Nýja stúdentablaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 6

Nýja stúdentablaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 6
6 NÝJA STÚDENTABLAÐIÐ ist lieilbrigðisstjórnunum að láta framkvæma skipu- lagða leit meðal fólksins að smitberum berkla, sára- sóttar (syphilis), lekanda og annarra smitandi sjúk- dóma. Þetta afskiptaleysi í heilbrigðismálunum er ör- lagaþrungnara og skuggalegra en svo, að lijá þvi verði komizt að álíta það bina stærstu vanrækslusynd þeirra, sem með völdin fara. Fyrir nokkrum árum skrifaði eg sjúkrasögu 3ja ára gamallar telpu. Móður hennar bafði grunað, að ekki væri allt með felldu bjá litlu dótturinni og leitaði því af sjálfsdáðum læknis. Hann lét framkvæma rannsókn á blóði telpunnar, og kom þá i ljós, að sjúkdómurinn var syphilis, meðfæddur. Fyrir nokkrum mánuðum sá eg þessa sömu telpu aftur. Eg gleymi ekki þeirri sjón. Telpan var þá orðin, að lieita mátti, sjónlaus og beyrn- arlaus og lömuð á líkama og sál. Hún var orðin að aumingja, að idiot, af völdum þess sjúkdóms, sem hún bafði fæðzt með og gengið með árum saman á næstu grösum við, eða öllu lieldur innan um, fjöldann allan af beilbrigðisfulltrúum þjóðarinnar, sem öllum var, af skiljanlegum ástæðum, ókunnugt um hið raunverulcga ástand bennar og móðurinnar, þar til læknis var leilað ■—• í ótíma. Nánari rannsókn leiddi í Ijós, að foreldr- ar telpunnar og systkini voru öll með sama sjúkdóm og hún sjálf, og þá upplýstist um leið, að foreldrarnir böfðu bæði tekið sjúkdóminn, áður en þau voru gefin saman. Ef dregnar eru saman staðreyndirnar í þessu máli, þá verður ljóst: 1. að brúðhjónin voru bæði sýkt af syphilis. 2. að þau voru gefin saman af embættismanni þjóð- félagsins, sem ekki vissi neitt um sjúkdóm þeirra. (Prestsverk eitt af mörgum slíkum). 3. að börn þeirra lijóna lilutu sypbilis í vöggugjöf (sypbilis congenita). 4. að beilljrigðisfulllrúum þjóðarinnar var ókunnugt um þau sjúklegu fyrirbrigði, sem voru árum sam- an að gerast á heimilinu. 5. að afleiðing þessa afskiplaleyis var meðal ann- ars sú, að eitt barnið á heimilinu verður aum- ingi allt sitt líf. Hver einasti læknir þekkir mörg hliðstæð tilfelli. Þessi litla telpa er ekki sú eina, sem þjóðfélagið vernd- ar á svo eftirminnilegan liátt. Ilún er eitt barn af mörg- um, sem eru leiksoppar i höndum tortímingarafla, er fá að leika lausum bala í þjóðfélaginu — afskiptalaus að mestu. Saga þessarar telpu er hnefabögg framan í íslenzka lækna. Og heilbrigðisstjórninni ætti liún að flytja nokkurn lærdóm. Heilbrigðisstjórn, sem væri ó- móttækileg fyrir þennan lærdóm, væri betur komin úti í bafsauga. Það liggur nærri að minnast í þessu sambandi at- burðar, er gerðist i íslenzku stjórnmálalífi um svipað leyti, sem sór sig i ætt við þau afskipti, sem nefnd voru í upphafi þessarar greinar. Þegar verkamennirnir í Bréf frá róttækum stúdent— um í Kaupmannahöfn. Kaupmannahöfn, 31. október 1936. Snemma i þessum mánuði stofnuðu róttækir stúdent- ar liér í Kaupmannaliöfn félag, er gefið var nafnið „Kyndill“. Nú þegar er um helmingur þeirra íslenzku Flafnarstúdenta, sem bér eru við nám, orðnir meðlimir þess. Fundir eru haldnir annan bvern sunnudag. Eru þar flutt fræðandi erindi og um þau rætt, siðan er sam- eiginleg kaffidrykkja og að lokum upplestur eða aðr- ar dægrastyttingar. Tvö fræðslunámsslceið eru þegar hafin. Annað um efnalega söguskoðun, leiðbeinandi Sverrir Kristjánsson, stud. mag., bitt er um hagfræði, leiðbeinandi Ólafur Björnsson stud. polit. Það er þó tæpast rétt, að rekja ekki feril „Kyndils“ lengra aftur. Telja má, að hann sé beint framhald af félagsskap, sem róttækir stúdentar bér i IFöl'n bafa haft með sér síðustu árin, en liefir eingöngu slarfað sem fræðsluhringur. Eftir þvi sem samtök þessi liafa eflzt og þroskazt, befir vaxið upp viljinn til að gera verk- svið þeirra stærra, og í haust var félagið formlega stofn- að, lög samþykkt og stefnan ákveðin. Stjórn félagsins skipa: Hermann Einarsson, stud. mag., Ólafur Björns- son, stud. polit. og Óskar Bjarnason, stud. polyt. Tilgangur félagsins er sá, „að safna saman róttækum og frjálslyndum kröftum meðal íslenzkra menntamanna Beykjavík ráku af liöndum sér óvenjulega fólskulega hungurárás og notuðu til áréttingar nokkra stólfætur og plankaenda á tiltölulega mjög friðsamlegan liátt, ef borið er saman við alþekktar bardagaaðferðir höfuð- óvina þeirra, þá stofnsetti ríkisvaldið ríkislögreglu. Ríkislögregla þessi kostaði mikið fé á íslenzkan mæli- kvarða, mörgum sinnum meira fé en hin fyrsta, skipu- lagða leit að syphilitiskum sjúklingum og smitberum á Islandi myndi hafa kostað. Orskasambandið milli hvítliðans og hins sypliilitiska idiots leynir sér ekki. Um berklana má segja nokkuð svipað og það, sem hér er sagt um sárasóttina. Læknarnir eru þess ekki umkomnir, að framkvæma hina skipulögðu leit að berkla- smitberunum. Afleiðingarnar eru óskaplegar, eins og allir vita. Afskiptaleysið hefnir sin. Það er framtíðarinnar, að losa sig við það afskipta- leysi, sem hér hefir verið gert að umtalsefni. í ríki so- cialismans verður leitað að berklaholunni og syphilis- sárinu. í því ríki verða það frekar Röntgen-geislar, sem sendir verða gegnum mannslíkamann, lieldur en byssu- stingir og kúlur. DaníeJ Á. Daníelsson.

x

Nýja stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/608

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.