Dagblað

Tölublað

Dagblað - 18.12.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 18.12.1925, Blaðsíða 3
D A G B L A Ð 3 Vegnrinn var ákaflega grýtt- ur, enda yfir fjalJlendi aö fara. Á tvennu fanst mér isienzkur maður hljóta að furða sig á þes'sari leið: Pað var, eftir vor- uina mælikvarða, mjög þéttbýlt og mikið fólk á ferðinni. Og al- staðar var landið frábærlega vel ræktað. Úpp eftír bröttustu hlfð- anum ganga sléttár, lárétlar ak- urreinar, jaínhliða hver öðrum, en æ hækkandi, eins og bekkir i ieikhúsi, trá neðstu lækjar- drögum til efstu snasa. Hvergi liefi ég komið auga á mýri eða móa i Kina. Og ég er hræddur um að Kínverjum yrði »matur« úrsumum dölunum okk- ar, enda kunna þeir það bezt, sem okkur er mest áfátt i: að rækta landið. — Veðuráttan er anövitað örlagarikt alriði, og má þvi ekki gléyma. Um þess- ar mundir er hér ákaflega fal- tegt, akrarnir bleikir og bóm- uliin tæk. Síðari uppskeran er fyrir nókkru byrjuð. Eflaust yrði sá, sem fræða viidi óss um kinverskar land- búnaðarafurðir, að skrifa lengstu káflana um hrisgrjón og te, lóómull og silki. Feikn mikil brisgrjóna- og bómullarrækt er bér í dölunum. En eftirtektaverðaslir þótti mér þó jarðeplaakrarnir. Alt voru þetta sæt jarðepli; eru þau næringarmikil og sæt eins og hverabakað brauð. Peim sá Kín- verjar eins og vanalegum jarð- eplum, en taka þau hokkru siðar upp, brjóta varlega spir- ornar af og setja þær, en borða svo móðurjarðeplið I Engan stað hefi ég séð ömur- tegri i Kína en Lígwankjá, Hér berjuðu ræningjarnir fyrir þrem árum, brendu mestan hluta bæj- arins og drápu hátt á 4. þúsund ruanna. Bærinn og grendin er ennþá I rústum. Hús-helmingur- sem ég hefst við í, er hálf- brunninn, en hinn helmingúr- inn er ösknbingur. Kirkjuhúsið *''raBn og litla kirkjuklukkan okkar liggur brotin i rústnnnm. ~~ Klukkan talar alþjóðamál ^*rkjunnar. Ómar hennar bera roónnnm boð um frið Guðs og ’velþókhun. ^ sunnudaginn minti mig hér ekkert um belgi dagsins nema Efsti tind- ur ails 8æi- gætis er Síœrsía og oéýrasfa úrvaí til *2?ersl. „€%?afla“, JSaugaveg 2%. ■ „Senn koma JTóliii4*. Merk -ur er snjallur maður, Merk úari frægur staður, Merfc-ust ein matarverslun: Merfc-isstein allir þekkja. MATVÖRUR og NÝLENDUVÖRUR, úrvals-merkl. selur merkis-beri vörugæða og verðs: Voralunta „Mei’liÍíSiSteÍ llll“, Vesturg. Ui. Lítið í glnggatia. — Komið í búðina. — Kaupið og sannfæriat. Íimi 931. Til jóJa. Lelrvörur með S>—15% afsl. ætti írá sinu alþekta iága verði. Leikföug mjög ódýr. Maivörur með mikið lækk- uðu verði, t. d. stór og góð egg á 25 au., strausykur á 32 aura V2 kg. Lítið sjálf inn þvi að það mun reynast happadrýgst! Versl. „Pörf“, Hverfisgötu 56. Sími 1137. litla flaggið yfir útidyrunum. Pað er rautt, með fjórum hvít- uni letnrmyndum: »Gin-r-lí-bæ«, þ. e. i dag er helgidagur. ólafur Ólafsson. 744 er sfmi DagblaJm Heiidsölu- birgðir hefir EÍRiKUR LEIFSSON, Reykjavik.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.