Dagblað - 05.03.1926, Síða 1
Landsmál.
IV.
Frá fyrsta tíð hefir tstenzkur
iðaaður verið rajög fábreyttar
og einhæfur. Alt til síðustu ára
hefir varla verið um annan innl.
iðnað að ræða en heimiiisiðn-
inn gamla. En hann slóð líka
um langt skeið i miklum blóma
og átti sinn þátt í því, að við-
halda þrótli og sérkennum þjóð-
arinnar. Fram til siðustu tima
var heimilisiðnaðurinn fær um
að klæða, að nærri öliu leyti,
alian þorra landsmanna. En nú
er sú breyting á orðin að heim-
ilisiðnaðurinn er orðinn hverf-
andi lítill móts við það sem áð-
ur var. En jafnframt hefir visir
að öðrum iðnaði komið upp,
sem reyndar er enn á byrjunar-
stigi, en sú litla reynsia sem
fengin er gefur góðar vonir ura
framhaldið.
Að vísu er ekki hægt að bú-
ast við, að fjölbreyttur iðnaður
geti þrifist hér á landi vegna
sérstöðu landsins og skorts á
innl. hráefnum til mikils iðn-
reksturs. Eu hinsvegar er á það
að lita að í sumum iðnaðar-
greinum stöndum við vel að
vigi og getum komið upp iðn-
stofnunum sem mikillar gagn-
semi mætti vænta af.
Tóvinnu-iðnaðurinn er sú iðn-
aðargrein sem nú er lengst á
veg komin, en samt ekki leugra
en svo, að mikið vantar til að
hann geti fullnægt þörfum lands-
manna á þvi sviði.
Eins og kunnugt er hefir ísl.
ullin verið í lágu verði undan-
anfarið og má búasl við að erf-
itt verði að afla henni góðra
markaða erlendis. En samt er
tnegnið at henni flutt út úr land-
inu vegna skorts á fullkomnum
vinnuvélum til að breyta ullinni
í þær vörutegundir sem við
annars þurfum að kaupa frá
útlöndum. — Hér vantar til-
finnanlega stóra og íullkomna
tóvinnuverksmiðju, sem fnllnægt
geti þörfum landsmanna um al-
mennustu og nauðsynlegustu
klæðavörur.
Margar iðnaðargreinar mætti
nefna. sem við ættum að geta
rekið til nokkurra hagsbóta þrátt
fyrir hráefnaskort og erfiða að-
stöðu um margt. En einkum er
það eitt sem hér ætti að vera
rekið í stórum stíl, en það er
áburðarvinnsla úr loftinu. Einn
örðugasti þröskuldurinn í allri
jarðrækt er áburðarskorturinn
og ef nokkuð verulegt á að gera
tii nýræktar verður að kaupa
áburðinn frá öðrum löndum þar
sem skilyrði til framleiðslu á-
burðarins eru engu betri en hér.
Hér falla miljónir hestafla í
vatnsorkunni lausbeislaðar til
sjávar ár eftir ár, en sama og
ekkert er gert til að hagnýta
sér verðmæti þeirra. — í auð-
ugu landi með miklum rækt-
unarskilyrðum, býr þjóð við
kulda, harðrétti og efnaskort
vegna þess, að framtak vantar
til að færa sér mesta aflgjafann
í nyt. — Fyrsta skilyrðið til
verulegs iðnreksturs er hagnýt-
ing fossanna, og fyr en vatns-
orkan er bundin má ekki vænta
mikilla framkvæmda á því sviði.
— En það þarf að verða sem
fyrst. —
Gnllfogg kom hingaö kl. 7 t gær-
kvöld frá Vcsturlandi með marga
farpega. Varö hann aö fara fram
hjá Sandi og Ólafsvík vegna veöurs,
og kom þvi hingaö fyr en búist var
viö í gær.
Gengismálið.
Umræður á Alþingi.
----- Nl.
Á mánud. var framhald fyrstu
umræðu um málið.
Ásg. Ásg. talaði fyrstur og
mælti fastlega með verðíesting
krónunnar sem næst núverandi
gengi, en áleit hækkun í upp-
runalegt verð óframkvæmanlega
vegna þeirra afleiðinga sem
slíkt mundi hafa fyrir atvinnu-
vegi þjóðarinnar. — Var mcgin-
kafli ræðu Á. Á. um ósamræm-
ið milli þess sem J. Þ. héldi
fram í bók sinni Lággengi og í
ræðum hans nú á þingi.
Ól. Thórs tók næstur til máis
og hélt langa og mjög skipulega
ræðu og er það fyrstá ræða hans
á þinginn. Var hann sammála Á.
Á. og Tr. Þ. i flestum höfuðatrið-
um, en lýsti sig andstæðan stefnn
hækkunarmanna. Er það sam-
kvæmt framkomu hans í gengis-
nefnd, því þar hefír hann jafnan
lagst á móti hraðfara hækkun
krónunnar, ásamt Tr. F. Benti ’
hann á hver hætta sjávarút-
veginum væri búin ef hækkun-
arstefnan ætti að ráða, en þeim
atvinnuvegi væri hann kunnug-
astur. Sagði hann hækkunina
ekki hafa verið gerða samkvæmt
viija alþingis enda ætti hún
enga stoð i lögum. Áleit hann
að krónan væri nú of hátt
metin og ætti ekki að koma til
mála að hækka hana meira en
orðið er.
— Fjármálaráðherra svaraði
ræðumónnum, en gekk að mestu
leyti fram hjá ræðu Ól. Thórs.
— Ásg. Asg. talaði aftur, og
ennfremur fjármálaráðherra, og
að lokum hélt flutuingsm. (Tr.