Dagblað

Tölublað

Dagblað - 16.10.1925, Blaðsíða 1

Dagblað - 16.10.1925, Blaðsíða 1
Föstudag 16. október 1925. m IÞagSlað I. árgangur. 214. tölublað. 1 UÐSÖFNUN einstaklinga eða /1 íélaga í líkingu við ríkidæmi erlendra auðkýfinga eða stór- gróðafélaga, er.ennþá óþekt hér á landi, og einnig flestar afleið- ingar stórgróðans k- einstakar hendur. Hér eru flestir réttnefnd- ir bjargálnamenn af þeim betur stæðu^ en engir auðmenn sam- anberandi við, erlenda auðsafn- ara. Og eins er það að sú fátækt, sem fyrir finst í öllum stórborg- um heimsins, er ennþá óþekt hér á landi, sem betur fer. Sizt er því að neita, að margir eiga hér að báa við erfið kjör og jafnvel mikla fátækt, -^ftlr okkar mælikvarða, en þó ekki i lík- ingu við örbyrgð hins erlenda öreigalýðs. Það mega því teljast stað- lausar fullyrðingar, þegar talað «r um íslenzka örbyrgð hlið- stæða allsleysi erlendra fátæk- linga og. þær ályktanir, sem dregnar eru af þeim saman- burði, hafa ýmist við lítil eða engin rök að styðjast. Eitthvert mesta mein hins eignaminsta hluta þjóðarinnar «ru húsnæðisvandræðin, 'sem- þeir eiga við að búa, og þó «inkum þeir, sem heima eiga bér í Reykjavik. Húsnæðið, sem margir eiga við að búa, er ým- ist algerlega óhæfir' mannabú- staðir, eða svo mikil þrengsli, að til vermJegra vandræða en Það er ekki aðeins fátækasta íólkið, sem verður að notast við léleg' og þröng húsakynni, held- ur einnigsumir þeirra beturstæðu, pótt þeir hafi ekki bolmagn til að koma sér upp ibúðarhúsum af eigin ramleik, og þó helzt vegna þess, að nærri ómögulegt er að fá lán til slikra fram- kvaemda hjá peningastofnunum bæjarins, og lánskjörin auk þess svo óhagstæð sem mest má verða. Húsnæðisvandræðin setja öðru freciar fátæktarstimpil á bæjar- búa, jafnvel um skör fram, og ef að tækist að ráða fram úr, þeim á viðunandi hátt, yrði það til þeirrá hagsbóta fyrir almenn- ing, sem flestum mundi koma að beztu gagni. Þetta ár hefir yfirleitt verið hér nægileg- atvinna, svo afkoma almennings er mun betri keldur en oft hefir áður verið. £f eng- inn afturkippur kemur í at- vinnuvegina og aðstreými fólks eykst ekki um pf, má búast við að ástandið fari fremur batn- andi en versnandi. Og ef takast mætti að ráða bót*á húsnæðis- vandræðunum, svo viðunandi yrði til frambúðar, mættu flesiir vel una við hlntskifti sitt og hafa von um batnandi afkomu, ef þeirra skilyrða er gætt, sem þar geta mestu um ráðið. Utam úr heimi. Khöfn, FB., 15. okt. '25. Sftinkomulag um landamæri. Simað er frá Locarno, að Chamberlain hafi sagt við blaða- menn, að bráðabirgðasamkomu- lag hafi náðst um vesturlanda- mæri álfunnar á svo æskilegum grundvelH, að engin stjórn mundi þora að taka á sig þá ábyrgð, að reyna til að spilla því. Er nú aðeins eftir að ræða til fulln- ustu ráðstafanir um tryggingu austurlandamæranna. Öryggisráðstafanir Bandarfkj- anna í fjármálnm. Símað er frá Washington, að stjórnin hafi bannað að veita lán - þeim Evrópuríkium, sem ekki vilja semja um skuldir sinar við Bandaríkin. Khöfn. FB„ 16. okt. '25. Hosnl-deilan. Símað er^frá Konstantinópél, að er sú fregn barst þangað, að gerð yrði tilraun til þess að koma á beinum samningsgerð- um milli Tyrkja og Breta út af Mosulmálinu, hafi • tyrkneskir þjóðernissinnar ráðist á brezka sendiherrabústaðinn og brotið í honum hverja rúðu. Einnig mis- þyrmdu þeir fjölda brezkra þegna og varð úr þessu afskaplegt uppþot. Lögreglan skarst í leik- inn með skotvopnum, og voru nokkrir menn drepnir, en fimm hundrnð handsamaðir. Frá bæjarstjdmarfQDdL Bæjarstjórnarfundur var hald- inn í gærkvöld og var hann bæði langur og skemtilegur á köflum. Aðalumræðurnar urðu um húsnæði'slögin og varð þeim ekki lokið fyr en laust eftir miðnætti. Húsnæðisreglngerðin var síð- asta mál á dagskrá, en er hér fjjrst talið vegna þess, að það var aðalmálið, sem um var rætt. — Stefán Jóh. Stefánsson hélt langa og snjalla framsöguræðu fyrir frumvarpi sínu til nýrrar húsnæðisreglugeröar, sem biri hefir verið hér í blaðinu, og lagt var fram á næst siðasta bæ)arstjórnarfundi, en komst þar ekki til umræðu. Hélt hann fast á máli sínu og lagöi eindregið til að frumvarp sitt yrði sam- þykt, því það mundi vera það eina, sem nokkurs mætti vænfa af, til að ráða fram úr húsnæð- isvandræðunnm. — Er fram- sögumaður hafði lokið ræðu sinni var kl. langt gengin 8 og var þá ákveðið fundarhlé til kl. 9. Þórður Barnason lagðist ein- dregið á móti þessu nýja frum- varpi og sagði það eitt ætti að gera, að afnema húsaleigulögin með öllu. í»að væri fyrst og fremst þeim að kenna þaúhús- næðisvandræði, sem hér væri og færði því til sönnunar m. a. að annarstaðar sem engin húsa- leigulög hefði verið, væri miklu

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.