Nýja stúdentablaðið - 16.12.1934, Page 4
4
NÝJA STÚDENTABLAÖIÐ
Stúdentagapðsmálið
er óefað það, sem mesta athygli og mest umtal hefir
vakið á þessu ári innan Háskólans.
Þó að meiri Iiluti stúdentaráðs og liáskólaráðs hafi
verið þess óminnugur öðru hvoru, er þó Garður fyrirtæki,
sem stúdentar eiga og eiga sjálfir að stjórna. Garðurinn
er kominn upp fyrir dugnað og harðfylgi margra fórn-
fúsustu kraftanna úr hópi stúdenta undanfarin ár, og
stúdentaráðið, fyrir hönd stúdenta, hefir haft yfirumsjón
með öllum framkvæmdum í málinu.
Á síðastliðnu vori, þegar vitað var, að Garðurinn
mundi taka til starfa í haust, þurfti að gera skipulags-
skrá fyrir hann. I tilefni af því var haldinn fundur í
stúdentaráðinu, og þar lagði formaður ráðsins, fyrir hönd
meiri hlutans, fram frumvarp til skipulagsskrár fyrir
Stúdentagarðinn. Þessi fundur var sýnilega haldinn ein-
engin ráð á að veita hörnum sínum sæmilegt uppeldi,
og auk þess gengur almenningsálitið þannig frá þeim,
að líf þeirra er oftast gereyðilagt. Algengast er, að þess-
ar konur eru stimplaðar sem einhver úrlirök, og það
einmitt af því íólki, sem annars talar hæst um það, hve
það sé óumræðilega göfugt að gefa nýjum mannverum
líf. Nokkuð fer þetta þó eftir því, hve gildnr xnaður
gengst við króanum. Menn tala mikið um, að þetta sé
nú að breytast til batnaðar, en það virðist nú samt elcki
sérlega áberandi í reyndinni.
Seinni röksemdin, um fólksfækkunarhættuna, er sízt
veigameiri. Má benda á, að jaínvel þótt barnsfæðingunx
fækkaði að mun, sem þó er alls ekki víst að verði raun-
in, þarf það alls ekki að þýða fólksfækkun. Til er nokk-
uð, sem heitir minnkaður barnadauði, vegna betri um-
önnunar og viðurværis í bernsku. En með því fylgir
svo heilbrigðara og mannaðra fólk. Enda virðist nú ekki
sérstök ástæða til að berjast fyrir fólksfjölgun, þegar at-
vinnuleysi og eynxd fer vaxandi með degi hverjum og
forráðamenn stórþjóða kunna ekki betri ráð til að hæta
ástandið um stundarsakir en að slátra þessu aukafólki.
Yiðvíkjandi getnaðarvörnunum, sem samkv. frumvarp-
inu virðist lögð svo mikil áherzla á, er þess að gæta, að
það fólk, sem mesta þörf hefir fyrir slíkt, hefir heldur
ekki efni á að veita sér þær. Virðist því fullt útlit fyrir,
að þær verði hér eftir sem hingað til einkaréttur hins
hetur megandi fólks.
Ber því í þessu máli, eins og öllum öðrum, að sama
brunni, þ. e. a. s. að lítið gagn er að því, að ráðast á
hin einstöku atriði, en láta undirrót allra vandiæðanna,
þjóðskipulagið, kyrrt. Væri svo, að öllum mönnurn væru
tryggð viðunandi Jífskjör, kæmu vitanlega ekki til greina
fóstureyðingar, nerna af læknisfræðilegum ástæðum ein-
um, en meðan við erum svo fjarri því senx nú er, verð-
um við að horfast í augu við sannleikann og viður-
kenna nauðsynina. T. S.
göngu pro forma, til að samþykkja, ekki til að ræða,
skipulagsskrána. Eulltrúar Félags róttækra háskólastúd-
enta kröfðust þess, að frumvarpið yrði athugað nánar
og endanlegri afgreiðslu málsins frestað. Það var fellt.
Aðalagnúinn á frumvarpinu var, að samkvæmt því voru
stúdentar sviptir meiri liluta valdi í stjórn garðsins og
yfirleitt öllum ráðum um mál hans, en þau fengin í
hendur háskólaráði og ríkisstjórn. Breytingartillögur, sem
gengu í þá átt, að tryggja stúdentum áfram umráð yfir
þessari eign sinni með meiri hluta í stjórn Garðs, þar
á meðal einum fulltrúa úr hópi garðbúa, voru felldar.
Krafa um almennan stúdentafund, þar sem stúdentar
gætu látið í ljósi álit sitt og tekið í taumana, ef þeim
svo sýndist, var einnig hundsuð.
Sennilega hefir aldrei sýnt sig betur í félagslífi stúd-
enta, hvað af því leiðir, að láta fasista fara með málefni
sín, en þegar þeir Gunnar Pálsson og Baldur Johnsen
eru með lögbrotum og hverskonar ósvífni að véla yfir-
ráðin yfir þessu stærsta og merkilegasta fyrirtæki okkar
stúdentanna úr höndum okkar yfir til liáskólaráðs og
ríkisstjórnarinnar, án þess, að fyrir slíku sé noklcur skyn-
sanxlegur grundvöllur.
Þessi fundur var annars ekki einasta merkilegur fyrir
það, hverja afgreiðslu málið lekk. Illyrði og dónaskapur
þeirra, sem þarna réðu, meðan á afgreiðslu málsins stóð,
eru kannske fullt eins einkennandi fyrir þessa höfðingja.
Annars virtist ríkja fullkomið samræmi íxiilli forms og
innihalds við afgreiðslu þessa máls!
Til þessa gerræðis höfðu fasistarnir auðvitað fullan
styik »sjálfstæðismannanna« í ráðinu, sem á þeim degi,
eins og stundum vill verða, gleymdu bæði lýðræðinu
og »sjálfstæðinu« — enda var þá langt til kosninga. (Þó
sat einn þeirra mætu manna hjá við atkvæðagieiðslu,
enda þurfti ekki hans atkvæðis við).
í 10. gr. laga um stúdentaráð eru skýlaus ákvæði um,
að reglugerðir senx þessa skipulagsskrá, skuli hera undir
almennan stúdentaíund, áður eu hún öðlist gildi. Þess
var einnig krafizt á þessuin fundi, en vitanlega fellt.
Þegar fréttist um þessar aðfarir út meðal manna, vöktu
þær strax mjög mikla andúð og sennilega hefir aldrei
orðið jafnmikill einhugur unx nokkurt nxál, eins og nú
varð meðal allra hinna frjálslyndari stúdenta. Krafa um
alinennan stúdentafund, sem undirrituð var af fjölda
stúdenta í vor, bar samkvæmt venju engan árangur. —
Þá trúðu fasistarnir enn á almætti frekju sinnar. I haust
hins vegar, þegar það sýndi sig, hversu gersamlega for-
dærnt þetta athæfi allt var ai yfirgnæfandi þorra stúd-
enta, hafa þær hreytingartillögur, sem bornar voru fram
á stúdentaráðsfundinum í vor, til að tryggja stúdentum
meiri liluta í stjórn Garðs og Garðhúum fulltrúa, verið
samþykktar að efni til, án jiess að nokkur þyrði á móti
að mæla. I þessu máli hafa því hagsmunir stúdentanna
unnið fullan sigur á landráðapólitík fasistanna. Staðfest-
ing ríkisstjórnarinnar er sömuleiðis um það hil að fást.
Framh. á 9. bls.