Dagblað

Útgáva

Dagblað - 09.10.1925, Síða 3

Dagblað - 09.10.1925, Síða 3
DAGBLAÐ 3 SaSP*’ Anglýsingura í Dag- lilaðið má skila í prentsmiðj- una Gutenberg' eða á afgreiðslu biaðsins. Sími 744. sú tilætlun (stjórnarinnar) að reyna með lögum að festa gildi krónunnar og að gera þær ráð- stafanir sem nauðsynlegar væru, ef krónan héldi áfram að hækka. Einnig munu hefjast umræður um löggjöf sem fjarlægt geti höft þau, sem hindra verðfallið. Koma mundi og til athugunar, hvernig fjarlægja mætti með. breyttri tilhögun ýms útgjöld, sem væri atvinnulífinu til byrði. Þá er ráðherrann hefði minst á röð frumvarpa frá síðasta þingi, sem kunn eru og verða upp tekin á ný, tilkynti hann að koma myndi til athugunar á hvern hátt væri unt að efla at- vinnulífið á Færeyjum og Græn- landi. Ráðherrann lauk ræðu sinni með því að bera fram ósk stjórnarinnar um holla sparsemi með fjárhald ríkisins, og að framvegis yrði stefnt að kostn- aðarminni ríkisrekstri. Sonnr iitriitirnntakrtngslnH. þunga-flokk. Við skulum ljúka þessu nú þegar, segi ég. — Nei, neil Við skulum berjast eins og fín- um mönnum sæmir^ Ég skal stúta yður með hvaða vopni, sem þér óskið. — Hver þremillinn! kallaði Kirk upp yfir sig forviða. Þetta er beinlínis að skora mig á hólm. Þér viljið ganga á hólm við mig! Alveg eins og i skáldsögunum. Hann fór að skellihlæja, og við það bliknaði Ramón og varð kaldari og rólegri i skapi. — Heyrið þér nú til, mælti Kirk. Nú skal ég segja yður, hvað við eigum að gera; við skul- um berjast aftur með slökkvislöngum. Þér vilj- ið auðvitað fá uppbót á dýfunni, sem ég gaf yður forðum. — Ég kýs heldur að skjóta yður, herra An- thony, mælti hann rólega. Þetta lijónaband skal aldrei blaupa af stokkunum, fyr en ég geng sjálfur inn að altarinu yfir lík yðar. En sóma míns vegna býð ég yður að há einvígi við mig áður en það verður of seint. — Það lítur út fyrir, að þér hafið tekið yður heldur mikið neðan í þvf. Mér virðist heldur snemt að tala um giftingu mína, finst yður það ekki? — Svo! Þorið þér ekki að kannast við sannleikann! Ó, ég læt yður ekki leika á mig. styggilegi uppskafningur, að nú er tími kom- 'Qn til þess, að þér standið mér reikningsskil. — Með mestu ánægju! Látið mig þá heyra allar athugasemdir yðar, en talið að eins hægt. — Skiljið þér þá, ra.usaði Spánverjinn, að al- veg utan við hegðun yðar gagnvart mér, þá skal þetta aldrei verða. Önnur eins svívirðing skal aldrei eiga sér stað, það getið þér reitt yður á, þó svo það ætti að kosta minn síðasta Þlóðdropa. Ég hefi fyrirlitið yður, herra minn, þess vegna hefi ég ekki tekið neitt tillit til yð- ar, ég sem er svo önnum kafinn í stjórnarstörf- um. En hvernig hafið þér svo launað mér Þetta. Ha? Alfares blés í nefið. — Eg skil ekki við hvað þér eigið. Hvað hafið þér hugsað yður sem sæmilega þóknun? — Það vitið þér ósköp vel, Svín! — Hættið þessum gælunöfnum, sagði Kirk í uSounarróm. Þér hafiö móðgað mig, æpti Ramon í 'bræði. Og auk þess eruð þér svo frekur að sletta yður fram í mín málefni. Hann áréttaði orð sín með áhrifamikilli þögn. Verið viðbúinn að berjast við mig á morgun! Hvers vegna eigum við að vera að fresta , ^ ^ svo stuttum tfma get ég hvort sem er ekkí u o o *ezt svo mikið, að ég komist niður í yðar Veri-ilunarmannjifél. li víkur. Aðalfundur verður haidinn i félaginu föstudaginn 16. þ. m. 1. Fundarskrá samkvæmt félagslögunum. 2. Tekin ákvörðun um fundatima og fundastað. 3. Skýrt frá árangri fridags verzlunarmanna 2. ágúst. Stjórnin. Teiknistofa okkar er flutt á Laugaveg 15, hús H. S. Hansson, sfmi 1620. PorÍQÍfur Cyjólfssoh og Siy. <3?éíursson, húsameistarar. Frlðþjófur Nansen hélt fyrir skömmu snjalla ræðu í Al- þjóðaþinginu í Geneve og átaldi harðlega Norðurálfuþjóðirnarfyr- ir áfengissölu þeirra til villiþjóð- anna í Afriku. Skýrði hánn rækilega frá hvílík hætta þjóð- um þessum stafaði af áfengi. — Virðist Nansen eiga vera á því, að æskilegt sé að kenna þessum mönnum að drekka í hófi og veita þeim takmarkalaust ein- staklingsfrelsi í þeim efnum.

x

Dagblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.