Dagblað

Tölublað

Dagblað - 13.12.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 13.12.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 Baldíringarefni nýkomið. Lægra verð en áður. Gluggar, sjónleikur í þrem þáttum eftir John Galswortby, verða leiknir i dag (sunndaginn) 13. þ. m. kl. 8 siðdegis. Aðgöngumiðar seidir í dag í lðnó kl. 10—12 og eftir k). 2. 8ími 12. Ljósakrónur, afar fallegar. Heng-ilampar, fjölbreytt úrval. Straujárn, Rex, eru bezt. Ilf. Hiti&Ljós Jóníua J ónsdóttir Laugaveg 33. Hgr Komið beint þangað sem langstærst úrval á landinu er, af nýtisku kven- veskjum, buddum, seðlaveskjum, skjalamöppum, skrifmöppum, visilkortamöppum, ferða-, mani- cure- og toilet-bylkjum, lykla- buddum, vindla- vindiinga- og tóbakshylkjum (nýjar gerðir). Saumakassar og barnatöskur, skrautgripakassar, vasaspeglar, vasa-manicure o. fl„ o. fl., Allar þessar vörur eru sérlega ódýrar og hentugar til jólagjafa. Leðurvörudeild Hljóðfærahússins. — NB. Happdrættismiði með hverjum 5 kr. kaupum. Vinn- ingar 25—200 kr. 744 er sími BagUaðú Hótel Hekla Hafnarst. 20. Þæglleg 09 ódýr tie*» bergl. niðitöðvarhUuu. Bað ókeypis fyrir gestt. Heltur ogr kaldnr uiatur allan dag-inn. Stærst og fjölbreyttast úr- val til Jólagjafa viö allra hœfi. JÓLAKORT. stœrst úrval. Jólatrén koma meÖ „Lyru“ Tekið á móti pönlunum i síma 972. €fforsl. cTSaíía. Sannr járnbraatakóngrslns. ekkert vald á þessu, en augu hans voru skær og athugul. — Ó, ég — ég — hlustaði á alla dæluna — ég lét hann leggja snöruna — leggja snöruna um hálsinn á sjálfum sér og herða að. Svo hengdi ég hann. Krampahlátur hans var hræðilegur, og benni var það ljóst, að þetta var fyrirboði þess, að hann myndi bráðiega síga alveg saman. — Stefánl kallaði hún upp yfir sig í hræðslu, og var sannfærð um, að hann væri alveg geng- inn af vitinu. t*ú ert veikur, þú þarft á læknis- itjáip að halda. Ég ætla að senda eftir Jocell. Hún studdi hönd sinni á handlegg hans. En hann sagði illhryssingslega: — N-ei! Neí! það er ekkert að mér. Ég k- k- k ---------- Hann fór að stama sundurlausum orðura; en svo beit hann saman tönnunum og stálsetti vilja sinn, svo að hann náði valdi yfir sjálfnm s^r aftur. — Pú mátt ekki haida, að ég sé orðinn brjál- aður. Ég hefi aldrei verið heilbrigðari né ró- iegri en hérna. Hann drap fingrunum á enni sér og mælti svo: — En ég er þreyttur, það er alt og sumt, ^yttur af að bfða. — Viltu ekki fara inn á herbergi þitt og lát» mig senda eftir lækni? — Ekki ennþá. Biddu við! Hann sagði þeim frá, hvað ég hefði gert fyrir hann, hvernig ég hefði gert hann að manni, er hann var pen- ingalaus og vinalaus, að ég hefði tekið hann á heimili mitt eins og einn af fjölskyldu minni, og þar náði ég takinu á honum. Ég kannaðist við þetta alt saman, og sagði þeim það svo aftur ó mina vísu. Svo — — — Hann þagnaði i miðju kafi, og hún bjóst við að þurfa að horfa upp á sömu hrygðarsjónina og rétt áður. En i þess stað stóð hann þarna kaldur og rólegur eins og dauðinn sjálfur, meö voðaglott um munninn. — Hvað heldurðu, að ég haíi sagt? Geturðu gizkað á um það? Ég gat þó ekki látið hann sleppa með þetta, eða hvað virðist þér? Ég lék mér að honum, eins og þú hefir leikið þér aft mér. Hugsaðu þér! Andlit hennar varð alt í einu öskugrátt. Hanc stóð þarna fyrir framan hana, iskyggilega sigri hrósandi, auðsjáanlega mjög kaldgeðja og ill- girnislega ánægður yfir því að gela pint hana sem allra lengst. — Jæja, ég sagði honum i áheyrn ailra hinna, að ég ætiaði mér að gefa bonnm eitthvað á

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.