Dagblað - 14.05.1926, Síða 4
4
DAGBLAÐ
Stór útsala
stendur yfir og verður náestu daga á Taubtítnm og nokkrum Fataefnum, sem af sérstökum ástæðum
verða seld með afarlágu verði. — Hvergi fáið þið jafngóða vöru'fyrir jafnlítið verð
Notið tækifærið og fáið yður ódýrt og gott efni í föt.
Yarist að kaupa erleuda vöru, þegar þér getið fengið hina íslenzku vöru fyrir jafnt verð.
Komið og sjáið sýnishorn vor og kynnið yður verðið. Efliö islenzkan iðnað. — Verslið við
Klæðaverksmiðjuna ,.Álafoss“
Hafnarstræti 17. Sími 404.
Augiýsin
um bústaðaskifti.
Samkvæmt lögum 13. septbr. 1901, um manntal í Reykjavík,
er húseigendum eða húsráðendum hér í bænum, að viðlagri alt
að 40 kr. sekt, skylt að tilkynna lögreglustjóra innan tveggja sól-
arhringa, er einhver maður flytur í hús hans eða úr því.
Er hérmeð brýnt fyrir húseigendum og húsráðendum að
gæta vandlega þessara fyrirmæla, og verður framangreindum sektum
beitt ef útaf er bruðgið.
Eyðublöð undir flutningstilkynningar fást á skrifstofu
lögreglustjóra.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 14. maí 1926.
*
Jón Hermannsson.
í heildsðlu hjá
er aftur tekið til starfa, og fæst þar eins og áður
allsk. Brauð, Kökur, Tertur,
Fromage. og" ís.
‘'-'M *
Lítið í gluggann! Komið og reynið! Fljót afgreiðsla.
Fyrsta flokks efní. Fyrsta flokks vinna.
■ Virðingarfylst
Iugimar Jónsson.
bggert iristjeossyDi t tio.
MATUR
lieitur og kaldur allan daginn.
Srnurt brauð
með allskonar álagi
(Smörrebröd).
Einnig sent heim eftir pöntun.
8ími 445.
Hótel Hekla.