Dagblað

Tölublað

Dagblað - 27.06.1926, Blaðsíða 4

Dagblað - 27.06.1926, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ 13. I>. g, E.s. Lyra fer héðan til Bergen næstkomandi íimtudag’. Nic. B{arnason. Bifreiðastöð Garðsauka, Lækjartorg 2. Simi 1216. Fastar feröir alla virka daga að Ölfusá, Skeggja- stöðum, Fjórsárbrú, Ægis- siðu, Gaddstöðum og Garðsauka. Frá Reykjavík kl. 10 árd., til baka næsta dag. Ódýrir flutningar. ELEPHÁNT - sigarettuveski gefur verksmiðjan Thomas Bear & Sons öllum, sem skila aftur 50 tómum síga- rettupökkum (framhlið pakkans nægir) í verzlanir. Tóbaksverzlun íslands h.f. Gold Dust sjálfvinnandi þvottaefni á alis konar föt og léreft, gólf, veggi,[glugga, eldhúsáhöld, gler- og leir-ílát, silfur, silfurplett o. fl. o. fl. Notast við allan þvott, sem sápa hefir verið notuð við. Gold Dust er hezta' sjálfvinnandi þvottaefni Ameríku. Húsmæður þar geta ekki án þess verið Gold Dust er ódýrara og drýgra en öll önnur þvottaefni, sem hér eru boðin. Biðjjlð kaupmenn yöar um Groldl Dust. Eimi sinni reynt, alt af notaö. Sturlaugur Jónsson & Co. Síiui 1680. ÚTBOÐ Peir er gera vilja tilboð í að reisa viðbyggingu við Dauf- dumbraskólann, Laugaveg nr. 108, vitji uppdrátta og útboðslýsingar á teiknistofu húsameistara ríkisins, Skólavörðustíg nr. 35, næstu daga. Reykjavík 22. júní 1926. Guðjón Samúelssou. i^F" Anglýsingum f Dag. hlaðið má skila í prentsmiðj- una Gutenberg eða á afgreiðslo hlaðsins. Sími 744= • Nýja varðskipið. Óðinn, nýja varðskipið, kom hingað á miðvikudagskvöldið. Mikill mannfjöldi var saman- komin á hafnarbakkanum til að vera viðstaddur komu skipsins. Jón Þorláksson fjármálaráðherra mætti fyrir hönd landsstjórnar- innar og flutti ræðu af skipsfjöl þar sem hann bauð Óðinn vel- kominn og óskaði honum góðs gengis. — Síðan var nokkrum mönnúm boðið að skoða skipið undir leiðsögu yfirmanna þess. Óðinn er nokkru stærri en venjuleg botnvörpuskip, mjög vandaður að allri gerð og út- búnaður hinn besti. Kurl. „Menn verða að læra að þekkja og elska vort danska móðurmál, máls- hættina og þjóðvísurnar og fornar munnmælasögur og sögu Danmerk- ur. Það er þetta alt, er gerir menn að góðum dönskum mönnum, og það á að. vera aðalatriði 1 Danmörku". („Fremskriðt"). „Að vera kæringarlaus um það sem er danskt, er að vera kæringar- laus um lifið sjálít*. („To slegter*). „Helvíti er til, ef maður ber það í sjálfum sér; það er nefnilega sálar- legur dauði*. „Eiíf fordæming er aðeins sálar- regt fyrirbrigði*. („Christelige foredrag")

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.