Dagblað

Tölublað

Dagblað - 25.02.1926, Blaðsíða 4

Dagblað - 25.02.1926, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Danmerku rfréttir. 202 niiljónaeigendur eru ná í Kaupmannaböfn, samkvæmt hagskýrslum: stórkaupmenn 51 ekkjur, frúr og yngismeyjar atvinnulausar 48, verksmiðju- stjórar 21, tramkvæmdarstjórar 20, stóreignamenn 18, víxlarar 8, málfærslumenn 8. Hinir af ýmsum stéttum. Konungl. leikhúsið i K.höfn tapaði leikárið 1924—25 nær einni miljón króna (978,076) eða nær eitt hundrað þús. kr. (kr 99,792) meira en árið áður. Sendiherraskifti. Dr. Prince sem verið hefir sendiherra Bandaríkjanna i Kaupm.höfn flyzt til Belgrad í Serbíu en séndiherra þeirra þar Hr. Dodge flytur til Kaupm.hafnar. 2 miljóna bróna fjárútlátum hafa þeir orðið fyrir í K.höfn sent töldu ránglega fram eignir sinar til skattstoíunnar árið 1924—25. Af þeirri upphæð varfl einn kaupsýslumaður að greiða 665 þús. kr. Notið Persil rétt. Uppleysið það í köldu vatni. Forð- ist að lála nokkuð annað þvottaefni saman við það, hvorki sápu né sóda. Pað gerir þvottinn aðeins dýrari, og dregur úr áhrifum Persiis. Sjóðið þvottinn í 15—20 minútur Ivið hægan eld og skolið síðan, fyrst úr volgu svo úr köldu vatni. Petta er allur galdurinn. En árang- urinn: sótthreinsaður, ilmandi, mjallhvítur þvottur. Persil slítur ekki tauinu, því það inniheldur ekkert klor. Petta þarf ekki að segja þeim, sem reynt hafa þetta töframeðal og geta ekki hugsað sér þvottadaga án þess. Reynið Persil næst. Hafið þér efni á að nota annað en það bezla, þegar það er ódýrast? Persil fæst alstaðar. QagBlaéió endur ókeypis til mán- aðamóta. Athugið þaðl til sölu. Tækifæris verð. — Afgr. v. á. V. JB. "V örnbílixístöOiri. Sími 1006 — þúannd og sex. Beint á móti Liverpool. Úrvaiið mest, verðið mun lægra en annarstaðar. Grammófón- plötur, ávalt fyrirliggjandi. Auk þess kom með síðustu skipum mikið af söng-, fiðlu-, orkesler- og danzplötum. — Áreiðanlega úr mestu að velja, eins og áður. Nótnaversluu Helga Hall^rímssonar. Lækjargötu 4. Sími 311. MT Stærstn og fjölbreyttasta úrral af inorömmuðum mynd- nm í versl, Katla Langav. 27. Innrömmun á sama stað. ÍSt

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.