Nýja stúdentablaðið - 16.12.1934, Side 5
NÝJA STÚDENTABLAÐIt)
5
Eitt af þeim málum,
sem meir og meir eru að komast á dagskrá Jijá okkur,
er kandídatafjölgunin.
Svo sem knnnugt er, er fjöldi þeirra stúdenta, sem
nám stunda liér við liáskólann, svo mikill, að fullnægt
gæti embættismannaþörf landsins um fleiri ár, þótt eng-
ir nýir bættust í bópinn og vitað er, að tiltölulega lítill
liluti þeirra getur búizt við að fá embætti að afloknu
námi. En þótt svona sé komið, eykst aðsóknin stöðugt
og ekkert virðist benda til, að úr henni muni draga
fyrst um sinn.
Til að ráða bót á þessu, hefir tala nemenda þeirra,
sem inntöku fá í 1. J>okk MenntaskóJans í Reykjavík,
verið takmörkuð við 25. Einnig liafa kennarar laga- og
læknadeildar sent út viðvörun um að setjast í þær deild-
ir. Þessar aðgerðir hafa þó ekki borið neinn sýnilegan
árangur.
Ýmsir liafa um málið ritað og yfirleitt lagt til, að
ekki fengju fleiri inntöku í háskólann en þjóðfélagið
þarfnaðist sem em])ættismannaeJ'na eða starfandi sérfræð-
inga.
Enga leið hafa þessir menn bent á, til að draga úr að-
sókninni í skólana, en talið einhlítt, að ríkisvaldið bann-
aði öðrum en nokkrum útvöldum veg til æðra náms.
Þetta, að J)anna mönnum að afla sér þeirrar mennt-
unar, sem í skólum fæst, virðist meir vera í ætt við
fasistiskt ofbeJdi en þá lýðræðishugsjón, sem stjórnmála-
menn vorir liafa Jiingað til slegið um sig með.
En séu þessi liöft framkvæmd og taka þurfi eml)ætt-
ismennina næstum val-laust úr litlum liópi, virðist rétt
að gaumgæfa, Jiverskonar rpenn það verða, sem í hann
veljast.
Undantelvningarlaust mun liafa verið stungið uppá,
að vinna þá útvöldu úr með prófi, en liitt liafa verið
skiptar skoðanir um, Jivar á námsferlinum það yrði sett.
Flestir JiaJ’a þar viljað fylgja hinni dönsku fyrirmynd og
láta einkunn við stúdentspróf ráða, (í Kaupmannaliafn-
arliáskóla munu ekki aðrir tækir, en menn með L eink-
unn) þannig að mátulega margir þeir efstu yrðu teknir.
Aðrir Jiafa talið lieppilegra, að stúdentar yrðu látnir
ganga undir sérstakt próf, eftir eins vetrar dvöl í liá-
slvólanum og væri því svo Jiagað, að meir reyndi á gáf-
ur nemenda en lærdóm.
Það er um stúdentspróf að segja, að tiltölulega fáir
munu vera svo lieimskir, að þeir geti ekki náð háu
prófi, með nægum tíma og nógu fé. Það má ímynda
sér, að samkeppnin yrði ]>á erfið fyrir J'átæka nemend-
ur, sem þurfa að Jnaða sér við námið og vinna fyrir
sér á sumrin og oft á veturna líka, að einhverju leyti,
við þá, sem vegna aðstöðu sinnar, geta varið nægum
tíma til námsins og lcoypt auka kennslu sumar og vetur.
Einnig má á það benda, að töluvert aðra Itadileika þarf
til að taka liátt stúdentspróf, en til að verða nýtur em-
bættismaður eða snjall vísindamaður.
Það virðist og enganveginn óhugsandi, að lilutdrægni
kennaranna mundi aukast, þar sem slík framtakssemi
yrði þó ólíkt áhrifaríkari. Yæri enda Jiætt við, að þeir
notuðu það vald í pólitískunv tilgangi.
Svipað yrði uppi á teningnum, þó að »gáfnapróf-
ið« yrði notað. Efnaðir nemendur liafa betra færi á að
kynna sér skoðanir kennarans, en íátækir stúdentar, sem
Iiafa verða ofan af fyrir sér með lcennslu og öðrum
aukastörfum.
Þegar svo prófa ætti gáfur manna og dómgreind, væri
liætt við, að sá yrði gáfaðastur talinn, sem ályktar að
viðurkenndum niðurstöðum — niðurstöðum hins ráð-
andi flokks eða stéttar.
Við skulum taka dæmi: Nazistar í Þýzkalandi þykj-
ast vera gáfaðasti hlutinn af greindustu þjóð heimsins
(þeir telja sig ekki flolck neinnar einstakrar stéttar og
viðurkenna enga aðra ástæðu til mótspyrnu Þjóðverja
gegn sér, en heimsku og þekkingarleysi) og viðurkenna
þar aí leiðandi enga skoðun rétta, sem er andstæð
flokks-»heimspeki« þeirra, og [tá auðvitað engan gáfaðan,
sem kernst að röngum niðurstöðum — er ekki nazisti.
Eða eigi nemandi að rökstyðja Jivort, eða að Jive
miklu leyti, ríkið eigi að liaía hönd í l)agga um atvinnu-
rekstur. Ætli liver flokkur heimtaði þá ekki sitt sér-
staka svar? Skyldi ekki ílialdsmönnum þykja heimskulegt
að lialda fram ríkisrekstri og forkasta þeim, sem það
gerði, sem hæfum til embættis?
Yið próf, sem þannig ætti að reyna á »gáfur« nem-
enda, er |)ví liætt við, að aðalatriðið yrði, live vel hann
félli inn í ríkjandi skipulag, hve tryggan og notliæfan
starfsmann ríkjandi flokkur álili hann vera sér.
Nú er það augljóst, liversu mikill styrkur einum
flokki mætti vera að því, að eiga alla embættis- og
menntamenn. Og ef liann hefir komið ár sinni þannig
fyrir borð, getur honum tekizt að lialda niðri flokk-
um og hreyfingum, sem eru ])að voldugar, að sjálflcjörn-
ar væru til að fara með völdin.
Reynslan er alltaf að sýna það betur og betur, að
ríkjandi ílokkar og stéttir liræðast engin meðul, til að
styrkja sig í sessi. Og það væri lireint og beint að for-
smá þelcking reynslunnar, að lialda því J'ram, að ekki
yrði gripið til þcirra meðala, sem þetta úrvalsskipulag
skapar.
Þar sem afturhaldsflokkar eins og nazistar og fasistar
sitja að völdum, er nákvæmlega |)essari aðferð beitt,
nemendur valdir eftir hugarfari meir en liæfileikum,
því að þeir hæfileikar, sem flokkarnir þarfnast, er fyrst
og fremst blint fylgi við foringjann og trú á óskeikul-
leik lians á öllum sviðum.
Svo sem kunnugt er, hefir það lengi viðgengizt, að
pólitískur litur hafi ráðið mestu urn emhættisveitingar,
svo að um [)að er elclci úr háutn söðli að detta fyrir
oss, en |)ó versnar enn um. Það verður ekki nóg, að
Jiver flokkur brambrölti á sínum valdatíma, heldur
úoma áhrifin kannslce mest á eftir. Hafi t. d. íltalds-