Dagblað

Tölublað

Dagblað - 30.12.1925, Blaðsíða 2

Dagblað - 30.12.1925, Blaðsíða 2
2 DAGB LAÐ Borgarstjörakosningin. Umræður á bæiarstiórnar- fundi. Melri hlutl bæjarstjórnar úr- skurðar að K. Zimsen sé sjálf- kjörínn borgarstjórl. Aukafund béll bæjarstjórnin í gærkvöld til að ræða kæru frá Knud Zimsen borgarstjóra yfir framboöi séra Ingimars Jóns- sonar til borgarstjóraembæltisins. Hatði borgarstjóri farið fram á það við kjörstjórn, að hún ógilti framboð séra Ingimars vegna þess að hann væri ekki á kjör- skrá í bænum, en samkvæmt lögum nr. 30 frá 4. júní 1924 hefði þeir einir rétt til embætta bæjarins sem hér hefði kosn- ingarrélt. — Kjörsljórnin vildi ekki taka kær- una til greina, vegna þess að hún áleit sér hvorki skylt né beimilt að gefa úrskurð um kjörgengi frambjóðenda, þvi bæði væri það, að engin lagaákvæði legði henni þá skyldu á herðar, og auk þess virtist sú regla vera »rikjandi i íslenzkri löggjöf, að kjörstjórn þurfi ekki að rann- saka kjörgengi frambjóðenda nema einungis þar sem um blut- fallskosningu er að ræða«. Vegna þessara undirtekta kjör- stjórnar sneri borgarsjtóri sér með kæru sina til bæjarstjórnar og krafðist ógildingar á fram- boði séra Ingimars, en að sér yrði gelið kjöibiéf sem eina lög- lega frambjóðandanum. — Borgarstjóri reifaði málið og gat þess, að samkvæmt lög- um frá 1914 heiði bver kosn- ingaba-r maður verið kjörgengur til borgarstjóraembættis i Reykja- vík, en með breytingum þeim sem gerðar helðu verið á þeim lögum 1924, væii þelta ákvæð! úr sögunni, því þar væri það tekið fram, að þeir menn sem geti blotið embætti í bænum, yrði að vera bér á kjörskrá. Því væri þýðingarlaust aö ganga til kosninga, þvi þótt binn frambjóðandi yrði kosinn myndi kosningin dæmd ógild á eltir, en annars væri bún óþörf. — Forseti bæjarstjórnar (P. M.) vék því næst úr sæti og gerði itarlega grein fyrir álili kjörstjórnar, en hann er formað- ur hennar. Gat bann þess að sömu reglur gilti um kosningar borgarstjóra og alþingismanna, að kjörstjórnirnar úrskurðuðu ekki um kjörgengi frambjóðend- anna heldur væri það hlutskifti bæjarstjórnarinnar og Alþingis. Samkvæmt lögum frá 1924 og reglugerð frá 1920 væri hlut- verk kjörstjórnarinnar einungis það, að taka á móti framboð- um og sjá um að þau væru »í lögformlegu standi«, og sjá svo um að kosning færi löglega fram. En lögin legðu kjörstjórn hvergi neina rannsóknarskyldu á herðar; enda væri þar beldur ekki nein ákvæði um áfrýjun, en óhugsandi væri að kjör- stjórnin ein hefði hér fyrsta og æösta úrskurðanald. Áleit bann réttmætt að kosningin færi fram og sagðist ekki geta séð að það væri neinn skrípaleikur, þólt bún yrði dæmd ógiid á eitir. Vilji kjósenda kæmi þá I Ijós og það væii mikilsvirði. En hins- vegar væri hælta á að algjörlega óhæfur maðnr næði kosningu, ef það fordæmi væri gefið að kjörstjórnin tæki sér i hendur úrskurðarvald um kjörgengi. — Ólafur Friðriksson áleit kjörstórnina hafa tekið hér rétta afstöðu. Hvergi í heiminum hetðu kjörstjórnir úrskuiðarvald um kjörgengi, væri það engin tilviljun, heldur aðeins nauðsyn- leg óryggisráðstöfun til að fyrir- byggja að kjörstjórnir gætu ráð- ið kosningu. Heppilegra áleit bann að borgarstjóri væri kunn- ugur málum bæjarins, en eins árs sveitfesti sannaði ekkert um að svo væri. Áleit hann aö bver lögráður maður ætti að vera kjörgengur til borgarstjóra bvar sem bann væri búsettur á landinu. — Sigurður Jónsson kvað tvl- mælalaus lagafyrirmæli um það, að borgarstjóri yrði að vera á kjörskrá bæjarins og þeim lög- um yrði að framfylgja. Áleit bann sjálfsagt að bæjarstjórnin feldi úrskuið i málinu og bar fram tillögu um að bæjarstjórn- in teldi »það vafalaust að séra Ingimar Jónsson vanti kjörgeng- IDagBlað. ltæjannálftbluð. Fréttablað. Ritstjóri: G. Kr. Guðnmndsson, Lækjartorg 2. Símar 744 og 445. Viðtalstimi kl. 5—7 siðd. Afgreiðsla: Lækjar'org2. Sfmi 744. Opin alla virka daga kt. 9—7. Blaöverð 10 au. eint. Askriftar- gjald kr. 1,50 á mánuöi. Prentsmiðjan Gutenberg, b.f. isskilyrði til borgarstjórastöðu í Rf*ykjavík«, og að bæjarstjórnin gefi þvf Kn. Zimsen kjörbréf þar sem hann sé eini löglegi umsækjandinn. Frb. Borgin. Nætnrlæbnir Jón H. Sigurðsson, Laugaveg 40. Simi 179. Nætnrvörður f Rvikur Apóteki. Tíðnrfar. Breytileg vindstaða og hægviðri um land alt. Frost alstað- ar, mest á Hólsfjöllum 21 st., Akur- eyri 15, Ísaíirði 10, Rvik og Grindav. 9, Stykkish. og Raufarh. 7, annarst. 2—4 st. — í Færeyjum 2 st. hiti, Leirvik 7, Khöfn 9, á Jan Mayen 7 st. frost og i Angmagsalik 6 st. frost í gær. — Lottvægislægðir eru við Noreg og fyrir sunnan ísland. Bú- ist er við hægviðri, en breylilegri vindstöðu. Botnvörpnngftrnir. Austri, Menja Skúli fógeti og Geir fóru i gær á- leiðis til Ðretlands með ísfisk. En hingað komu Tryggvi gamli og Draupnir úr Englandsför og fóru samdægurs aftur út á veiðar. — Jón forseti seldi afla sinn i Eng- landi í gær fyiir 852 sterl. pd. Witlemoes kom hingaö í morgun með steinoliufarm. Ln France fór héðan í nótt meö fiskifarm. Jólosnmkoma fyrir innlenda sjó- menn, sem ekki eru búsettir i bæn- um, verður haldin i Sjómannslof- nnni i kvöld, og hefst kl. 8. Er þess vænst, að aðkomumenn fjölmenni þangað og njóti samciginlegt ar á- nægjustundar. Hjúkrunarfél. Ltkn bauð í gær 60 börnum, sem verið höfðu á þess vegum, á jólatréskemtun uppí Hnit-’ björgum. Fóru börnin þangað kl. 3 en kl. 6 var þeim öllum boöið á kvikmyndasýningu í Nýja Bió.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.