Dagblað

Tölublað

Dagblað - 28.01.1926, Blaðsíða 4

Dagblað - 28.01.1926, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Skóklífar setjum við með eftirfarandi afarlága verði: Karlmanna 6,35 Kvenn (léttar) 5,00 Oreng-ja 5,35 Telpu 4,35 Barna 3,35 og 3,75 Ennfremur Kvenntíiti 1 íí- ar á 3,7^5 og Snjó- hlífar Á 10,50. Kaupið meðan þessar ódýru byrgðir endast. Hvannbergsbræður. Líftrjfnpféi Andvaka. fslandsdeildin. (Ötdráttur úr skýrslu yfir 1925). Nýtryggingar: Skráð trygg- ingaskjöl samtals 403. — Trygg- ingaupphæð 1500^000 kr. (1924: 1341,000 kr.). Iðgjöld nýtr. þess- ára um 30,000 kr. Önnur iðgjöld um 51,000 kr. Greiddar dánar- bætur (7 alls) 20,000 kr. Iíeypt ísl. verðbréf fyrir 65,000 kr. íslandsdeildin hefir nú áam- tals um 1200 tryggingar, og er tryggingaupphæð þeirra um 4,000,000 kr. samtals. Skiítast tryggingar þessar því sem næst þannig milli stétta (fyrrr talan er fjöldi trygginga, en sú síðari tryggingaupphæðin i hundraðs- tölu, °/o): 1. Bændur og : sveita L- menn . . 20,1 °/o (17,3) 2. Sjómenn 18,4 - (24,7) 3. Verkamenn í kaupt. . . 4,0 - (4,0) 4. Handiðnarm. 4,2 - (4,7) 5. Opinb. starfs- menn . . 2,4 - (3,0) 6. Nemendur . 3,0 (3,5) 7. Kaupsýslum. 5,1 - (8,8) 8. »Lausamenn« 7,3 ~ (8,3) 9. Kvenmenn 4,7 ~ (3,9) 10. Börn 30,1 ~ (21,9) íslandsdeildin leggur öll ið- gjöld inn í Landsbaukann og skiftir eingöngu við hann. Leipzigermesse 1926. Almennar vörusýningfar 28. febrúar til 6. mars. 4 Skófatnaður, leður, tóbak og- vefnaðarvörur 28. febrúar til 4, mars. Iðnaðarvörur 28. febrúar til 10. mars. Byg-g-ingavörur. Raíinagusvörur, 28. febr. til 7. mars. Járii - og stfálvðrur, 28. febr. til 7. mars. Iðnaðarvélar, 28. febr. til 20. mars. Sœkið markaðinn i Leipzig, þvi þar eru saman- komnar fleslar þær vörutegundir sem kaupmenn yfir- leilt versla með. - Vörusýningarnar í Leipzig eru þœr síœrstu í heimi. - Farið til Leipzig og gerið yðar inn- kaup þar, það verpður hagfeldast, þegar á alt er litið. Upplýsingar gefa Hjalti Björnsson & Co. Reykjavík. - Símar 720 & 1316. I* o effi tfanOnr n ’ og ‘ ekki hættur við sykurinn. Snjóhvítur strausykur kostar 33 aura og molasykur 40 aura pr. hálft kg. — Nokkrar tunnur af norðlepzku spaðkjöti sel ég sérstaklega ódýrt, og í smásölu er verðið 95 aura J/s Lg. Kartöflur í pokum og gulrófur með gjaf- verði. Egg 25 aurá, Mjólkurdósir 65 aura, Appelsínur 10 aura. r~ Flestir skynsamir menn rata þangað, sein bezt er, — enda er altaf ös hjá Hannesi. Hannes Jónsson. Laugaveg 28.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.