Alþýðublaðið - 21.07.1923, Blaðsíða 3
3
TakiB eftir!
Bíllinn, sem flytur Ölfusmjólkina,
tekur fólk og flutning austur og
austan að. Mjög ódýr flutningur.
Afgreiðsla hjá Hannesi Ólafssyni
kaupmanni, Grettisgötu 1.
Brýnpla. Heflii & Sög, Njáis-
götu 3, brýnir öil skerandi verkfæri.
járnauð sinn myndu Irahlcar
þurfa að flytja iip kol, sem
myndu kosta árlega 2 milljarða
gullfranka eða méS öðrum orð-
um þrisvar sinnum meiri koi en
það flutti inn árið 1913.
„Irahldundt verður að vera rílc-
asta lcolaland á meginlandi Ev-
rópu.“ Þetta var stefnuskrá
auðváidsins franska,
Frakkland var auðugt að
járni, en fátækt að kolum. í
Þýzkalandi var nóg af kolum,-
en lítið af jární. í báðum löndum
var rángjörn auðvaldsstjórn, sem
sveifst einskis tii að seðja rán-
TU Dagsbrúnapmanna
JPélagsgjöldum er veitt móttaka alla
virka daga kl. 6—7 síðd. í Tryggva-
götu 3. Jón Jóusson, fjármálaritari.
Verkamaðurinn, blað jafnnðar-
manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið
af norðleuzku blöðunum. JFlytur góðar
ritgerðir um stjórnmál og atvinaumál.
Kemur út einu sinni í viku. Kostar
að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif-
endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins.
fíkn sína, — og einn góðan
veðurdag gtóð haimurinn í björtu
báli.
íÞið reynið árangurslaust,<
skrifaði einn ritstjóri »Temps«,
»að skilja að.járn og kol. En
þrátt fyrir landamæri munu
þessi náttúrugæði sameinast, og
þetta aðdráttarafl járnsins að
kolunum og gagnhverft mun
aftur og aftur leiða til strfðs
milli þjóðanna og Iáta blóðið
streyma. . . .«
— Þegar samningarnir voru
gerðir í Versölum, urðu Þjóð-
verjar að Iáta af hendi &3°/0 af
Muniö,
að Mjólkurfélag Róykjavíkur sendir
yöur daglega heim mjólk, rjóma,
skyr og smjör, yður að kostnað-
arlausu. — Pantið í síma 1387.
Útbpeiðið Alþýðublaðið
hvap sem þið epuð og
hvept sem þið fapiðl
járnnámum sínum og þriðja
hlutann af kolanámum sínum.
Þá var að eins taiað um Elsass-
Lothringen og Saar-héraðið, þó
að Frakkar vissu vel, að þeim
lá eins mikið á Ruhr-koksinu
fyrir stáliðnað sinn og kolum.
Við hertöku Ruhr-héraðsios hefir
Frakkland Póincarés færst nær
markinu — að verða höfuðríki
járnsins og kolanna, og aftur er
hefinn undirbúningur undir það
að láta blóðið streyma.
(Frh.)
Sdgar Rice Burroughs: Dýp Tsp*®n»H
dýr, sem bretti giöuum að honum á daginn, og
glépti gulum glyrnunum á hann úr niðamyikii
skógarnæturinnav.
Rokofí fyltiat, nýiri von, er hann sá mynni ár-
ÍDnar, því þar lá Kincaid fyrir akkerum. Haon
hafði sent skipið burtu til þess að útvega kol, meðan
haun fór í leiðangurinn, og átti Paulvitch að gæta
þess. Hann hefði getað æpt af gleði, er hann sá, að
það var komið aftur.
Hann ýmist réri í ákafa til skipsins eða rótti úr
sór, veifaði ákaft með árinni og kallaði hástöfum
til þess að vebja á sór athygli. Ea hversu hátt sem
hann æpti, kom ekkert svari
En hann leit snögt, aftur, sá hann dýrin á stiöqd-
inni. Hanii hólt, að þessir árar gætu kann ske enn
fundið veg til þess að komast fram í skipið og
svalað hefndat þoi sta sínum, nema þar væri lið fyrir
með byssur.
Hvað gat hafa komið fyrir þá, sem hann skildi
eftir á Kincaid? Hvar vav Paulvitch? Höfðu þeir
yflrgefið skipið, og var hann nú dæmdur til þess
að sæta þeim örlögum, er hann dag og nótt haföi
flúið? Hrollur fór um hann, eins og daubinn hafði
slett á hann kaldri krumlunni.
Samt hætti hann ekki aö róa til skipsins, og
loksins — honum fanst það eilifðartími — rakst
stefni bátsins i' hlið skipsins. Kaðalstigi hékk út af
borðstokknum, en þegar Rússinn greip í hann t.il
jþess að stíga á skipsfjöl, -kvað viðvörun við ofan
af skipinu, og er hann leit upp, gein við honum
kolsvartur byssukjaftur.
Þegar Jane Olayton með byssuhlaupið við brjóst
Rokofís hafði getað haldið honum í burtu, meðan
bátinn rak út á ána, greip hún aðra árina og réri
eintijáningnum sem skjótast fram í strenginn, þar
sem hann var stríðastur. Og dag og nótt hélt hún
bátnum úti á strengnum nema á daginn, meðan
heitast var, er hún lagðist endilöng í bátinn og
skýldi andlitinu með pálmablaði.
Aðra hvíld fókk hún ekki á leiðinni. Endrarnær
réri hún stöðugt.
Rokoff hafði aftur á móti engin hyggindi notað
á flótta sínum niður ána, svo bátian hafði oftar
en hitt rekið fyrir hægum straumi, enda kaus hann
að halda sór sem næst þem árbakkanum, er dýrin
fóru ekki eftir.
Þannig stóð á því, að hún kom í ármynnið
fullum tveimur stundum á undan honum, þótt
hann hefði I|gt af stað fáum mínútum á eftir
henni. Þegar Jane fyrst hafði sóð skipið, færðist
ný von í huga hennar, en er hún nálgaðist það og
hún sá, að þetta var Kincaid, snerist vonin í
ótta.
En það var of seint að snúa aftur, því straumur-
inn, er bar hana að skipinu, var aíarsterkur. Hún
gat ekki róið móti straumnum, og þá var um
tvent að velja, aUnaðhvort að reyna að ná strönd-
inni án þess aS sjást af skipinu eða ganga skip-
verjum á vald; — Þriðja leiðin lá til háfs.