Dagblað - 19.11.1925, Blaðsíða 4
4
DAGBLAÐ
c3óía6asar
Nú er opnud ný deild
á, fyrstu hseö fyi-ix* allsk.
tSóla- og tJœRifœrisgjafir.
Egill Jacobsen.
Miklar bipgðlr af
Gólf- og Veggftísun
nýkomnar.
Verðið lægra en áður!
r
A. Kinarsson A Funk.
Ný bók!
TSý bók!
jCjöðmœli
eftir Guöm. Bj örusson fást hjá öllum bóksöium.
í aðalútsölu hjá
Prentsm. ACTA, hí.
Veggm yndir
fallegar og ódýrar.
FREYJUGÖTU 11.
Innrömmun d sama stað.
Lagarfoss
fer frá Kaupm.höfn nál. 30. nóv.
um Hnll og Leith til Aust-
fjarða og Reykjavíkur.
Gullfoss
fer frá Kaupm.höfn 4 desember
um Leitli heint til Reykjavíkur.
Skriflegar pantanir um vörur
frá Danmörku eða Bretlandi geta
ennþá náð þessum skipum.
Esja
fer héðan um , næstu mánaða-
mót í síðustu strandferð þ. á.
austur og norður um land.
744 er sími DagMaðsiDs.
Fiaio og Drgel.
Einkasala á Islandi frá hinni
víðfrægu pianoverksmiðju
Herm. N. Petersen &, Sön,
kgl. birðsölum,
1. fl. Piano, 1600 danskar kr.
Orgel frá hinum ágætu verksm.
Jacob Knudsen, Mannborg og
Petersen & Stenstrup.
Öll þessi hljóðfæri eru með nót-
um úr fílabeini (óslitandi). —
Ólakmörkuð ábyrgð. Birgðir
jafnan hér á staðnum.
Hijóðfærin eru seld með
ágætum borgunarskilmálum
fyrir verksmiðjuverð, að við-
bættum flutningskostnaði.
Ath. Þeir sem vilja fá hljóð-
færi fyrir jól, ættu að tryggja
sér þau í tíma.
Fást geymd hjá okkur.
Hljóðfærahúsið.