Dagblað

Tölublað

Dagblað - 13.04.1926, Blaðsíða 3

Dagblað - 13.04.1926, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 Kyljanenia Laxata. Éftir Leir-Púsa. (Eftirprentun bönnuð). I. (Attan á ljósmynd). Þú ert sem ormur í nefi eða meðal með römmu kvefi og mig dreymir altaf, altaf, þín ilmþýðu faðmalög. Skradsarans sól þina glólokka gylli og gefi þér næga lífstykkjafylli verji lund þína góða með valdi rétti þér hönd að þín kippist ekki framar við - 1 - 2 - 3 önd! — bevari þig skorpin skjóða. II. (Einsöngur þriggja högna). Komdu og skoðaðu í kistuna mína í kossanna forðabúrum á ég þar nóg, sem mér hafa gefið í minningu sína meyjarnar allar, sem ég vísaði á bóg. (Blandað kór barlfroska): Hvílíkar lindir, og hvílíkar kindir og hvílík ieðja og hvílík smeðja .... ! (Recitativ): Hve djúpir voru þeir álar. En á brotlegri fótum standa suðrænir skálar. Peðranna fold. draumljós dagur. Fjöllin la Tournette og la Dent de Lafon risu við himin eins og hallir í rústum, er teygðu turna sína hátt í loft upp. Fjarlægðin hvarf í næturbjarmann, Unga fólkið steinþagði. Það drakk í sig fegurð náttúrunnar, eins og þegar maður les hin feg- urstu blóm. — í kvöldkyrðinni heyrðist alt í einu kvenrödd syngja. Tónarnir lyftu sér til flugs, þýðir og hliómfullir. Það var ítölsk róm- anse, sem sungin var. Oft var sama tóninum haldið lengi, í stígandi. Söngurinn fylti nóttina sælli gleði og sárri sorg. Það var frú Ferresi, sem stóð frammi í bátnum og söng, og bátur- inn lá rétt í geislaröndinni á vatninu, og^tungls- bjarminn féll á andlit hennar. AU í einu hætti hún að syngja, fleygði sér hágrátandi niður í bátinn og greyp fast í hönd- ina á Lucien„ Hann fann neglur hennar læsa sig drúpt inn í lófa sinn. Hann hafði séð Jacq- ues kyssa Annie í hinum bátnum, sem lá í skugganum, og hann hafði fundið eins og sting i hjarta sér, og nú varð honum ljóst, að frú Perresi var afbrýðissöni. En ‘hann hafði þó ekki gert sér í hugarlund hve náið samband væri á nailli Jacques og hennar. Og hann veitti því eigi eftirtekt, að Jeanne sat hreyfingarlaus aftur i skutnum og var að gráta. í augum henuar hefði hann átt að geta lesið í tunglsljósinu, hve III. (Halarófa). Mögru ríða málmfráir svíðingar mykju þakta slóð; aitaf létu mér yfirlæti og riðingar elskulegt fljóð, af því ég mundi altaf gamlar hýðingar, sem nú eru úr móð. 17. (Stimpill). Ó, árborna elsku kvón þú manst ég heiti Laxhöfðalón. Smæsta stjarnan á himninum háum kendur af kuflinum gráum. Konur hjala með rómi lágum: Ó, hani, ja, hás er nú rómur þinn, mögur. er á honum mergsogin kinn. Ó, spinn. Ó, spinn. 7. (Byrjnn.) Mæta vina á Mosfellsdalsvíði vafin bláum ullarlopum! leit ég í augna þinna dropum sorgir álfsins tindra í táraprýðj. Declamando ég stríði. Má ég prísa yður mea rara, Mosfellsdalsvíðir í gljádaggaskara? Ég hefi engin töt handa þér í að fara. Ég stend alveg uppi eins og þvara. Yndið mitt, þú. Lirumlara. 71. (Samdráttnr forn og nýr.) Þér sjáið að margt er milli manns og svanna. skelkuð hún var yfir leyndardómi þeim, er hún aðeins hafði óljóst hugboð um, að hún sjálf var ástfangin. — Við skulum fara í land aftur, mér er svo kalt, mælti Leonóre Ferresi og kæfði niðri í sér grátinn. Jacques hafði tekið eftir geðshræringu hennar. Hann sat við hliðina á Annie og hvíslaði að henni ástarorðum, ekki þó sökum þess, að kvöldfegurðin gerði hann ástfangnari; en hann hafði orðið þess var, undir eins og þau komu út á vatnið, að náttúrufegurðin hafði geisi mikil áhrif á Annie og hreif hana meira heldur en orð hans; þetta æsti því yfirráðagirni hans, og hann varð að sigra þennan óvænta meðbiðil sinn, því þetta tilfinninganæma barn, sem sat bjá honum í bátnum, átti að fá sterkustu áhrif- in frá honum sjálfum. Annað gat hann ekki þol- að né hugsað sér. — Leonóre er bandvitlaus hugsaði hann með sér. Unuusta mín hlýtur að skilja, hvernig í öllu liggur. Hún skal sveimér fá það aftur! Annie hafði ekki einusinni veitt því eftirtekt, að söngurinn þagnaði alt í einu, en hún fann það á sér að hugur Jacquess hvarflaði alveg burt frá henni. Og er bátur þeirra kom sígandi inn í mánarákina, sá Lucien, að hún var ang- urvær á svip.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.