Dagblað

Tölublað

Dagblað - 06.10.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 06.10.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 Hyggiu húsmóðir notar Bina eigin framleiðsln, sama glldir nm þjóðfélagið, Nolið því eingöngu íslenzku dósa- mjólkina Stór útsala, ÍO—85°/0 afsláttur. Stnmpar (rifs-, flanel, sirs) 15—20°/" Drengjaregnkápnr 15°/o Dömnregnkápnr 25% Brodergarn og Brodérvörnr 20% Lakaléreft (óblegað) 15% Afsláttnr af öllnm vörnm. Vefnaöarvöruverslun Kristínar Siguröardóttir. Sími 571. Laugaveg 20 A. tfflálrtingarvörur: Blýhvíta, Zinkhvíta, Fernisolía, Þurkefni, Japanlakk. Lögnð málning. Ódýrar en góðar vörur. Yfir 120 ítegundir af veggfóðri, frá 45 aurum rúllan af enskum stærðum. Iif. Hiti & Ljós. <&eggmynóir fallegar og ódýrar. Freyjugötu IX. Innrömmnn á sama stað. Sounr járnbrantabóngsins. er múgur Jolsons obersts, og hann mundi hafa fengið stöðuna, ef við hefðum eigi átt neinn að. Þér gerið því réttast í að láta samvizkuna sofa í þessu máli. — Eg vildi gjarna sýna Cortlandts-hjónunum, að við séum þeim þakklátir fyrir það, sem þau hafa gert fyrir okkur, en við getum eigi þakkað henni opinberlega án þess að særa hann. Ég vildi gjarna sýna honum einhvern þakklætis- vott. — Við getum boðið honum til kvöldverðar einhverntíma og sagt honum blátt áfram, hve þakklátir við séum honum. Hann er af þess- háttar mönnum, sem mundi þykja vænt um þetta, og samtímis væri vel við eigandi að þakka einnig konu hans. — Ágætt! Ég skal talfæra þetta við þá hina, og nú vill samgöngumálastjórinn óska aðalfram- kvæmdarstjóranum til hamingju. Runnels greip hönd Kirks, er hann rétti hon- og þrýsti hana. — Heyrið þér nú, Anthony, sagði hann. Við erum báðir ungir og höfum komist á góðan skrið. Ég hefi það, sem yður vantar, og þér það. sem mig vantar; ef við verðum samtaka, munum við fyr eða seinna verða járnbrautar- eigendur. Eigum við að heita því? — fað megið þér bölva yður upp ál Kirk sneri sér að hinu nýja starfi sínu með eldlegum áhuga. Það var eigi annað hægt að sjá, en að hann hefði hepnina með sér, þótt honum á hinn bóginn þætti það hálf súrt í brotið að eiga Edílh Cortlandt að þakka mest- an hluta frama síns. En samtímis gat hann þó eigi annað en trúað því, að kostgæfni hans sjálfs hefði gert hann verðugan til þessa írama, og það var að minsta kosti gott að vita, að í þessari sókn sinni á brekkuna hafði hann ekki hrint úr veigi neinum þeim, er réttmætt var að gengi á undan honum. Ressi siðasta hækkun hans kom einnig mjög heppilega, því þetta myndi eflaust hafa áhrif á Andrés Garavel. Kirk varð þess brátt var, að þessari nýju stöðu hans fylgdu allmikil óþægindi og áhyggj- ur. Runnels hjálpaði honum að vísu, þegar hann mátti vera að því, en^þrátt fyrir það varð Kirk aðallega að treysta á sjálfan sig, og i fyrsta sinni á æfinni lærðist honum nú, hvað það er að bera ábyrgð á einhverju. Hann fór nú fyr á fætur á morgnana. Hann lagði alla krafta sina og áhuga í starf sitt, og gekk mjög hart að sjálfum sér. Hann gat lika afkastað geisimiklu starfi. Og hann leysti það svo vel af hendi, að Runnels hældi honum fyrir það. Þessir löngu og erfiðu dagar höfðu það i för með sér, er honum þótti mjög vænt um. Hann

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.