Dagblað

Tölublað

Dagblað - 28.12.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 28.12.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Utan úr heimi. Khöfn 24. des. 1925. Bandaríkjnme'in og aívopauu- arráðitefna. Sfmað ér frá Washington, að Bandaríkjunum hafi verið boðin þátttaka í afvopnunarráðstefnu þeirri, er áður heíir verið símað um. Stjórnin ihugar hvort þiggja skuli boðið. Blöðin í landinu eru því yfirleitt meðmælt. Uuasolini vill fiera út fevfarnar. Símað er frá Rómaborg. að Mussolini baldi því hiklaust fram, að það sé lífsnauðsyn fyrir Ítalíu að fá nýlendur eöa einhver ný landflæmi til umráða vegna mannmergðar í landinu. Fáist þetta ekki muni nýjung- ar spyrjast. Nýtt pólfiasr. Sfmað er frá New York City, að félag þar í borg vinni að undirbúningi undir pólfiug á komandi sumri. Vilhjálmur Stefánsson kveður miklu minni hættu að fijúga i fiugvél til pólsins heldur en yfir Atlanzhaf. Hosulmálin enn. Símað er frá London, að Baldwin hafi i gær átt langt og vinsamlegt samtal við tyrkneska sendiherraun út af Mosulmálinu. Voru þeir sammála um, að vit- firring væri að byrja styrjöld út at þessum deilutnálum. Er á- litið, að samtalið muni hafa mikillega bætandi áhrif á sam- komulagið. Verslunarjöfnuður Norðmanna. Símað er frá Osló, að versl- unarjöfnuðurinn sé 100 milj. hagkvæmari en í fyrra vegna minkandi innflutuings. Tyrkir og Rússar. Símað er frá París, að Tyrk- □esk-Rússneski samningurinn veki geysilega eftirtekt þar. Yfir- leitt er hann álitinn fjandsam- legur Evrópu. Efsti tind- ur alls sæl- gætis er Cmocolat AU LAIT COrtceNTRé Heildsölu- bir„ðir hefir EÍRIKUR LEIFSSON, Reykjavik. Húsíreyjur! Biðjið ætið um hinar heimsviðurkendu Sun-Maid rúsínur. Pær eru óviðjafnanlega Ijúffengar. Býður íiokkiir betur ! NÝKOMIN bleikjuð léreft frá 1,00—1,50. 1 undiilök kr. 3,50. Fiðurhelt lérefl kr 1.60. Hvít fiunell frá kr. 1,05. og fjölda margar baðmullarvörur. Frá þessu verði gefum við 10°/® AFSLÁTT. Ásg\ G. Gunnlaug-sson & Co. Austurstræti 1. Pað vita allir sjómenn og höfuðstað- aibúar, að bezta og ódýrasta fæfið selur Matsöluhúsið FJALLKONAN. Sömuleiðis lausar máltíðir og bnff með lauk og eggjum, og bráðum byrar jólamaturinn. Feirum bætt við í fæði. cJSoffi* ocj mafsölufíúsié dtjallfíonan Simi 1124. Laugaveg 11. Sími 1124. Veggmyndir fallegar og ódýrar. FIIEYJUGÚTU 11. Innrömmun á sama stað.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.