Dagblað

Tölublað

Dagblað - 13.10.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 13.10.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 Barytonsöngvarinn Einar E. Markan. Konsert í Nýja Bíó í kvöld kl. 7.15. Páll isólfsson adstoöar. Aðgöngumiðar seldir mánudag og þriðjudag í bókaverslunum Sigf. Eymundssonar og ísafoldar. 50 ára hjúsknparafmœli eiga i dag Katrín Jakobsdóttir og Guðmundur Sveinbjörnsson á Valdastöðum i Kjós. Eru þau víðþekt sæmdarhjón og munu margir hugsa hlýlega til þeirra á þessum minningardegi. Gullbrúðkaup þeirra verður haldið hátiðlegt að Valdastöðum, og sækja það m. a. margir vinir þeirra héð- an úr bænum. Peningar: Sterl. pd............... 22,45 Danskar kr............... 112,25 Norskar kr............... 92,72 Sænskar kr............... 124,49 Dollar kr. ............. 4,648/* Gullmörk .............. 110,40 Fr. frankar ............. 21,44 Næst síðnsta krossgátn hefir mörg- ium reynst erfið, því engin ráðning- barst blaöinu. í gær kom ný kross- gáta og er sömu verðlaunum og áður tÆálningarvörur: Blýhvita, Zinkhvita, Fernisolfa, Þurkefni, Japanlakk. Lögnð málning. Ódýrar en góðar vörur. Yfir 120 tegundir af veggfóðri, frá 45 aurum rúllan af enskum stærðum. Hí. liiti & Liós. heitið fyrir réttar ráðningar og verða þær að vera komnar á afgreiðslu blaðsins fyrir næstu lielgi. Lausn á XII. krossgátu kemur i blaðinu á morgun. Sjó-ngBruna- vitrjggiígap. Níninr: Sjótr. Brunatr. Framkv. stj. Vátrygglö Jhjá ÍSLEIVZKU íélagi. 542 254 309 Sonnr járnbrantakéngsliis. að ég mætti til að aðvara yður, áður en málið kæmi svo langt, að það færi að verða alvara úr leiknum. Við skulum ganga inn í hitt her- bergið til þess að njóta góðs af sjávarloftinu. Hún gekk á undan honum gegnum dagstof- una og þaðan út á svalir með hægindastólum og hengirúmi. — Elsku góði. Kæri grunnhygni Kirk, þér lendið þá alt af i einhverjum vafningum og vandræðum. Þér ættuð sannarlega skilið, að ég slæi alveg af yður hendinni. Og þér hafið forð- ast mig i fleiri vikur. — Ég hefi alveg verið að kafna i vinnu, síð- an ég hækkaði i tigninni. Ég hefi engan tima haft til þess að ganga út. — Sannarlega! Þér hafið þó haft tíma til þess að hlaupa eftir fyrsta laglega, spænska stúlkuandlitinu, senr þér sáuð. Ég er sannarlega reið við yður, Kirk, enn ég held samt ekki, að ég ætti að finna að þessu við yður, þvi þegar i alt er litið er hún inndæl á sina visu. — Eigið þér við ungfrú Garavel? — Já. Var yður þetta fyllilega ljóst, hvað þér vóruð að gera? — Mér var fyllilega Ijóst, hvað ég ætlaði að gera. — Nú eruð þér hortugur! En hvers vegna >öldnð þér endilega hana? Fað er þó um nógar að velja, sem þér gætuð skemt yður með, án þess að fjölskylda þeirra geri nokkrar athuga- semdir. En með Andreas Garavel er öðru máli að gegna. Hann er auðugur maður og hann hefir pólitisk metnaðarmál og er stoltur. Ég býst við, að ég verði nú að reyna að bjarga yður út úr þessari klipu, eins og best má verða. Fér hefðuð átt að vera varkárari. — Biðið þér nú við, mælti Kirk gremjulega. Ég mundi skilja betur, hvað þér eigið við, ef þér segðuð mér, i hverju þessi »klípa« er fólgin. — Ég á auðvitað við þessa heimskulegu »trúlofun« yðar. Gerið yður nú ekki svona heimskan. — Ramón Alfarez hafði líka heyrt þessa sömu frétt, og hann var svo elskulegur að biðja mig að standa kyr augnablik, svo bann gæti drepið mig. Það er auðvitað mjög glæsilegt að láta bendla sig við ungfrú Garavel, en------- — En þér hafið talað við hana. Pér hafið heimsótt hana á heimili hennar. — Já. Tvisvar, eftir heimboði Garavels sjálfs. Og öll fjölskyldan sat og giápti á mig. — Og þér vóruð þar til miðdegisverðar í gær. Er það alt og sumt, sem þér hafið verið með henni? — N-neil Ég hefi líka talað við hana úti á

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.