Dagblað

Tölublað

Dagblað - 28.01.1926, Blaðsíða 1

Dagblað - 28.01.1926, Blaðsíða 1
Fimtudag 28 fanúar 1926. J. árgangur. 303. tölublað. LOFTFERÐIR hafa aukist svo á síðustu árum að undrum sætir. Eru þær nú orðnar svo algengar viðsvegar um heim, að ekki þykir lengur tíðindum sæta þótt farnar séu langar leiðir í loft inu. Öryggi slíkra ferðalaga hefir líka aukist að sama skapi og þykir nú litlu hættumeira að ferðast í loftiuu en á sjó eða landi. — Reglubundnar flugferð- ir hafa nú verið teknar u'pp milli stórborga víðsvegar um heim og nýjar og leögri fjar- lægðir eru nú lagðar undir svif- hraða flugvélanna. Á síðustu árum hafa fiugtæk- in tekið miklum umbótum og stórþjóðirnar keppast við að auka loftskipastól sinn sem mest bæði að fjölda loftskipa og öll- um útbuuaði. Öllum er kunnugt um þátttöku flugvélanna í heims- styrjöldinni og hernaðarþjóðirn- ar ieggja nú ekki meiri áherzlu á annað en aukningu flugliðs- ins. Er alt útlit fyrir, að styrj- aldir framtíðarinnar verði að mestu háðar í loftinu og sá beri sigur úr býtum sem mestum og 'be'zt útbúnum loftskipastól hefir yfir að ráða. — En hin sameiginlega von allra góðra manna um að takast megi að girða fyrir styrjaldir með gerðardómum og ýmsum örygg- issamþyktum gerir ekki aukn- ingu loftskipastólsins gagnslausa. JE*ví engji að síður má nota flug- tækin til friðsamlegra starfa, og einmitt þannig getur þeirra orð- ið bezt not. — Fluglistin hefir tekið svo stórfelduní framförum á síðustu árum, að fastlega má búast. við að ekki líði á mjög löngu þangað til flugvélarnar verða aðalsamgöngutæki landa á milli, a. m. k. 'til fólksflutn- inga og léttra vörusendinga, og sumir ala þá von í brjósti að þess verði tillölulega skamt að bíði að flugvélamar verði eins algengar og bifreiðar eða önnur álika handhajg ílutningatæki eru nú. Og eftir þ-eirri hraðfara þró- un-sem loftskipagerð og fluglist hefir tekið á síðustu áfum virð- ist sú von ekki vera gripin úr lausu lofli. — Svona er jþessum málum kom- ið meðal stórþjóðanna, en við íslendingar höfum lílið af þessu að segja ennþá, eins og svo mörgu öðru sem mest ber á í umheiminum. — Fyrir nokkrum árum var flug- vél fengin hingað lil lands og gerðu sér margir vonir um að hún gæti komið okkur að nokkru gagni. En hun varð meira til augnagamans og umtals en að við hefðum nokkur not af komu hennar. Og svo var flugvélin send sömu leið og hún kom og fyrsta þætti í sögu ísVenzkra flng- ferða þar með lokið. Enginnvafi er á því, að flug- vélar gæti orðið tiiœikilla sam- göngubóta hér á landi eins og víðast annaisraðar, og þeiminun fremur setn óvíða er meiri þörf á bættum samgöngum en ein- mitt hér. — í>ar sem fjarlægð- irnar eru lengstar og mestum erfiðieikum bundið að koma^st feiða sinna á landi, ætti éínmitt flugtækin að koma að mestu gagni og verða aðalsamgöngu- tföki þeirra, sem búa dreifðír ög afskiftir i slijálbygðum þessa hálfnumda kostaiands. Merkileg bók. Spellvirlci. Fyrir rúmlega viku síðíin var slitiö vírnetiö, sem er uriihverfls refaræktunarstöð Ólafs Friðriks- sonar suður á Melum,' og'hðföu flestir refirriir sloppið út. Nokkrir þeirra hafa náðst aftur, eu marga vantar enii; Er þetla bæði mikill skaði fyrir eigandann og hættulegt fyrir fénað manna hér nærlendis. — Er undarleg su ónattftra sumra manna, að hafa anægju af að gera öðrum tjón, og ekki sízt þegar það getur haft jafn alvarlegar" afleiðing- ar og útlit er fyrir að þetta »til- tæki« geti hait. Gmnisir Iaachsen: nGrön- . land og Grönlandsisen<í. — Gappelens Forlag. Oslo 1925. Major Gunnar ísachsen er kunnur mörgum Islendingum af Norðurhafsferðum sínum. Hefir hann komið hingað til lands oftar en einu sinni. Það er ef'til vill fáum kunnugt, að það var hann er fyrstur stakk upp á því, að stofnaður yrði kennara- stóll í ísl. fræðum við Háskól- ann í Qsló, og íslendingi veitt það embætti. Lýsir þetta' bezt huga Isachsens í vorn garð. Má með fullum sanni telja hann góðan vin þjóðar vorrar, eins og iíka fjölda marga merka Norðmenn. — Rétt fyrir jólin kom út hin mikla óg skrautlega Grœnlands- bók, sem Isachsen hefir unnið að undanfarið. Er það merkileg bók og fróðleg, eigi sízt fyrir oss íslendinga, og verður hún óefað keypt a. m. k. handa Landsbókasafninu, því þar á hún heima. Má svo að orði kveða, að höfundurinn sé sér- fræðingur í þéirri grein, er hann fjallar um í bók þessari. Enda eru allar frásagnir hans bygðar á visindalegum rannsóknum og eigin reynslu. Isachsen er vel kunnugur á Grænlandi, og hefir komið þang- að fleifum sinnum. Hann var með Ollo Sverdrup i för hans 1898-1902, og rannsökuðö þeir þá vesturströnd Græulands norð- ur að 80°. Árið 1923 var hann með í rannsóknarleiðangri til Ausíur-Grænlands, og árið eftir fór hann þangað á ný með skipinu »Quesf«, til að leita að loftskeytamÖDnunum frá Mývogi. Pessir tveir kaflar bókarinnar eru eins og átakanlegt æfintýri, sem gefur Ijósa mynd af íshafs- ferðum Norðmanna. Fyrri ferð- in, með »Conrad Holmboe«, 1923, var vísindaleg rannsókn-

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.