Alþýðublaðið - 21.07.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.07.1923, Blaðsíða 1
OeflO dt af ^Llþýdafloklmam 5923 Laugardaginn 21. júli. 164. tólublað. Kaispijais Skrifstofustjóri. >Félags is- Ienzkra botnvörpuskipáeigenda* hefir nú verið sendur út í nýjan leiðangur gegn sjómönnunum, og heflr hann nú tvo til reiðar, >Vfsk og >Morgunblaðið«. En ekki er þó gæfusamleg útrásin, því að haun verður að búa sig blekkingum til þess að geta haít von um að komast eitthvað áfram. > Alþýðublaðið* hefir leitað upplýsinga hjá stjórn Sjómanna- íélagsins um tilhæfi í útreikn- iágum skrifsto'ustjórans og feng- ið þær, er hér fara á eftir. Fyrst er þaS, að >úthaldið< hefir ekki staðið 10 mán., eins og skrifstofustjórinn heldur fram, heldur h. u. b. 8 mánuði að meðaltali. Kaup þeirra, er allan tímann hafa verið, nemur þá 1920 kr. Lifrarhiuturinn nemur 178 kr. fsfiskitímabilið og 465 vetr- arvertíðina eða alls 2563 kr. yfir allan tfmann, er verður kringum 320 kr. á mánuði. Mánaðarút- koman verður lík og hjá skrif- stofustjóranum, en hann batar sér það með því að íengja tím- ann um 2 mánuði og fær með því hækkað. kaupið um 637 kr., og með því að reikna fæðið 4 — f jórar — kr. á dag getur hann skrifað mánaðarkaupið á papp írnum upp í 440 kr. Við þeno- an fæðisreikning má þegar gera þá athugasemd, að hann rær engri átt; þótt vera megi, að hann sé gerður. svona hár í út- gerðarreikningucum; þá er víst, að af þvi fer ekki nema sem svarar helmingi í sjómennina; hitt er sláandi sönnun fyrir óspil- unarsemi útgerðarmanna, eða hvernig ættu sjómenn að halda uppi fjögurra manna fjoiskyldu í landi af kaupi sínu, ef til fæð- is ætti að verja 4 kr. á dag á mann og annast þar að auki Til sölu Keflavík með húsum, verzlan od lðoum. Samkv.' umboði frá kaupm. Matth. Þórðarsyni, þá tilkynnist hér með, að verzlun og jarðeignin Keflavfk í Gullbringusýslu með húsum fæst til kaups og vérður seld þannig: Jðrðin Eeflavík með íbúðarhúsi, táni og óbygðum og óloigð- um lóðum. Solubúð og íbúðarkús með stórri lóð. ís- og frysti- Ms með lóð og öllum áhöldum. Mörg íbúðarMs með lóðum. PafckMs. fiskikús, stakkstæði, tun o. fl. Enn fremur gefst Mscig- endam þar kostur á að kaupa lóðir undir húsum þeirra. Ailar eignirnar rerða seldar hver fyrir sig, með ákveðaum, útinældam léðnm, Keflayík er með beztn mótorbátafiskistððvuin" landsins, og ætta menn því nú að tryggja sér góðan stað. Væntanlegir kaupendur snúi sér til hæstaréttarmálafærslum. Jóns Ásbjörnssonar og cand jur. Sveinbjarnar Jónssonar Reykjavfk um ait sölunni viðvíkjandi, fyrir 20. ágúst þ. á. Lokað fyrir strauminn sannudagsnóttina 22. júlí kl. 12—10 og mánudagsnóttina 23. ;-------12—6. Rafmagnsveita Reykjavíkur. kostnað við fatnað, eldivið, hás- næði o. fl,? utreikningur skrif- storustjórans um þetta er því blekkingar, að svo miklu leyti sem hann er ekki bein sönnun þess, að kaupið sé óhæfilega lágt; það ór ekki fyrir fæði með- alfjölskyldu með fæðisverði út- gerðarmanna. Líku máli gegnir um síldveiði- kaupið. Þar hefir skrifstofustjór- inn þá aðíerð að bæta 1000 tunnum við það, sem nokkurt vit er í að áætla veiðina og út- gerðármenn sjáifir áætla hana í útgerðaráætlunum sínum. Auk þess gerir hann þeim 50 kr. á mánuði fyrir fiskidrátt, en um hann er alls ekki að ræða, ef nokkur síld að ráði velðist, og ef fiskafli væri, minkaði vitan- lega aukaþóknunin að sama skapi tiltölulega. Hér er því einnig um stórvægilegar blekk- ingar að ræða. Á kaupgjaldsauglýsingu tog- araeigendafélagsins er óþarfi að minnast f þetta sinn að öðru en því, að skrifstofustjórinn hefir áreiðanlega gert málstað sínum stórógagn með þvi að taka hana til samanburðar, og að hún sé í nokkru gildi er að eins orðagjálfur, þar eð Mn er ekki viðurkend af neinum. FrRmhald á 4. síðuj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.