Nýja stúdentablaðið - 16.12.1934, Blaðsíða 9
NÝJA STÚDENTABLAÐIÐ
9
Nokkur orð til YÍnai* míiis.
í »Stúdentablaðinu« upphefur þú þína kennimannlegu
raust, vinur kær.
Þú byrjar mál þitt með því, að lýsa þeim heimi, sem
•veslings við — við mennirnir« lifum í. Og lýsingin er
sannarlega ekki glæsileg. Þar ægir saman hræðilegum
óskapnaði.
Þar má heyra »glymjandi vopnahrak«, »æpandi gífur-
yrði stjórnmálaleiðtoganna« og »þung og þurrkverka and-
vörp fjöldans«. En orsakir óskapanna dyljast ekki skarp-
skyggni þinni. Það er tæknin, hin vísindalega eliiis-
hyggja og ræktarleysi við guð og gamlar dyggðir, sem
liefír úthverft öllu.
Af spámannlegri djúpsæi segir þú:
»Nær |jví öll hin vélrænu vísindi lial’a þannig snúizt
gegn farsæld okkar mannanna«.
Ekki er að undra, jjótt jjú hneykslist. Hvílíka hölvun
lvefir ekki hagnýting gufuaflsins unnið oss — veslings
oss. Yar jjá ekki munur að skríða um höfin á eintrján-
ingunum gömlu og láta skaparann ráða?
Eða rafmagnið. Finnst þér jjað ekki ólíkt jjægilegri
tilhugsun, að koma inn í koldimman, óhitaðan moldar-
kofa í hörkufrosti, heldur en jjvælast um raflýstar, fun-
lieitar stofur? Þá skulum við ekki gleyma benzíninu. I
krafti þess jjjóta nvi bifreiðarnar um allt landið og flytja
oss á klukkustund vegalengd, sem vér, að réttu lagi,
ættum að fara fótgangandi á tíu sinnum lengri tíma.
Betur, að jjær kenndu oss nú ekki líka að hugsa tíu
sinnuin hraðara. Það gætu orðið meiri ósköpin af ójjarfa
uppfundningum, sem gætu lilotizt af slíku*).
Ég nefni ekki i'leiri dæmi, en allt her svona að sama
*) Sumir menníamanna vorra telja, aö vaxandi hraði í þjóðlifi hafi í
för með sór vaxandi liraða 1 hugsun. H ö f.
STÚDENTAGARÐSMÁLIÐ. Framh. frá 4. hls.
Andstaðan gegn fasistunum í þessu máli liefir verið
svo sterk og einhuga, að þeir liafa ekki einu sinni jjor-
að að ympra á sinni fyrri afstöðu. Og það verður áljyggi-
lega ekki í síðasta skipti, sem stúdentar taka Jjannig
sjálfir í taumana.
Og að lokum: Háskólaráðið hefir í viðskiptum sínum
við stúdentaráð sýnt af sér fvillan vilja til að sölsa
undir sig umráðin yfir Garði og er illt til jjess að vita.
Undanfarið hafa lveyrzt raddir frá háskólaráði um, að
það vilji samstarf við okkur stúdenta um mál skólans.
Við róttækir stúdentar a. m. k. erum fúsir til samvinnu
og sameiginlegrar haráttu fyrir málum eins og t. d. at-
vinnudeild við skólann og öðru, sem lýtur að umhótum
og hættum hag.
En við stúdentar höfum sýnt og munum sýna, lvve-
nær sem jjörf krefur, að við förgum ekki þcim réttind-
um, sem við lvöfum og að réttu eigum, lvvorki háskóla-
ráði né öðrunv. Björn Sigurðsson.
hrunni. Er Jjetta ekki sorglegur vottur unv spillingu
mannskepnunnar, um löngun lvennar til að færa úr lagi
dásemdir skaparans, um uppreisn hennar gegn sínu frum-
stæða, heilaga eðli? Sízt er að undra, Jjótt vér lvljótum
makleg málagjöld fyrir slíkt brölt.
Finnst þér ekki eðlilegt, að lífið verði oss lirein and-
styggð, þegar vélarnar hafa tekið allt púlið, svona frá-
bærlega heilnænvt og liressandi, »frá hinum vinnandi
stéttum, sem við það verða atvinnulausar og færast Jjannig
skrefi eftir skrefi nær gráðugri*) hungursneyð«. Auð-
vitað erum við alveg sammála um, að aldrei geti komið
til mála, að vélarnar komi í stað nvannsaflsins. Enda Jvótt
takast nvætti nvv að láta jjær franvfleyta oss, þá væri til-
hugsunin gersamlega óþolandi. Ef vér nvættum aldrei
franvar ata oss í liinni heilnæmu nvold jarðarinnar, ef
vér fengjunv aldrei franvar að ganga til lvvíldar nveð Jvessa
dásanvlegu jvreytu í ölluiiv vorunv limum. I stuttu máli:
Ef vér neyddunvst til að hætta að vera grútskítugir
lvúðarklárar.
Og enn segir þú af spámannlegri vizku: »Vaxandi vís-
indi lvafa því skapað jjróttnvikinn þekkingarþroska, efnis-
lvyggja og trúleysi hefir hlóðsogið siðgæðisþroskann«.
Þarna lvittir Jjú naglann beint á höfuðið, vinur. Hvílík
óhenvju lveimska, að hafa eigi fyrir löngu aðskilið vís-
indi og efnishyggju. Er ekki næsta furðulegt, lvve seinir
vísindamennirnir eru að skilja jafn hrýna nauðsyn? Get-
ur nokkur hugsað sér fyrirlitlegra gauf en rannsóknir
þeirra á samsetningi og starfi efna, trúandi Jjví, að efnið
sé undirstaða alls, er vér þekkjum?
Þessir villuráfandi sauðir lvalda því jafnvel franv, að
vér þekkjum ekkert starf án »struktur«, og svo djarfir
gerast þeir að fullyrða, að allar vorar dásanvlegu hugs-
anir séu skilgetin afkvæmi lieilafruma-starfsins. Þeir
virðast ekki einu sinni hafa liugmynd um vora ódauð-
legu sál. Læknisfræðin er meðal þeirra vísindagreina,
er gengur að efninu vísu, hæði í kenningum sínunv og
starfsaðferðum. Ilún lvefir villzt lvraparlega af réttri hraut,
Jjar senv liúvv telur það aðal sitt, að útrýnva náðargjöf
líkamlegra þjáninga úr heinvinum, rétt eins og jvær séu
eigi Ivelber hégóminn, miðað við sálarástandið.
Svv fræðigrein, sem ein getur talizt hin sanna læknis-
fræði og liiiv einu, sönnu, efnishyggjulausu vísindi, er
guðfræðin. Hún skeytir engvv hinum efnislega líkanva.
Astand hans er henni aukaatriði. Hún spyr fyrst og frenvst
unv ástand sálarinnar og með síiiuni andlegu læknisað-
ferðunv reynir hún að reka hrott allt höl, senv maivnin-
unv vnætir. Hún kennir oss, að vér eigunv að trúa, trvva
í líf og blóð. Þá lvlotnist oss öll stundleg og eilífleg gæði.
Hún kennir oss að lvugsa eigi unv daginn í dag, heldur
húa oss undir ókomna tímann. Hún er lvin andlega vís-
indagrein, sem starfar að andlegum rannsóknum vneð
andlegum aðferðunv, enda liefir lvún skotið flestum öðr-
unv vísindagreinum ref i'yrir rass nú á síðari árum. Það
sést glöggt á Jjví, er Jjú segir:
*
) Lbr. vor.