Dagblað

Tölublað

Dagblað - 07.12.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 07.12.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 Utan úr heimi. Khöfn 5. des. 1925. Merbiiegnr íornleifafnndur. Símað frá París, að fransk- ameriskir fornleifafræðingur hafi fnndið í eyðimörkinni Schara mörg þúsund ára gamla kon- nngagröf. Er í henni óskemt lík drotningar einnar, ógrynni dýr- mætra hluta úr gulli og öðrum málum. Pað sem í gröfínni var fylti 48 stóra kassa. Fornmenjar þessar verða sennilega settar á safn í París. ' Fjármál Frakka. Símað er frá París, að Öld- nngaráðið hafi samþykt seðla- útgáfuna. Einræði Rirera Simað er frá Berlín, að þang- að hafi verið símað frá Madrid, að hið nýja stjórnarfyrirkomu- )ag á Spáni sé að eins til mála- mynda. Rivera ráði einn öllu eftir sem áður. Opinber skoðun á blöðum og símskeytum haldi áfram og pólitískir fundir sé bannaðir. Tyrkir vanafastir. Simað er frá Constantinopel, að vegna banns stjórnarinnar á gamla höfuðbúnaðinum hafi víða orðið skærur og skarst herlið í leikinn á einum stað. Khöfn, FB., 5. des. ’25. Stjórnarskifti í Pýzkalandi. Simað er frá Berlín, að Luther rikiskanzlari hafi i gær beðið um lausn fyrir ráðuneytið vegna ómögulegrar samvinnu við þýzka þjóðernissinna. Er sá ílokkur andstæður því að inna af hendi skyldur gagnvart Bandamönn- um og fyrirlítur jafnvel árangur inn afLocarnofundinum. Hinden- burg óskar, að Socialdemokrat- ar taki þátt i nýrri stjórn. Eluglistir. Símað ee frá London, að loft- skipið R 32 hafi gert tilraunir til að hafa áfasta flugvél á króki á skrokki loftskipsins og sleppa henni og taka hana til skiftis. Gekk þetta ágætlega. Reymonð. Simað er frá Varsjavu, að Reymond, Nobelverðlauna-þegi sé látinn. Kvennamaður. Simað er frá London, að komist hafi upp um mann einn, að hann var giftur 21 konu og trúlofaður 100. Narraði hann fé út úr unnustum sinum og konum. SByŒSOEjOQQOuD Orgelin sem svo mikið hefir verið spurt eftir, eru nú komin. Ágætir borgunarskilmálar sem gera flestum kleift að eignast hljóðfæri. Engir vextir greiddir. Hið lága gengi norsku krónunnar gerir kaup á þessum orgel- um mjög hagstæð. Verð frá 390 kr. hingað komin. Pegar þið kaupið orgel, þá munið eftir að spyrja um, hvort þau séu með fílabeinsnótum. HLJÓÐFŒRAHÚSIÐ. Sonnr járnbrantaköngalng. þekkið Cortlandt, og þér þekkið mig. Maðurinn hlýtur að hafa verið viti sfnu fjær af afbrýði- semil Ég veit, að þetta mun þykja ósennilegt, en það er samt satt, og það er alt og sumt, sem ég get sagt. Ég geng alveg af vitinu, ef þér trúið mér ekki. Það var auðséð á andliti Runnels, hve sárt hann tók þetta, en efínn og tortrygnin skein þó enn þá úr augum hans. — Og svo þetta í viðbót, hrópaði Kirk í ör- væntingu sinni. Haldið þér virkilega, að ég myndi hafa verið svo óskepnulega kaldgeðja að koma hingað i kvöld, ef málinu væri þannig varið, sem þið virðist ætla? Annaðhvort hlyti ég þá að vera orðinn vitstola eða ósvífinn þorpari! — Það veit ég ekki, mælti Runnels. — Jú, þér hljótið að vita það. þér þekkið mig. Ef við værum eigi eins góðir vinir og við erum, myndi ég alls ekki rúkræða þetta mál við yður á þann hátt, en ég get ekki afborið þetta. Og allra sízt i kvöld---------- Hann þagnaði alt í einu. Að stnndarkorni Kðnu mælti hann: — Guð minn góður! Eg var alveg búinn að gleyma þvf, að eg er giftur! Að hugsa sér, ef Gertrudis fengi að vita um þetta! Fái hún »okkurn tima að heyra minsta ávæning af þessu, held eg nærri því — að eg gæti drepið hann. — þér megið ekki tala svona. — Eg hefi aldrei trúað því í alvöru, að eg gæti tekið lif annars manns, en ef hún heyrði þetta, hlyti hún að trúa því — allir aðrir virð- ast trúa því. — Pér verðið að muna, að hún þekkir mig svo lítið. Hún gæti — hún gæti — Anthony þrýsti höndunum að gagnaugunum i örvæntingu sinni. Fá var eins og Runneis dytti alt í einu ó- sjálfráð ákvörðun í hug. Hann gat aldrei gert sér grein fyrir þvf eftir á, hvað það var sem eiginlega olli þessu, en allur kunningsskapur þeirra Kirks tók hann svo sterkum tökum, að hann gat ekki að þessu gert. Hanu fann það á sér alveg ákveðið, að hann gat ómögulega trú- að Kirk til neinnar varmensku frekar en sjálf- ■m sér. Hann lagði höndina á öxlina á Kirk og mælti: Terið rólegur, karl minn. Eg trúi yður. Eg hefi altaf vitað, að ykknr kom vel saman, þótt, nú — jæja, eg ætla ekki að reyna til að skilja það. Hann gerir eflaust ekkert frekar í þessu, og hinir munu ekki tala um það, sem hér heflr farið fram; þeir geta það ekki. — Þér vitið, að við erum að eins hálf-gift,

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.