Dagblað

Tölublað

Dagblað - 27.10.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 27.10.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 Vídíssj á. Merk nppgötron. Norskur rerkfræðingur, Egedius Elling ai nafni, hefir nýskeð fundið wrlausn á verkefni, sem vél- Srseðingar til þessa eigi hafa séð fram ór. Það er »gas-turbina«. Elling, sem er verkfræðingur við vopnaverksmiðjuna á Kongs- feergi, hefir starfað lengi að •ppgötvun þessari og hefir ný- skeð fengið einkaleyfi á henni. Merkir vélfræðingar telja upp- götvun þessa muni valda al- gerðri byltingu í vélfræðinni. Þessarar skoðunar eru m. a. verkfræðingarnir á Kongsbergi og forstjóri A. E. G. í Þýzka- landi. Elling segir sjálfur svo frá í blaði einu: »Gas-turbinan« er fjórða þroskastig vélfræðinn- ar. Fyrst kom gufuvélin, svo gasvélin, síðan gufu-turbinan, og nn loksins »gas-turbinan«. Hann er þeirrar skoðunar, að þessi ■ýja aílvél muni ryðja sér til rnms mjög víða, t. d. á stóru nailliferðaskipunum, í stórum iugbátum, stórum eimreiðum •g á aflstöðvum. Hann telur jafnvellikl. aðturbina þessi verði •dýrari í rekstri en vatnsorka. Hótel Hekla Hafnarst. 20. Þægifeg og ódýr lier* hergl. HIiðstöðvarhituH. Bad ókeypis fyrír gesti. Ifeltur ogr Ralilur matnr allan dag^inn. Véllausar flugvélar. Tilraun- unum með flug í mótorlausum flugvélum fleygir áfram óðfluga, eins og við er að búast. Sérstak- lega eru það sænskir og þýzkir verkfræðingar, sem hraðfleyg- astir eru og háfleygastir. Nýlega setti þýzki flugmaðurinn Schulz heimsmet í þessháttar flugi. Hann sveif í 400 metra hæð fullar 12 klukkustundir. »Sto bregðast krosstré . . .« í Prándheimi hefir 6 lögreglu- þjónum verið vikið frá um stnd- arsakir og 2 sagt upp sökum þess, að þeir eru taldir viðriðnir brennivínssmygiun þar í borg. 744 er súm DagblaðsiDS. Sjótr. 542 Brunatr. 254 Framkr.stj. 309 Vátryggið ÍSLENZKU félagi. Spiinr járubrautHkóugstnB. Veik eða heilbrigð, lifandi eða dauð, á ég að giftast honum. — Aldrei í lífinu skal það koma fyrir. — það eru aftur þessi hræðilegu stjórnmál. If ég neita að hlýða, getur faðir minn eigi orð- ið forseti, skiljið þér. Hún þagði stundarkorn til þess að ná valdi á geðshræringu sinni og hélt svo áfram: — Að hann verði forseti hefir svo mikla þýðingu fyrir sjálfan hann og alla fjölskyldu okkar; það er mesti heiður, sem nokkrum Gara- >el hefir hlotnast. Herra Alfarez er afarreiður jfir því, að ég hefi neitað að giftast syni hans, sem ég hefi verið trúlofuð síðan ég var lftil telpa. Ramón er líka bálreiðnr; hann hótar að fyrirfara sér. Pað vfkur því þannig við: Ef ég sætti mig eigi við þessa ráðagerð, mun herra Alfarez géfa kost á sér sem forsetaefni við kosn- ingarnar — ég veit eigi vel, hvernig ég á að koma orðum að þessu — en faðir minn mun biða lægri hlut — og ef til vill verða sér til wiinkunnar. Lfka mun koma fyrir margt annað voðalegt, sem mér er eigi kunnugt um. Ef ég læt undan, mun enginn hrófla við fyrirætlunum hans. Hann mun verða forseti, en ég verð hefðarmær. — Eg sætti mig eigi viö þetta. Þér fórnið að eins sjálfri yður, það er alt og sumt. Hvers konar faðir er það, sem selur dóttur sína------- — Nei, nei! Pér skiljið það eigi. Hann er metnaðargjarn, hann þolir eigi (að biða lægri hlut; miklu fremur mundi hann fórna Jífi sinu en að verða sér til minkunar. Auk þess — þaö er ósk hans, að ég giftist Ramón, og þá er eigi til neins að malda í|móinn. Varir hennar titruðu, er hún leit upp á hann til þess að komast að raun [um, hvort hann kefði nú áreiðanlega skilið það sem hún sagði. •— Látum þá ærast.^kæra. Hvað skiftir það máli, hver verður forseti^^Hvað varðar það yður og mig? — Hann segir, að ég sé of ung til að þekkja hjartaþel sjálfrar min, og — ef til vill er það satt, herta Antonio; ef til vill mun ég bráðlega gleyma yður og læra að elska Ramón eins og hann elskar mig, ég veit það eigi — — — Þrátt fyrir örvæntingarhljóminn í rödd henn- ar, mælti Kirk af beiskri afbrýðisemi: — Þér virðist eigi”veita neina verulega mót- spyrnu; svo er að sjá, sem yður þyki jafnvænt ■m Alfarez og um|mig.JEr eigi svo? — Jú, herra Anthony, mælti hún hugrökk. — Þú lýgurf mælti Stephaníe snögglega. Alt í einu setti|svo ákafan grát að Chiquitu, að lirk blygðaðist sín. Svo fleygði hún sér

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.