Dagblað

Tölublað

Dagblað - 29.10.1925, Blaðsíða 2

Dagblað - 29.10.1925, Blaðsíða 2
2 DAGBLA® Leikir ogie khús. Frh. En leikgyðjurnar báðar, bæði sorgleika- og gleðileikagyðjan, ■voru beiinilislausar í Þýzkalandi. Leikfélögin ferðuðust borg úr borg og léku í allskonar hús- um, í veitingahússgörðum o. s. frv. Fað var ótrúleg framför fyrir leiklist og leikritagerð, þeg- ar Goethe fékk hertogann af Weimar til að byggja hirðleik- hús þar og gera það að fastri stofnun. Á eftir Weimar kom hirðleikhúsið í Wínarborg, sem venjulega er kallað »die Burg« eða Burgleikhúsið, og hefir hald- ið öllum heiðri sinum og ljóma þangað til heimsstyrjöldin var komin í algleyming. Það sem hertoginn af Weimar hafði efni á að gera, það sáu ríkir kon- ungar og höfðingjar að þeir mundu líka geta. Á eftir þess- um leikhúsum kom kgl. leik- húsið í Berlín, og hvert hirð- leikhúsið á fætur öðrú. Síðan fjölgaði mjög í bæjunum, og þótt suxnir þeirra ættu enga þjóðhöfðingja innan múra, þá reistu þeir hver á fætur öðrum leikhús fyrir sig, fyrir bæjarins reikning, svo hirðleikhúsin eru nú fyrlr löngu í minni hluta á þýzkalandi. Leiklistin er ekki lengur flökkukind þar í landi; hún á 60—70 þýzkutalandi leik- hús, og sum þeirra eru hin veglegustu. Síðasti atburðurinn í þessu efni var þegar Richard Wagner bygði hátíðaleikhús sitt í Beyruth, til þess að sýna þar hina miklu söngleiki sína úr Völsungasög- um, sögunni af Tistram og Is- old, sem nú eru sýndar á mörg- um stórum söngleikhúsum. Síð- ast í sumar tóku erfingjar Wag- ners sig til og sýndu hátíða- söngleikana hans enn einu sinni. í hljómsveitinni voru 130 manns, og á leiksviðinu einu sinni 500 söngvarar í einu. Nú á dögum á engin þjóð jafnmarga fræga og mikla leik- ara sem Þýzkaland. Pað er á- vöxturinn af 60 leikhúsum, þar sem þýzka er töluð og leikin. Engin þjóð rnun heldur nú á dögum eiga leikstjóra, sem jafn- ast við Max Reinhardt. Hann er snillingur, sem ekki verður líkt eftir, hann hefir staðið fyrir mörgum leikhúsum (5) jafn- framt, og á alt getur hann sett stimpilinn sinn. Honum vilja margir leikendur þjóna, og hann þarf margra með. Eftir heims- styrjöldina vildu Wínarbúar fá hann til sín, sem prófessor í leiklist, en rétt á eftir fór hann til Ameríku, til að kenna Ame- ríkumönnum að útbúa stórt leikhús (eins og sum af hans heikhúsum eru), og nú er hann kominn aftur til Berlínar, til þess að taka þar upp sina gömlu iðju. Frh. Utan úr heimi. Khöfn, FB. 28. okt. ’25. Andstaða transka ráðuneytisins gegn Caillanx. Símað er frá París, að ráðu- neyti Painleves hafi sagt af sér í gær, i þeim tilgangi að losna við Caillaux. Sennilegt er að sama ráðuneytið komi aftur að viðbættum Herriot. Grribkjnm og Iiúlgörnm skipað að hætta ófriðnnm. Alþjóðabandalagið hefir skipað Grikkjum og Búlgörum að hætta stríðinu innan 24 tíma. Rússneskur sendiherra í París. Símað er frá Moskva, að Rakovski hafi verið skipaður sendiherra í París. 1 Khöfn, FB„ 29. okt. ’25. Uppreist í Damaskus, Símað er frá Damaskus, að íbúar borgarinnar hafi gert upp- reist vegna stríðsins í Sýrlandi. Frakkar wneyddust til« að skjóta á bæinn. Fjöldi bygginga hrundi. Margar brunnu. Menn drepnir í þúsundatali. Tollmál Kfnverja. Símað er frá Peking, að á tollfundi meðal Kínverja og full- stúa stórveldanna hafi Kínverjar krafist þess, að fá innan þriggja ára sjálfir að ákveða lolllög- gjöf sína. ^DagBlað. JBæjarmálahlað. Fréttaklað. Ritstjóri: G. Kr. Gudmundssin, Lækjartorg 2. Símar 744 og 445. Viðtalstími kl. 5—7 siðd. Afgreiðsla: Lækjarlorg2. Sími 744. Opin alla virka daga kl. 9—7. Blaöverð 10 au. eint. Askriftar- gjald kr. 1,50 á mánuði. Prentsmiðjan Gutenberg, h.f. Borgin. Sjárarföll. Siðdegisháflæður kl. 3,53 í dag. Árdegisháflæður kl. 4,10 i nótt. Nætnrlæknir Ólafur Porsteinsson, Skólabrú 2. Sími 181. Nætnrvörðnr í Laugavegs Apóteki.. Tíðarfar. Hæg norðlæg og aust- læg átt um land alt nema i Vest- maDnaeyjum var snarpur vindur (7) af austri og þar var 7 st. hiti og jafnheitt i Hornaf. í Seyðisf, Akur- eyri, ísaf. og Grindavík var 5 st. hiti, Reykjavík og Stykkishólmi 4 og á Hólsfjöllum 1 st. í Kaupmanna- höfn var 8 st. hiti Færeyjum 8, Jan Mayen 2 og í Augmagsalík 2 st. frost í gær. — Loftvægislægð fyrir sunnan land. Búist er við austlægri og norðaustlægri átt með úrkomu sumstaðar á Norður- og Austurlandi. Botnía fór í gær áleiöis til ut- landa. Farþegar: séra Jakob Krist- insson og frú, Geir G. Zoega vega- málastjóri, Guðjón Samúelsson húsameistari, Asgeis Pétursson út- gerðarmaður frá Akureyri, Mr. Hadden útgerðam.,1 hr. Berlemé stórkaupm., ungfrúrnar Hlin Matt- híasdóttir,Áslaug Jónsdóttir,Jóhanna Thorsteinsson og Bjarndís Tómas- dóttir, frú Valgerður Wall o. fl. tórðnr Sveinsson kaupm. er ný- kominn til bæjarins. Hefir hann dvalið á Siglufirði í sumar og rek- ið þar verslun. Jakob Múller bankaeftirlitsmaður fór með Lagarfoss í fyrrakvöld á- leiðis til Akureyrar. Síðasta tækifæri til að hlusta á söng Einars E. Markan, er i kvöld. Er þetta í 4. sinn sem hann syngur hér, en nú er hann á förum til langdvalar erlendis og óvíst hvénær hann muni aflur láta til sín heyra. Er maklegt að bæjarbúar fjölmenni í Nýja Bíó í kvöld, í kveðju skynh og þakki honum þannig fyrir komuna. Sfmaskráin 1926 mun verða fyr búin í þetta sinn en undanfann

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.