Dagblað

Tölublað

Dagblað - 13.10.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 13.10.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Drekkið POLO frá gosdrykkja- verksmiðjunni HEKLA. Sími 1720. Nýkomið með e.s. „Lyru4*: »ORAlHER«-OFl!AR græn eml. Eldhúsvaskar ferk. o. fi. gerðir. Gólfflísar, svartar og hvítar, miklar birgðir. Þakpappi, „TropenolM. Filtpappi, Iiinoleum mikið úrval, o. m. m. fl. — Alt van<taðar og ódýrar vörur, Á. Einnrssou A. Eunk. Pósthússtræti 9. I Veggfóðurvers/un | § SV. JÓNSSON 4' Co. Kirkjuslmli 8 B. § j55x jd&l ■ygr 150 teg. af YEGGFÓÐRI. Verð 0,40—8,00 rúllan. |g 1* Einnlg: toftlistar. Loítrósir, Yeggpappír, f Veggpappl og Gólfpappi. jg Alt lœkkað í verði um Í0—15°/o. Bragðbezt! Fitumest! Nýkomið: Niðursuðuglös á 0,75. Myndarammar á 0,85. Barnabollar með myndum. Tilkymiig frá Mjólkurbúðinni á Vesturgötu JL2. Sínii 031. Barnadiskar — — Barnakönnur — — Barnaleikföng, nýtt úrval: Stóra breytingu hefir Mjólkurtélag Reykjavíbur látið gera á Mjólkurhúðinni sjálfri — en eins og að undanförnu verða þar seld brauð og köbur frá hr. F. A. Eerff — ennfremur heimabakaðar smákökur, lagkökur, eplaakífur, pönnnkökur og kleinur, (alt nýtt á hverjum degi) og svo mjólb, skyr og rjómi. — Það skal tekið fram að þetta þrent síðast talda, er af skornum skamti hjá okkur, núna eins og öðrum mjólkurbúðum — en verið þolinmóð — , vonandi lagast þetta fljótlega og þá munum við engum neita. Virðingarfyllst. GuArún og Eouisa. Hundar sem gelta, o. fl. E. Einarson & Björnsson. Bankastræti 11. t dag er tækifæri til að kaupa af mér hús með lausum íbúðum í haust. Dragið ekki til morguns það sem hægt er að gera í dag. Talið við mig. Helgi Sveinsson Aðalstr. 11 kl. 11—1 og 6-8. >

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.