Dagblað - 19.11.1925, Blaðsíða 1
EIMSKIPAFÉLAG fslands hef-
ir óneitanlega gert mjög
mikið gagn síðan það tók
til starfa, og verður seint talið
i tölum sá hagnaður, sem okkur
hefir orðið að því í samgöngu-
málunum. Auðvitað hefir það
'Orðið drjúgtækt á landsjóðsstyrk,
en hann hefir af engum verið
eftirtalinn, því hann hefir verið
'veittur fyrst og frémst vegna hags-
bóta almennings, og sérréttindi
þau, sem félagið hefir fengið,
hafa verið einskonar viðurkenn-
ing fyrir það, að félagið hefir
metið meira alþjóðarheill en eig-
in hag. Svo er einnig á það að
líta, að félagið varð strax í upp-
hafi óskabarn þjóðarinnar, og
þeim er sjaldan eftirtalið þótt
þau beri betri hlut frá borði en
aðrir, sem njóta minni umhyggju.
Hins vegar er réttmætt að geta
’þess, að ekki hafa nærri allar
glæsivonirnar ræzt, sem menn
gerðu sér um það í upphafi. Var
ekki heldur við því að búast,
því margar þeirra voru þess
eðlis, aö óhugsandi var, ef ítar-
lega var að þeim hugað, að þær
gætu orrðið að veruleika í nán-
nstu framtíð.
Á síðustu árum hefir Eim-
8kipafélagið átt að stríða við
Imsa erfiðleika, og enn er að-
staða þess hvergi nærri góð. Var
heldur ekki við því að búast,
að það slyppi fram hjá afleið-
ingum heimsstyrjaldarinnar, en
nn hefir verið reynt að létta
undir með því, sem vonandi er
að dugi til varanlegra hagsbóta.
En samt mun það því að eins
koma að fullu gagni, að það
Seti fylgst með breyttum kröfum
°g verið samkepnisfært viö önn-
Ur hliðstæð félög.
^ður þurfti oft að sæta afar-
kostum um samgöngurnar við
amheiminn, og að öllu leyti
þurftum yíq þar a5
vera öðrum
háðir, eil n5 er Sl^ breyting &
°rðin, að kapphlaup er komið
nna siglingarnar, milli eimskipa-
e aganna. Drýgstan þáttinn í
þessum umskiftum á Eimskipa-
félag íslands. Pegar aðrir sáu
hverju við gátum sjálfir áorkað,
var auðvitað sjálísagt að snúa
við blaðinu og nota sér þá að-
stöðu, sem hin sívaxandi sigl-
ingaþörf skapaði. — Nú er það
öllum vitanlegt, að mikil sam-
kepni er orðin um flutninga til
og frá landinu og reynir auð-
vitað hver og einn að bera eins
góðan hlut frá borði og föng
eru á. — Og er öllum augljóst,
að ef Eimskipafélag íslands á
ekki að dragast aftur úr í því
kapphlaupi, verður því að vaxa
sáu ásmegin, sem gerirþað sam-
kepnisfært við önnur félög. —
Efling Eimskipafélagsins er
orðin óhjákvæmileg þjóðarnauð-
syn, og verður nánar vikið að
því síðar hér í blaðinu.
Utan úr heimi.
Khöfn, FB„ 18. nóv. ’25.
Geitgið í Noregi.
Símað er frá Osló, að jútlend
»spekulation« sé algerlega hætt.
Afleiðingin hafi aðeins orðið sú,
að krónan iækkaði. Norégsbanki
reynir að láta 24 kr. jafngilda
st.pundi. Tilgangur bankans er að
smáhækka krónuna upp í »pari«.
Samband Norðurlanda.
Símað er frá Stockhólmi, að
fyrverandi forsætisráðherra Finn-
lands mæli með því, að gerður
verði öryggissamningur milli
landa Norður-Evrópu og Aust-
ur-Evrópu, á svipuðum grund-
velli og Locarnosamningurinn.
Stjórnarskiíti í Póllandi.
Sírnað er frá Varsjaá, að
ráðuneytið sé farið frá. Senni-
legt er, að utanríkisráðherra
Skrzynski myndi ráðuneyti á ný.
■ ( N
Fjármðl Frakka.
Símað er frá París, að fram-
tíð frankans og fjárhagsins sé
rædd í dag í þinginu. Öll þjóð-
in fylgir umræðunum með hinni
mestu athygli.
Mnraia Tnthankamens.
Símað er frá Cairo, að mumia
Tuthankamens hafi verið tekin
úr steinkistunni. Voru ómetan-
legir dýrgripir í henni.
Notkun bæjarlandsins.
ii.
Einu sinni var mikið talað
um að bærinn kæmi sér upp
kúabúi og helst að það yrði í
Fossyogi. Var mönnum það Ijóst
að þar voru mikil og góð rækt-
unarskilyrði og að illa svaraði
kostnaði að eiga mikið nytja-
land óyrkt og illa notað. Síðan
hefir mikið af bæjarlandinu ver-
ið brotið til ræktunar og stórar
lendur af Fossvogi eru nú vel
yrktar. Voru fyrstu tilráunirnar
með þúfnabanann gerðar þar og
er nú flestum kunnugt hvert
gagn hefir orðið að þeirri fram-
takssemi, að fá hann hingað,
þótt betri árangur hefði mátt fá
af vinnu hans, hefði meira verið
vandað til um nauðsynlegan
undirbúning. Nú eru þessar ný-
yrktu lendur í Fossvogi leigðar
til slægna einstökum mönnum
og er efamál að það sé neinn
búhnykknr fyrir bæjarfélagið.
Pað er öllum til hagnaðar, að
sem mest af bæjarlandinu sé
sem bezt ræktað, ef að það er
notað á þann hátt að til hags-
muna sé fyrir heildina. En það
verður ekki séð að bæjarbúum
yfirleitt sé til neins velfarnaðar
þótt heyfengur nokkurra manna
sé aukinn lítið eitt með slægna-
leigu í Fossvogi.
Mjólkurþörf bæjarins eykst
með ári hverju og vaxandi fram-
leiðsla nærsveitanna nægir ekki
til að fullnægja eftirspurninni.
Verður því að sækja mjólk