Dagblað

Tölublað

Dagblað - 28.12.1925, Blaðsíða 1

Dagblað - 28.12.1925, Blaðsíða 1
Mánudag 28. desember 1925. ÍDagðlað I. árycmgur. 277. tölublað. REYKJAVlK hefir lengi verið emskonar andleg miðstöð þjóðarinnar, en þó eink- rau síðan fræðslustarfsemin óx með aukningu skólanna, og er stofnun H ískólans siðasti áfang- inn á þeirri leið. Héðan berast áhrifastraumarnir út um bygðir landsins, því hér mótast þær stefnur í fræðslumálum, trúmái- ura og öllum þjóðiélagsmálum, sem síðan leggja undir sig land- ið og afla sér fylgismanna og andmælenda. Veltur því á miklu að þeir andlegu straumar, sem héðan berast, séu sem hollastir og vænlegir til verulegra þjóð- þrifa. En það hefir oft viljað verða nokkuð misbrestasamt, og er orsök þess aðaliega að leita i bæjarlifinu sjálfu og þeim and- legueigindum, sem héreru mestu ráðandi. Er ekki von að vel fari meðan mest ber á ýmisleg- um afglapahætti i hugsun og framkvæmd, en slik er staðreynd nútfmans, þvf öll einkenni veru- legrar ómenningar eru hér flest- um auðsæ, en raunveruleg menn- ing virðist eiga erfitt uppdráttar og vera óvíða hölð í havegum. Hverjum sem nokkuð hefir lagt sig í framkróka um að kynnast bæjarlifinu, éins og það er í raun og veru, hlýtur að vera Ijóst, að það er viða görugt og óheilbrigt undir fágun yfirborðs- ins. Á sumum sviðum þarf ekki að fara í neinar grafgötur til að þess að komast að þessari stað- reynd, því víða grysjar í gegn om gljaann, og grómið er öllum auðsætt. — Hér í blaðinu hefir oft verið minst á ýmislegt, sem miður fer í þessum bæ, bæði om cinstaklingsháttsemi og opin- bera framkvæmd, og nú siðast allrækilega á skemtanaval fjóld- ans og hverjar andlegar nautnir fólk virðist helzt velja sér. Alt er þetta á þann veg, að til vandræða hoifir, ef svo er áfram stefnt, og er hér ekki á oðru meiri þört en róttækri stefnubreytingu í þeim málum, sem mestu varða almennings- heill. Og sú stefnubreyting þarf að eiga upptök sín hér í Reykja- vik, því héð»n og bingað liggja allar leiðir íslendinga. Magnús Jónsson sýslumaður sextugur. Magnús Jónsson bæjarfógeti i Hafnarfirði og sýslumaður í Kjós- ar- og Gullbringusýslu varð sex- tugur í gær og var þess minst á viðeigandi hátt. Kl. 11 komu nokkrir Hafn- firðingar heim til hans og færðu honum að gjöf vandaðan bikar með áletrun og peningaveski með áletruðu nafni hans og i þvi töluverða peningaupphæð. Var þetta sameiginleg gjöf frá bæjarbúum og hafði Sigurgeir Gíslason verkstjóri oið fyrir gefendunum. Siðar um daginn fjölmentu Hafnfirðingar heim til hans með Lúðrasveitina I broddi fylkingar og Jék hún nökkur lög fyrir utan bústað hans. Var honum þá færð drápa, er orkt hatði Steinn Sigurðsson skáld, en Sig- urgeir Gíslason fiutti hana fram. Var hún vandlega bundin í veskisform og hin p'ýoilegasta. B«jarfógeti ávaip^ði mann- fjöldann og þakkaði fyrir þann heiður og vinsemd, sem sér helði verið sýnd. Magnús Jónsson sýslumaður mun vera einhver ástsælasti valdsmaðar bér á landi og lúka allir upp einum munni um á- gæti hans. Mörg heillaóskaskeyti bárust honum víðsvegar að. Munu alliróska honum langra lifdnga enn og að æfileið megi verða honum hin ánægjulegasta. Indriði Einarsson, (ungur). X.^eilsIiiX9ÍÖ. Hinn nýi leikur Indriða Ein- arssonar, »Dansinn i Hruna«, hefir nú verið sýndur tvö kvöld í röð, fyrir troðfullu húsi áhorf- enda, og verður leikinn f þiiðja sinn í kvöld. Voru margir boðs- gestir viðstaddir bæði kvöldin. Að leiknum loknum fyrra kvöld- ið (annan dag jóla) var skáldið kallað fram á leiksviðið með dynjandi lófaklappi. — Stóð hann þar teiméttur með æskunnar birtu yfir sér, og tók biosandi á móti fögrum og stórum blóm- vendi. — Kom þá fram á sviðið formaður Leiklé agsins, Kristján Albertson ritstjóri, og mæltí nokkur orð til lofs og dýrðar hinum siunga leikfrömuði, er við hlið hans stóð. Kvaðst for- maður flytja skaldinu ástaiþökk allra þeina, er leiklist unna hér á landi. Indiiði Einarvson væri elztur og fiemstur allra leikrita- skálda fslenzkra. Fyrst og fremst ætti hann þó skilið þjóðatþökk fyrir hið mikla áræði, er hann

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.