Dagblað

Issue

Dagblað - 08.01.1926, Page 3

Dagblað - 08.01.1926, Page 3
D’AGBLAÐ 3 Útflutningur ísl. afurða í desember. Skýrsla frá Gengisnefndinni. Ný bftk, sem iniklu umtali veldur, er nýkomin út. Nafn bókarinnar er »Nýi sáttmáii«, og höfundur hennar Sigurður Pórðarson fyrv. sýsium. Dregur bann upp margar myndir úr stjórnmálalifl voru og íslenzku réttarfari. Pykir honum ástandið á flestum sviðum ærið ískyggilegt, og er ómyrkur í máli síuu um það, er honum þykir miður fara. Óneitan- lega hefir höf. mikið til sins máls, og er bókin líkleg til að valda miklu umtali, enda heflr hún runnið út þessa dagana siðan hún kom á markaðinn. — Verður hennar nán- ar getið síðar. Bæjarstjórnnrfnndar var haldinn i gærkvöld. Stóð hann skamma stund, enda íá mál á dagskrá. Penlngar: Sterl. pd............... 22,15 Danskar kr............ 113,13 Norskar kr............. 92,93 Sænskar kr.............122,57 Dollar kr............... 4,58 Gullmörk ............. 108,88 Fr. frankar ............ 17,82 Hollenzk gyllini...... 184,00 Uppþotið í Yestm eyjum. Kaupgialdsdeilan útkljáð. Kaupgjaldsdeilunni er nú lok- ið að sinni og tókst þar betur til en áhorfðist í fyrradag. Vinnu- veitendur gengu að kröfum verkamanna til að firrast vand- ræði og munu þeir greiða sama kauptaxta og áður var, þangað til samningar um kauplækkun hafa tekist aunarsstaðar. Misskilningi gæti það valdið, að sagt var í blaðinu í gær, að Gísli Johnsen konsúll hefði lát- ið það boð út ganga að verka- mönnum yrði ekki greitt nema kr. 1.30 um klst. Sannleikurinn er sá, að nærri allir vinnuveit- endur höfðu komið sér sainan um að gjalda þennan kauptaxta frá áramótum og álti sú sam- þykt nú að koma til fram- kvæmdar. Síðustu skeyti sem Fréltastof- unni hafa borist eru á þessa leið (dags. 6. og 7. þ. m.): Ástandið með kaupgjaidsdeil- una altaf óbreytt. Undirbúningur með fjölgun á lögregluliði til þess að sjá um Fiskur verkaður ... Fiskur óverkaður . Karfi saltaður .... Síld .............. lsfiskur........... Lýsi .............. Sildarolía ........ Fiskimjöl ......... Suudmagi .......... Kverksigar......... Dúnn .............. Saltkjöt........... Garnir hreinsaðar . Garnir óhreinsaðar . Gærur.............. Skinn söltuð ...... Skinn sútuð & hert að verkamenn ekki hindri frið- samleg störf mánaðarkaups- manua vinnuveitenda. Á fundi samninganefnda at- vinnurekenda og verkamanna i gærkveldi kl. 7 buðu atvinnu- rekendur að greiða 1,25 i dag- vinnu. Fjölmennur verkamanna- fyndur í gærkveldi hafnaði einróma tilboðinu. 300 verka- manna, skipulagsbundið lið, hefir í morgum haldið vörð á vinnuslöðvunum. Tilraun lög- reglustjóra um aukning lög- reglunnar mistókst. KI. 11 í dag gengu atvinnurekendur að kröfum verkamanna. Kaupgjaldsdeilunni er lokið. Vinnuveitendur greiða sama kaup og áður var til 1. febr. Atvlnnnlejrsift í Danmorkn. (Tilk. frá sendih. Dana, 6. jan.) Tala atvinnuleysingja hefir hækkað siöustu viku um 11,311, og er hún nú um 84,595. (í fyrra voru atvinnulausir 41,000, og i hilteðfyrra 49,000). 1516700 kg. 1202100 kr. 1450500 — 468350 — 42 tn. 1245 — 5066 — 107425 — ? 512Ö00 — 416090 kg. 214520 — 4930 — 1970 — 95000 — 34980 — 526 — 1300 — 1500 — 200 — 280 — 14960 — 365 tn. 61580 — 3575 kg. 72500 — 3540 — 5290 — 9657 tals 40380 — 29000 kg. 58500 — 665 — 3640 — 62567 — 118320 — 1055 — 11480 — 43405 tals 24000 — [Aldrei hefir atvinnulej'sið ver- ið jafnmikið í Danmörku og nú. Er það orðið iskyggilegt á- hyggjuefni öllum hugsandi mönn- um og allmikil byrði ríkinu, þrátt fyrir þann litla skamt, sem hverri íjölskyldu er ætlað til viðurværis, og atvinnubæt- urnar hafa reynst kák eilt]. Utan úr heimi. Siðferðiskröfnr Breta. Símað er frá London, að fyrverandi lögreglustjóri Thom- sen hafi verið dæmdur f átta þúsund sterlingspunda sekt fyrir lögreglurétti, vegna þess að lögregluþjónn kom að honum á kvöldstund, er hann var að tala við götustelpu í garði nokkrum i borginni. Dómarar álitu veru hans þar ósiðferði- lega. Svaraði Thomsen því einu til að hann hefði verið að nstúdera næturlífið« og hefði hann hugsað sér að skrifa um þ'að blaðagreinar. Mál þetta hefir vakið mikla athygli i Englaudi og víðar. UU ..... Prjónles. Rjúpur . Samtals í des. kr. 2954730 kr. Samtals á árinu.................... í \ seðlakrónum 70779776 I gulikrónum 50496000 Um sama leyti í fyrra f seðlakrónum 80000000 I gullkrónum 43000000

x

Dagblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.