Dagblað

Tölublað

Dagblað - 29.10.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 29.10.1925, Blaðsíða 4
4 »AGBLA» Einar E. Markan syngur í kvöld kl. lxh í Nýja Bíó í síöasta sinn. 1*011 Ísólísson aðstoðar. Breytt söngsKrá. Aðgöngumiðar fást í bókav. Isafoldar og Eymundsens. Miklar birgðir fyrirliggjantii af faitgeianis liðurblöniun og tóöurhlöitdun M. R. Fóðuibl. M. R. inniheldur 30 °/o Langeland, 30 % Haframjöl, 40 °/o Maismjöl. Lesið ummæli »Fjósamanns« í Morg- unblaðinu 23. þ. m. Kýrnar hans gelt- ust meira en um þriðjung þegar þær hættu að fá Laugelands fóðurblöndnnina. — Við höfum einnig miklar birgðir af Maísmjöli, Síldarmjöli og Haframjöli til skepnufóðurs, Melassc, Hestahöfrum, allskonar Klíðtegnndnm og allskonar Hænsafóðri. — Ennfremur allskonar matvörur. Verðið eins og vant er það lægsta í bænum. Biðjið um verðlista! Verðlækkun. Koks kostar nó aðeins €35 krónur tonnið, mnlið máfulega st<5rt, bæði í miðstöðvar og ofna. Gasstöd Reykjavíkur. , Filipsnsar og fittiormar. HTernLg getið þér losnað við þá? Ryk setur sóttkveikjur í hörundið. Afleiðingin verður gerilspilling, sem veldur að rauðir blettir myndast. Hörundið þyknar og gljái kemur á það, af þessu verður fljótlega óþægi- legurogóþrifalegurfllipens.sem veld- ur yður bæði gremju og sársauka. Við notkun Brennisteinsmjólkur- sápu, samsettri samkvæmt aðferð DK. LlHDL’i getið þér hæglega losað hörundið við filipensa. Pvoið eingðngu and- litið kveids og morgna með sápunni. Fyrst skat núa sápufroðti yfir alt and- litið, þannig að svitaholurnar hreins- ist, og sóttkveikjan, ef hún er l'yrir, drepist Fá skaí sápan skoluð burt með köldu vatni. Rjóðið síðan rauðu blettina með sápufroðunni og látíö hana vera á í h. u. b. 10 mínútur. Skoliö svo með hreinu — helzt soðnu — vatni sápuna burt. Fitu- ormar lýsa sér, eins og menn vita, sem svartlr, litlir þlettir, peir eru dreifðir yíir alt andlitið, aðallega þó nefið og ennið, hökuna og eyr- un. Peir eru sambland af fitu, frumna- afgangi og sóttkveikjum. Þetta læknast eins og filipensarnir með sápu Dr. Lindes, sem sótthreins- ar svitaholurnar og‘að nokkru leyti uppleysir íituormana. Eftir þvottinn geta leifarnar, ef þær þá nokkrar eru, náðst út, með þvi að þrýsta vísifingrunum umhverfis upphlaupið, þó ættu þeir hreinlætis vegna að vera vafðir hreinum vasaklút. Pér mun- uð svo undrast yfir hve fljótt þessi aðferð skírir húðina. Kaupið í dag eitt stykki afþessari ágætu sápu; eitt stykki, sem kostar að eins eina krónu endist yður í 5 —6 vikur, hvort heldur til þessarar eða vanalegrar notkunar, en biðjið að eins um þá virkilegu BBENNISTEINS- MJÓLKURSÁPU sainkv. uppskrift Dr. Linde’s. í heildsölu bjá I. SrjDjólfssoD RvaraD.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.