Dagblað

Ataaseq assigiiaat ilaat

Dagblað - 20.11.1925, Qupperneq 3

Dagblað - 20.11.1925, Qupperneq 3
DAGBLAÐ 3 Utan úr heimi. Khöfn, FB., 19. nóv. ’25. ómetanlegir dýrgripir. Símað er frá Cairo, að múmía Tutankhamens hafi verið Röntengenljósmynduð. Er álitið, að Tutankhamen hafi dáið úr tæringu. Múmian hafði kórónu á höfðinu, sem er dýrindis gripur. Auk þess voru aðrir dýrgripir og gimsteinar í kist- unni. Er þetta talið svo verð- mætt að vart verði metið til peninga. Múmían lá í gullkistu innan í steinkistunni. Álit sér- fræðinga er, að kistan og dýr- gripirnir, sem í henni voru, séu hinir fegurstu og verðmæt- ustu, sem til eru í heiminum. Bretar og heimsfriðurinn. Símað er frá London, að neðri málstofan hafi í gær samþykt Locarno-samninginn. Terslnnarsamningnr milli íjóðverja og Spónverja. Símað er frá Madrid, að spansk-þýska verslunarstríðinu sé lokið. Aðilar hafa gert verslun- arsamning, sem er genginn í gildi. Hótel Hekla Hafnarst. 20. Þðegileg og ódýr her. bergl. miðitöAvnrhituii. Bað ókeypis fyrir gestí. Heltnr og kaldur matur allan daginn. Khöfn, FB., 20. nov. ’25 Málsvörn Sarrail. Símað er frá París, að Sarrail hafi skýrt frá því opin- berlega, að uppreistin í Sýr- landi hafi orsakast að vöntun nægilegs herafla Frakka. Sagði hann að það hefði verið óhjá- þvæmilegt að skjóta á Dama- skus, því annas hefðu upp- reistarmenn drepið alla kristna menn í borginni. Fullyrðir Sarrail, að ástandið sé ákaf- leða alvarlegt og telur hann afar nauðsynlegt fyrir Frakk- land að auka stórum herafia sinn i Sýrlandi. N otið SMARA snieRUKi Rausnnrleg g'jöf. Thorvaldsensíélagið geí- urbænnm Ur. 50,000 til stolnunar barnahælis. Á 50 ára afmæli Thorvald- sensfélagsius í gær gaf það Reykjavíkurbæ fimmtíu þúsnnd krónur til stofnunar barnahælis, sem beri nafn félagsins. Ætlast er til, að bærinn sjái fyrir því sem vantar til að hælið komist upp innan tveggja ára, og er gert ráð fyrir að það rúmi í byrjun 30 börn. Félagið áskilnr sér rétt til að hafa jafnan 5 börn á hælinu, sem það kosti að öllu leyti sjálft. Annars er ætlast til að bærinn sjái um rekstur hælisins og hafi meiri hluta i stjórn þess. Sennr járnbrantahóngalna. upp að kverkunum; hann þurfti samt ekki að hjálpa henni, og hún hljóp eins og skógarhind. — Hérna! Hann sveifiaði henni um hornið á ganginum og barði hart að dyrum. — Fljótt! Fljótt! stuudi hún upp. í Guðs nafni — — — Hnrðinni var nærri því svift af björunum með afskaplegu átaki, svo small hún aftur að baki þeim, og Allan fleygði sér með öllum lík- amsþunga sfnum á hana, eins og það væri veggurinn, sem ætlaði að hrynja ofan á hann. Runnels spratt upp og kallaði upp yfir sig, og kona hans stóð nábleik og starði á þau. Við hlið þeirra stóð gamli dómarinn elskulegi og gráhærði, sem Kirk hafði hitt sama kvöldið, sem hann kom til Panama. — Yður tókst það! sagði Runnels fagnandi. — Ungfrú Garavel! sagði kona hans. Guði sé lof að þér komuð! — Flýtið yður! Hljómsveitin getur hætt að spila, hvenær sem er. Herra dómari, þetta er uögfrú Garavel. — I*ér verðið að vígja okkur eins fljótt og þér getið. — Ég tel víst, að þér séuð þessu samþykk, sagði dómarinn brosaudi við hina uugu stúlku. — Ég — ég óska að verða hamiugjusöm, sagði hún blátt áfram. Barmur hennar gekk i djúpum bylgjum, fiauelsmjúk augu hennar störðu á emhættismanmnu, og voru svo biðj- andi, að brosið hvarf af vörum hans. Hún rfg- hélt sér í bandlegginn á Anthony, og það var eins og hún væri danðhrædd um, að þetta ó- knnnuga fólk mundi svifta honum burt frá henni. — Pér skiljið það, herra dómari, að hún er myndug, og það er ég lika. Pað á að neyða hana til að giftast manni, sem hún ekki — — Hljómleikarnir þögnuðu í fjarska. Svo heyrð- ist daufur þytur af lófataki. — Madre de Diosl stundi ungfrú Garavel upp. Pað er of seint. Hún sló saman litlu höndunum sínum i ör- væntingu. Pað var grafkyrt í auguablik. Svo hófst hljómleikuriun á ný, og vígslan fór fram eftir fjörugu hljóðfallinu. Er dómarinn lauk síðasta orðinu, brast frú Runnels i grát og faldi andlit sitt við brjóst manns sins. Runnels sjálfur var skjálfhentur, er hann rétti Kirk höndina og klappaði brúðurinni á öxlina. — Ég veit, að þér munið verða hamingju- samar, frú Anthony, mælti hann. Kirk varð að bæla niður í sér fagnaðaróp sitt, er hann faðmaði konu sina að sér, og hún kysti hann í allra angsýn.

x

Dagblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.