Dagblað

Tölublað

Dagblað - 23.10.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 23.10.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Drekkið POLO frá gosdrykkja- verksmiðjunni HEKLA. Sími 1720. Gagnfræðaskóla hefja undirritaðir 2. nóv. næstk. í skólahúsiun í Landakoti. — Kenslusnið, kenslugreinar og stundafjöldi sami og í gagnfræða- ■deild hins almenna mentaskóla (í starðfræði og náttúrusögu held- ur fleiri stundir en þar), endá ait miðað við að nemendnr verði færir um að ná gagnfræðaprófi við þann skóla. Byrjað verður með einum bekk. j Kenslugreinar: íslenzka (5 stundir á viku). danska (fjórar; st), enska (fimm st.), sagnfræði (fjórar st.), stærðfræði (sex st.)j landafræði (tvær st.), náttúrusaga (fjórar st.) og dráttlist (2 st.). Samtals 32 stundir á viku eða 128 stundir á mánuði fyrir' 35 krónur mánaðarlega. Kenslan fer fram síðari hluta dags, og stendur fram 1 miðj-'í an júní. Haldin verða opinber próf á miðjum vetri og vori, og verða kenslumálayfirvöldin beðin að láta í té prófdómara. Til kenslu verða teknir piltar og stúlkur á hæfilegu reki, sem hafa venjulega barnaskólaþekkingu og sem ekki hafa neinn næm- an kvilla. Kenslan er sérstaklega ætluð þeim, sem ekki komast í menta- skólann sakir þrengsla, eða fyrir aðrar orsakir, og hverjum öðrum sem hafa vill. Kenslukaup greiðist fyrirfram mánuð hvern. Menn gefi sig fram fyrir 1. nóvenber, við i Guðbrand Jónsson eða Sigfús Sigurhjartarson »Skjaldbreið«, herbergi nr. 8. Hverfisgötu nr. 100. Heima kl. 1—3 e. h. Heima kl. 3—4 og eftir 8. Garnir og Gærur eru keyptar hæsta verði. Garnastöðin. Sími 1241. Rauðarástíg 17. • - 1 l Zeggmyndir tallegar og ódgrar. REYJUGÖTU 11. Innrömmun á sama stað. RYKFRAKKARNIR eru beztir og ódýrastir á Laugaveg 5. Verslunin INGÓLFUR a Sími 630. a Zh_______________ÆS Eiiar E. Mato v syngur í 3. sinn sunnudaginn 25. þ. m. 11.3s í Sjja Bió. Breytt söngskrá. sínft eigin frftmleiðsln, siima gildir um þjóðfélftgið. Nolið því eingöngu islenzku dósa- mjólkina Verði vanskil á blaðinu eru kaupendur beðnir aö láta afgr. vita um það stv®*' i Síml 744.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.