Dagblað

Tölublað

Dagblað - 18.12.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 18.12.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ afbragðsgott, fæst í verslun Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37. Innlend tíðíndi. Útsvör. Vestui.eyjum FB. 7. des. '23. Hæstu gjaidendur: Kr. Gísli J. Jobnsen, konsúll 37.000 Gunnar Ólafsson & Co. 24.000 Hf. Fram..................15.500 Verslunarfélag Vestm. . 12.000 ísfélag Vestm..............7.780 Jón Einarsson, kaupm. . 5.200 Kaupfél. Drífandi . . . 4.800 Gísli Magnússon, útg.m. 4.400 Sæm. Jónsson, kaupm. . 3.500 Magnús Bergsson, bakari 3.250 Egill Jacobsen, kaupm. 3.000 Bened. Friðrikss., skósm. 2.500 Hf. Bjarmi.................2.500 Th. Thomsen .... 2.500 S. Sigurðsson, lyfsali . . 2,485 Félagsbakaríið .... 2.200 Guðjón Jónss., mótorsm. 2.100 Ólafur Auðunss., útv.m. 2.100 Akureyri, FB. 11. Útsvör alls 122.600. gjaldendur: Gefjun............. Höepfner .... Ragnar Ólafsson . Sigvaldi Þorsteinsson Smjörlíkisgerðin Kaupfélag Eyfirðinga Verslunin Hamborg Sameinuðu verslanir Jakob Karlssou Egill Jacobsen . . Nathan ,& Olsen des. ’25. — Hæstu Kr. . 6.000 . 5.000 . 5.000 . 5.000 . 4.000 . 4.000 . 4.000 . 3.000 . 2.500 . 2.200 . 2.000 Nýtt útgerðarfélag í Færeyj- um. Færpyingar eru nýskeð farn- ir að efna til nýs félagsskapar um kaup á botnvörpungi. Hluta- féð er ákveðið 100,000 krónur, og er farið að safna hluturu, eft- ir því sem frést hefir frá Fórshöfn. cfiÓeins lir, 17,í>0 kosta egta Postulíns-Kaffistellni, með diskum. er við tökum upp í kvöld. Einnig nýkomið: Kökubakkar allskonar, mjög ódýrir. Boilabakkar, Bollapör áletrnð, ýmiskonar. K. Binarsson & Björnsson, cRanRastrœti 11. 'V erdlcekknn. I Abraham Lincoln bundin áður 14,00, nú 10,00 — » — heft — 12,00, — 8,00 Vormenn íslands bundin — 10,00, — 8,00 — » — heít — 8,00, — 6,00 Verksmiðjustúlkan bundin .... — 7,00 — 6,00 — » — heft — 5,00, — 4,00 Góðnr bækur eru bærkomÍH Jólagjöf. Bókaversl. EMAUS. Bergstaðastr. 27. Sími 1200 J ólaskóf atnaður. Kvenskór ótal teg., frá 9 kr. — Karlm.skór, fínasta Chevraux. — Karlm.stígvél, fjölda margar teg. — Barnaskófatnaðnr. Þar á meðal hælbandaskór og brún stfgvél, i öllum stærðum. — gokkar, karla og kvenna. — Inniskór, mesta og bezta úrval á iandinu, sérstaklega vel tallnir til jólagjafa. Skóversl. B Stefánssonar, Laugaveg 22 A. <3íXJIXV-AX^J> OTTKSEN SAGVAAG — NOREGI Shiparsmída, Dráttarbraut og Vélaverkístæði. Smiðar mótorbáta og allskonar íislii- . nliip með 3—4 mánaða fyrirvara. AV. Heli srníðað allmarga mólorbáta fyrir íslendinga! Utanáskrift: Sagvaag, Söndhordland, Norge. Símnefni: O 11 e s e n , Sagvaag, Norge,

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.