Dagblað

Tölublað

Dagblað - 11.01.1926, Blaðsíða 4

Dagblað - 11.01.1926, Blaðsíða 4
4 D’AGBLAÐ 8-átla- mlmiffitir 1 sb. TerslunarMs, Törubirgflir, útistandandi skuldir 1.1 Hlutafjelagið HINAR SAMEINUÐU ÍSLENSKU VERSL- ANIR í Kaupmannahöfn hefir ákveðið að selja eftirtalda 8 versl- unarstaði og verslanir. 1. JLVjtfcpivog-nr. Ibúðarhús og sölubúð, geymslu- hús, bræðsluhús, peningshús, bryggja, alt með lóðarrjettindum, verslunaráhöld, vörubirgðir og útistandandi skuldir. 2. Eskiíjörður. íbúðarhús og sölubúð, mörg geymsluhús, fs- og frystihús, sláturhús, steinolíuhús, lýsisbræðsla, peningshús, stórskipabryggja með öllum áhöldum, tún, mikið landsvæði, 5 ibúðarhús einstakra manna, verslunaráhöld, vöru- birgðir, útstandandi skuldir o. fl. Ennfremur á sama stað eignir h.f. tslandia, síldveiðahús, geymsluhús, slldarnætur og önnur áhöld. 3. "V'estda.Iseyri. Sölubúð, mörg geymsluhús, slát- urshús, fiskþvottahús, járnbrautir, bryggjur, 9 íbúðarhús, jörðin Vestdalseyri, jörðin Vestdalur, 3 mótorbátar, litilsháttar vöru- birgðir og útistandandi skuldir. 4. Borgarfjöröur. N.-Múlas. íbúðarhús og sölu- búð, ýms geymsluhús, is- og frystihús, geymsluhús á Unaós, sláturshús. Jarðeignirnar Bakki og Bakkagerði, úr jörðinni Njarðvík, ibúðarhús og sjóbúð í Glettinganesi, bryggja, 4 ibúðar- hús, 4 hesta Danmótor, verslunaráhöld, vörubirgðir og útistand- andi skuldir. 5. Vopnaf jöröiir. Ibúðarhús, sölubúð, ýms geymsluhús og íbúðarhús, bryggjur, frystihús, verslunaráhöld, vörubirgðir og útistandandi skuldir. 0. Hesteyri. lbúðarhús og sölubúð, geymsluhús, sildarplan með vatnsveitu, lóðarrjettindi. ’T'. Bolungarvík. íbúðarhús og sölubúð, mörg geymsluhús og fiskihús, verbúðir, mörg ibúðarhús, lóðarrjettindi, fiskreitir, 2 mótorbátar og hlutar í 4 mótorbátum, verslunaráhöld, vörubirgðir, og útistandandi skuldir. m. m. Ennfremur þessar jarðeignir: Ytribúðir, Árbær og */* Grundarhóll. 8. Flateyri. íbúðarhús, sölubúð, mörg geymsluhús. bátar, bryggja með sildarplani, lóðarrjettindi, fiskreitir, járnbrautir, lýsisbræðsla, peningshús m. m., verslunaráhöld, vörubirgðir og útistandandi skuldir. Tilboð í framangreindar eignir óskast send undirrituðum i sfðasta lagi 28. febrúar 1926. Tilboðin óskast í hvern versl- unarstað um sig með öllu tilheyrandi, þar á meðal vörubirgðum og útstandandi skuldum. Einnig má gera sjer^staklega tilboð í ein- stakar eignir, svo og í eignirnar allar í einu, i útistandandi skuldir á öllum verslunarstöðunum o. s. frv. Eignirnar seljast i þvi ástandi, sem þær nú eru, eða þegar sala fer fram. Upplýsingaf um ástand eignanna m. m. má fá hjá núverandi umboðsmönnum Hinna sameinuðu islensku verslana á hverjum stað um sig. Um aðrar upplýsingar geta menn snúið sjer til undirritaðs eða Jóns konsúls Arnesens á Akureyri. Tilboð sem koma kunna, óskast sem skirust og greinilegust bæði uni það hvað óskast falið í kaupunum, um borgun kaupverðsins og annað. Kaup geta fljótt farið fram, með því að jeg hefi un.boð til sölunnar. Sveinn Björnsson hæsíarjettarraálaflutningsmaður. Bevk'avík. — Símnefni Saltkjöt afar gott, nýkomið í JEivQrpöol-úfBú. Sóley heitir íslenzki kaffi- kaffi-bæ kaffi-bæ-t kaffi-bæ-t-ir kaffi-bæ-t-ir-inn. Hann er samkvæmt reynzlu og rannsókn jafngóður og jafnvel betri en útlendur kafflbsetir. Isl. afurðir: Sykursaltað spaðkjöt, Hangikjöt, Rúllupylsur, Tólg, Isl. smjör, Kæfa á kr. 1,50 pr. V2 kg. Verslun Hannesar Ólafssonar, Grettisgötu 1. Simi 871. Hótel Hekla Hafnarst. 20. Þœgileg- og: ódýr her* hergl. Ifliðsiöðvarliltunu Bað ókeypis fyrir gesil. Ileitur og- kaldur maiur allan dag-inn. Lílðilifir og HarOMnr nýkomið í JOivarp ooU úiGú. JPStærsta og fjölbreyttasta úrval af innrömmuðum mynd- nm í versl, iíatla Langav, 27. Innrömmnn á sama stad.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.