Dagblað

Tölublað

Dagblað - 30.09.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 30.09.1925, Blaðsíða 3
e DAGBLAÐ Rýmingarsalan heldur áfram í Skóbúð Revkjavíkur. Rwktnunrsjóðnr íslnndg tekur til starfa á morgun. Húsnæði hans verð- ur í Landsbankanum, skrifstofa á 3. hæð en afgreiðsla fyrst um sinn í afgreiðslusal Landsbankans. Hjúsknparlieit sitt hafa opinberað pau ungfrú Fredie Briem (Pálsdót- ir amtmanns) og Ásgeir Guðmunds- son lðgfræðingur, frá Nesi. Hngblnðið er 6 síðnr í dng1. Sagan er í aukablaðinu. PenlMgar: Sterl. pd Danskar kr Norskar kr Sænskar kr 125,49 Dollar kr Gullmörk Fr. frankar 22,28 Einar H. Kvaran er nýkOminn heim eftir rúmlega ársdvöl -ærlendis. Lengst af dvaldi hann meðal íslendinga í Vesturheimi, ferðaðist þar um allar bygðir þeirra og flutti er- indi alstaðar, og sumstaðar fleiri en eitt. Eins og sézt hefir í Vestanblöðunum hefir Kvaran verið þeim löndum vorum mik- ill aufúsugestur og má óefað telja, að hann hafi unnið báð- Um þjóðarhlutunum mjög mik- gagn með veru sinni vestra °g framkomu allri. Áður en Kvaran hélt heim- leiðis var honum og konu hans haldið veglegt kveðjusamsæti í Wiunipeg og hafði f*jóðræknis- félag Vestur-lslendinga gengist fyrir því. Margar ræður voru Þar íluttar og er mjög látið af SUttlum þeirra, m. a. kveðju- r*ðu heiðursgestsins. Var hann a i°kum leystur út með góð- Nýjar vörur komsar í Lífstykkjabúðina: Kven>iiærfatiiaðiir úr ull, bómull, ísgarni. liérei'ts-nærfatnaöur: Náttkjóiar, skyrtur, buxur, undir- kjólar og líf. Sllkí-trlkotiiie-nærfatnaöur i öllum regnbogans litum. Svuntur, hvítar og mislitar, óvanalega fallegar. Vasalilútar. Hvítir hör, mislitir silki. Afarmikið úrval. Vetrarlianzkar og vetlingar á fullorðna og börn. Sokkar úr silki, uil, bómull, ísgarni, nýtízku-litir svo ljómandi fallegir. Barnasokkar úr ull og bómull, afarmikið úrval, marg- ir litir. Matrósakragar, uppslög, bindi, slaufur. Drengjaslifsi, millumpils o. m. fl. JLifstykki, áreiðanlega stærsta úrval í bænum. Iiífstykki saumuð eftir niáli. AIJSTURSTRÆTI 4. um gjöfum og hafa Vestur-ís- lendingar mikinn sóma af hvernig þeir hafa tekið þessum alkunna landa sínum. Frá mörgu mun Kvaran hafa að segja frá dvöl sinni vestan- hafs og þeirri kynningu, sem hann hafði af löndum vorum. Á laugardaginn ætlar hann að flytja erindi um Vestur-íslend- inga og er víst að þar verður margan fróðleik að fá, sein ekki er auðfenginn annarsstaðar. í’að er sagt að glögt sé gestsaugað og telja má víst að hann hafi fengið þá yfirsýn yfir hag landa vorra, menningu þeirra og horf- ur um viðhald þjóðernisins vestanhafs, að viðtækari og sannari fræðslu um alt því viö- víkjandi, getum við ekki fengiö annarsstaðar. Flóaiuannasaga á norskn. Albert Jóleik ritstjóri í Björgviti hefir þýtt Flóamannasögu á ný- norsku,. og er hún nýkomin út í góðri og vandaðri útgáfu.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.