Nýja stúdentablaðið - 20.04.1933, Síða 4

Nýja stúdentablaðið - 20.04.1933, Síða 4
4 N Ý .T A S T Ú D E N T A B L A Ð IÐ i9:s:s að fara inn á þennan fund að öðru leyti en því, að þeg- ar umræðurnar úl af gerðum stúdentaráðsins Iiöfðu slaðið um 2 tima í mesta lagi, steig . .. í pontuna og liélt ræðu, sem að mörgu leyti var eftirtektarverð, þótt ekki þyki ástæða til að rek.ja hana í þessu sajnbandi, en i lok ræðu sinnar bar liann fram eftirfarandi tillögu, enda þótl slík tillaga kæmi dagskrármáli fundarins ekkert við, gerðum hins fráfarandi stúdentaráðs, og bindandi samþykkt yrði ])ví ekki gerð með þvi að samþykkja til- löguna út af þeirri ástæðu einni fyrir sig: „Almennur fundur báskólastúdenta 19. marz 1933 tel- ur sjálfsagt, að kjörstjórnin láti ]>ær kosningar, sem fyrir dyrum standa, fara fram algerlega cftir lögunum, þannig að 4 verði kosnir bver af sinni deild, 4 almenn- um kosningum, og loks að fráfarandi stúdentaráð kjósi oddamann“. Með þessari tillögu var deilumálið um oddamanns- kosninguna tekið upp á nýjum grundvelli, og takið eft- ir: Fráfarandi stúdentaráð, sem að sjálfs sín dómi bafði fengið vantraust meiri bluta báskólastúdenta, skyldi samkvæmt tillögunni kjósa mann úr sínum hóp, til þess að taka oddamannssætið í liinu nýja ráði. Almennur stúdentafundur hafði áður gert þá bind- andi samþykkt um þetta, að varamanninn í stað bins reglulega oddamanns skyldi kjósa með almennum kosn- ingum allra háskólastúdenta (og bar auðvitað af þeirri ástæðu að vísa þessari tillögu frá). Meiri liluti stúderttaráðsins bafði af sinni liálfu liald- ið því fram, að það eitt væru lög í þessu efni, að stú- dentaráðið kysi varmanninn sjálft. Með þessari tillögu var hinsvegar gengið út frá þeirri lögskýringu, að engan varamann skyldi kjósa í stað hins reglulega oddamanns, lögskýring, sem brýtur í bág við eðli fulltrúaumboðsins með þvi að fella niður meðferð umboðsins og rjúfa þannig samhengi þess, og í samræmi við þessa lögskýring átti ráðið, sem nú bafði sagt af sér, að kjósa úr sínum bóp oddamann fyrir bið nýja ráð, sem við tæki upp úr kosningunum. Vegna sinna fyrri fullyrðinga um það, að stúdenta- ráðslögin fyrirskijjuðu, að ráðið kysi sér varamanninn i stað bins reglulega oddamanns sjálft, og vegna þeirr- ar álierzlu, sem meiri hluti stúdentaráðsins bafði lagt á það, að lögunum yrði framfylgt um þetta atriði, bafa víst fáir látið sér til hugar koma, þegar þeir heyrðu tillöguna, að meiri hluti stúdentaráðsins slæði á bak við hana. Svo reyndist þetta þó. Meiri hluti stúdentaráðsins yfirgaf sinn fyrri grundvöll i málinu eins og ekkert væri þar að yfirgefa, og eins og öllum ofstækismönnum fer, þegar þeir kasta sinni fyrri trú, til þess að taka aðra nýja, fylltust þeir nú enn meira ofstæki en áður. Til- lagan braut í bág bæði við lög og fundarsköp, eins og fyrr segir, en svo bráður var meiri hluti stúdentaráðs- ins til að játa þennan nýja málstað sinn, að okkur var einnig synjað laga út af tillögunni, með því að þess var nú synjað, að tillagan væri rædd, og ekki nóg mcð það, lieldur voru allar frekari umræður á fundinum skornar niður jafnframt, enda þótt væru eldhúsumræður út af gerðum stúdentaráðsins á liðnum starfstíma, og hafði þó fundurinn enn ekki staðið nema 2 tíma í mesta lagi. Niðurskurðartillagan var látin talca til þeirra, sem þeg- ar liöfðu verið skráðir á mælendaskrá, þvert ofan í all- ar gildandi fundarreglur, og fékkst ekki að ræða þetta fundarskapaatriði heldur. Þrátt fyrir pólitiska samábyrgð í þessúm málum tóksl meiri hluta stúdentaráðsins þó ekki að fylkja nema 36 stúdentum um þennan „akademiska" málflutning sinn. 35 greiddu atkvæði á móti niðurskurðartillögunni, og þetta eina atkvæði, sem tillagan flaut á, var atkvæði nú- verandi skrifstofumanns norðan af Akureyri, sem stundað befir liáskólanám, en svo nýlega er borfinn frá námi, að bann hefir ekki verið strikaður út af stúdenta- skrá háskólans enn, og hefir því lagalegan rétt til að sitja fundi okkar háskólastúdenta. Ritari stúdentaráðsins lýsti því nú vfir úr sæti sínu fyrir liönd minni hluta stúdentaráðsins, að „samúðar- verkfallið“, sem minni hlutinn befði gert með meiri bluta ráðsins, liefði minni hlutinn gert út frá þeirri for- sendu, að stúdentaráðið framkvæmdi hina bindandi samþykkt fyrri stúdentafundar um oddamannskosning- una, en þeirri forsendu væri kippt í burtu með þeirri tillögu, sem nú lægi fyrir í þessu efni, svo að samþykkt tillögunnar væri sama og að úrskurða, að minni hlut- inn sæti áfram i ráðinu, enda þótt tillögunni liefði ekki verið óíátt að öðru leyti. Engu að síður sá hinn lögprúði formaður stúdentaráðsins sér fært að bera tillöguna upp, og var tillagan samþykkt með 40:33 atkvæðum. Þar með lauk þessum fundi, án þess að dagskrármál- ið sjálft væri afgreitt, sem fyrir fundinum lá, því að formanni stúdentaráðsins gleymdist að bera reikninga ráðsins undir fundinn til samþykktar i fögnuði sínum yfir slíkum leikslokum. Framkvæmd meiri hluta stúdentaráðsins á þessari siðari samþykkt stúdentafundar liefir öll orðið aflaga, svo að hún fengi engu að fremur staðizt, þótt samþykkt- in sjálf befði verið lögum samkvæm, en það er hvort- tveggja, að rúmi okkar litla blaðs er ofboðið með því, sem þegar er skrifað um þessi efni, enda skiptir fram- kvæmdarblið þessa máls ekki máli að þessu leyti. Stúdentaráðið, sem nú kallar sig svo bér í liáslcólan- unr, er þannig ólöglega kosið í tvénnum skilningi: ó- löglegum kosningum, senr auk ])ess voru ólöglega frarrr- kvæmdar. Klíkan, serrr nefnir sig þessu nafrri, gerir það í skjóli pólitiskrar sanrábyrgðar. í skjóli póliliskrar sarnábyrgðar Irefir þessi klíka synjað allra laga unr það nrál, senr hér hefir verið rakið. í skjóli pólitiskrar samábyrgðar lrefir þessi klíka enn- frenrur synjað allra laga út af þessu nráli og lraft að engu margítrekaðar fundarkröfur, senr fram hafa verið bornar lögum samkvæmt. Við, senr að þessu blaði stöndunr, viljunr ekki hlíta

x

Nýja stúdentablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/608

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.