Dagblað

Issue

Dagblað - 23.01.1926, Page 4

Dagblað - 23.01.1926, Page 4
4 D’AGBLAÐ — Flestir kristniboðar eru gjörkunnugir annmörkum eiu- ángruuarinnar. Og annmarkarn- ir eru ótrúlega margir. Þeim er einangrunin auðvitað óbæri- legust, sem frásneiddastir eru munkaeðlinu og erfiaðst veitir að jarða sig lifandi, sökkva sér niður í erlendt þjóðlíf. — Hug,- ans leiðir eru íljólfarnar. Að lifa í viðburðum dagsins og og fylgjast með framförum og framtíðarhorfum fósturlandsins, er öllu torveldara, ef eins lángt er á milli landa og frá Kína til íslands og vegurinn jafn sjald- farinn. Ég er að hugsa um einn ann- marka einangrunarinnar. Manni hættir við að glata arfleifðinni að heiman, einmitt vegna þess að hana er svo erfitt að ávaxta og rækta vegna aðstöðunnnnar. Við erum heldur ekki svo efn- um búnir, »útilegumennirnir« flestir, að við getum keypt biöð og bækur að heiman. — Fáum við tóm til að gefa tilfinningun- una lausan tauminn og láta leið- indin ná yfirráðum, flýjum við margmennið og törum einför- um, með gömul bréf í vasanum, eða hálfgleymda vísu á vörun- um. Eða við sitjum viðutan og störum okkur blinda á eitthvað sem minnir á átthagana. »Bundinn gestur að ég er einna bezt ég gleymi, þegar sezt á sumri tér sól í Vesturheimia. Stundum sat ég tímum saman og horfði á hlíðarnar fyrir handan Óslófjörðinn. Þær voru svo einkennilega íslenzkar. —. Það er golt öðruhvoru að láta sér hlýna um hjartaræturnar. Koma þá ef til vill upp úr hug- ans fönnum dýrgripir, sem þú sizt mátt án vera. Ólajur Ólafsson. N o tið snfmA . SS1í©i3LSNI Dansinní Hruna verður ieikinn í Iðnó á morgun (sunnudaginn 24. þ. m.) kl. 8. síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Pantanir sækist fyrir kl. 4 þann dag sem Ieikið er, ella seldir öðrum. Sími 12. Sími .12 Eggert Steíánsson endurtekur söngskemtun sína á morgnn (sunnudaginn 24. þ. m.) klukkan 872 í Fríkirkjunni. — Sigvaldi líaldalóus aðstoðar. Aðgöngumiðar fást i bókaverslun Isafoldar, í Hljóðfærahúsinu, bókaverslun Sigf. Eymundssonar og í verslun frú Katrinar Viðar. Á morgun eftir kl. 2 verða aðgöngumiðar einnig seldir í Teraplarahúsinu. ÚTBOÐ & 744 er síi Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Hafnarfjarðar- kaupstaðar á fundi 8. þessa mánaðar, vegna fyrirhug- aðs barnaskólahúss, er núverandi barnaskólabygging ásamt lóðarréttindum, en með eða án leikfimishúss barnaskólans, boðið út til kaups. Væntanlegir kaupendur sendi skrifleg tilboð í eign þessa, til bæjarstjóra fyrir lok janúarmánaðar næst- komandi, í lokuðu umslagi, hvar í sé tilgreint kaup- verð eða söluverð og greiðsluskilmálar í aðaldráttum. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði hinn 23. desbr. 1925. Mag-nús Jónsson.

x

Dagblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.