnbrantakéngslns. — Það skal ég gera, sagði Ivirk, sem var í rauninni órólegri, heldur en hann vildi láta bera á; en ótti bans reyndist alveg ástæðulaus, Þegar tækifærið gafst, að hann sæi Clifiord, sá hann þegar, að hann líktist ekki Williams minsu vitund og virtist ekki búa yflr neinum launmálum. Hann var einkar góðlátlegur. og vildi sýnilega vera sem allra vingjarnlegastur, sVo þeir Kirk urðu mestu mátar næstu vikurn- ar. — Meðan þessu fór fram, heyrði Kirk ekkert ffá Garavel, og hann tók að verða beldur dauf- ur í dálkinn. En rétt í þeim svifum, er hann var alveg að missa siðustu vonarglætuna, fékk hann miða, er hleypti upp í honum alveg ó- stjórnlegum fögnuði. Honum var tilkynt, að Garavel mundi koma til borgarinnar næsta þriðjudagskvöld, og mundi bonum þá »þykja vænt um að sjá Kirk heima ^já sér«. Jafnvel þótt Kirk væri talsvert farinn að ^yhuast spænskum siðum og siðvenjum, hafði hanu þó enga»hugmynd um þá geisimiklu íviln- UD* er heimboð þetta veitti honum. Hann hafði ekkert hugboð um, hve mörg tár, og hve marg- ar baenir það hafði kostað, áður en mótbárur föðursins urðu að láta undan síga. Það var beppni fyrir hann, að Chiquita var mesta eftir- æhsbarn, og að Garavel var spáuverji með all ameríksku sniði. En Kirk varð alveg truflaður af gleði, og á þriðjudaginn innti hann starf sitt svo slælega af hendi, að Runnels sá sér eigi annað fært en að setja ofan í við hann. — Hvað gengur annars að yður þessa seinustu tvo-þrjá dagana? spurði hann hálf gramur, Ég á að hitta manneskju í kvöld, og ég get ómögulega stilt mig. Ég ætla alveg að springa í loft upp. Það er alt og sumt. — Það er stúlka, eða hvað? Kirk brosti. — Það hafa liðið mánuðir, og ég var farinn að halda, að ég hefði eigi heppnina með mér. — Er það nokkur, er ég þekki? — Já, en ég get ekki sagt nafn hennar. Það er annar karlmaður með í spilinu, sjáið þér til, og ég verð því að fara mjög gætilega í fyrstunni. Runnels hafði aldrei séð Kirk með neinum öðrum kvennmanni en Edith Cortlandt, og hann hugsaði sitt um þetta, og honum leist ekki á málið. — Ég hefði ekki viljað leggja út í þetta, sagði hann við sjálfan sig. Kirk var lengi að velta því fyrir sér, hvort hann ætti að raka sig einu sinni eða tvisvar á þriðjudagskvöldið, svo hræddur var hann um

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.