Nýja stúdentablaðið - 01.03.1937, Blaðsíða 8

Nýja stúdentablaðið - 01.03.1937, Blaðsíða 8
8 NÝJA STÚDENTABLAÐIÐ HELGI LÁRUSSON tramkvæmdastjóri Kaup- íélags Reykjavíkur. Þessi mynd átti að fvlgja grein- inni um KaupfélagReykja- vikur í síðasta l)laði, en varð að híða sökum rúm- leysis. mánuði og greiða fyrirfram. Auk þess höfum við þrjár sölubúðir. Pantaða varan verður þeim mun ódýrari, sem afgreiðslukostnaðurinn er minni. Auk þess, sem við höfum stofnsjóð lil veltufjár, fáum við einnig smálán hjá islenzkum framleiðcndum, svo að veltan geti orðið sem hröðust. Enda tekur hringferð krónunnar ekki nenn rúman mánuð, þegar hezt gengur. Hver fclagi greiðir 10 kr. i stofnsjóð við inngöngu sína i fclagið, sömu- leiðis 5 kr. inntökugjald, er skiptist jafnt milli vara- sjóðs og félagssjóðs. — Hafið þið náð góðum erlendum verzlunarsamhönd- urn? Viðskij>ti okkar við útlönd eru á vegum S.Í.S. að svo miklu leyti sem hægt er. Sömuleiðis kaupum við hjá því meginið af innlendu vörunni, er við seljum. Fyrst í stað áttum við mjög erfitt uppdráttar með gjald- cyrisleyfin, en síðan gjaldeyris- og innflutnings-nefnd tók að fylgja þeirri reglu, að veita leyfi i hlufalli við félagatölu i neytendafélögum, hefir allt gengið vel. Við- skipti okkar við S.Í.S. hafa verið hin beztu. Hjá for- ráðamönnum þess eru m'i á döfinni tillögur um breyt- ingu á Jögum Samhandsins, sem gera okkur færl að fá uoptöku. Þið hafið nýlega opnað vefnaðarvöruhúð. — Já, í haust. Rúðirnar eru nú alls þrjár, tvær fvr- ir neyzlu- og hreinlætisvörur og ein fyrir vefnaðarvör- ur. I sambandi við það skal þess getið, að við rekum kaffihrennslu og erum einnig að koma á fót efnagerð. Hvað verzlununum viðvíkur, þá er félaginu skipt nið- ur i fimm deildir, eftir hverfum i hænum, og er ætlazl til þess, að liver deild fái sitt sérstaka útibú, er fram liða stundir. í fyrstu sátu neyzluvörurnar í fyrirrúmi hjá okkur, en nú fjölgar vörunum óðum, eftir því sem við getum fært út kvíarnar. — Sögðuð þér ekki áðan, að meðlimirnir væru af öllum stéttum? Hvernig standið þið í pólitikinni? Guðm. Böðvarsson: Kyssti mig sól. Ljóð. — Bagn- ar Jónsson gaf út. 193(i. Fjölda rnarga Islendinga hefir, bæði fvrr og siðar, langað til þess að verða skáld. Sá framadraumur, að verða ljós í heimi liins ljóðræna, mun hafa verið flest- um öðrum tíðari i islenzkum liugurn. Enn sjást þess og dæmi deginum ljósari, þvi að árlega koma út á ís- lenzku máli margar ljóðabækur eftir ýmsar tegundir manna. Jafnvel gamlir emhættismenn, sem langa æfi hafa sýslað við veraldlega og alóskáldlega hluti, finna nú stundum hjá sér livöl til þess að veila framrás ljóð- lind sinni, sem frá æskuárum hefir seytlað undir klaka- skán anna og skyldustarfa. En hópur ungu skáldanna er þó stærri, sem von er. Þeir koma fram hver af öðrum að freista gæfunnar á ritvellinum. Allur fjöld- inn nær lítilli álieyrn, sem við er að búast, en það er ástæðulaust af mönnum að vera fúlir eða óþolinmóðir við hin mörgu, nýju skáld. Aðeins fáir eru útvaldir, og þar að auki ber þess jafnan að minnast, að mai.dr liinna stóru hafa litlu afrekað i fyrstu. Það er mann- vonzkulegt að kæfa vorgróðurinn, þótt hann smár sé í fyrstu. Nokkur undanfarin ár hafa ekki komið fram nein þau ung ljóðskáld, er sérstaka atliygli vektu á sér, eða likleg þætlu til slórra afreka. Ljóðaunnendur hafa því tekið að gera langeygðir eftir nýjum liðsmanni í hój) hinna áður kunnu góðskálda. Loks fvrir jólin í vetur sendir ungur bóndi uppi í Borgarfirði frá sér 100 hlað- síður af Ijóðum, sem fleslir unnendur ljóða og lista Algerlega ópólitískir. Hlulverk okkar er að ^elja fólkinu vörur með sannvirði, og okkar eina pólitik er sú, að sanna því með talandi lölum, að samvinnuverzl- nnin vinnnr ódijrctsl allra vrrzlana. Við gefum út hlað, „Pöntunarfélagsbiaðið", sem kemur út mánaðarlega og flytur greinar um verzlunarmál og samvinnusögu verzl- unarmálanna. Ennfremur erum við nýlega farnir að fá kvikmyndir til fræðslu í þessum efnum. En />að, sem krnnir fólkinu brzt, rr vönwrrðið, sem er hið lægsta í bænum. Þá þurfum við líklega ekki að minnast á frjálsa samkeppni. — Samkeppni, segir framkvæmdarstjórinn, um leið og hann rís á fætur. — Samkeppni er góð milli sam- vinnuverzlunar annarsvegar og einstaklingsverzlunar hinsvegar. Hún lækkar vöruverðið og sýnir greinilegast leiðina, sem fara skal. Til hamingju með starfsemina og þökk fyrir raliliið.

x

Nýja stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/608

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.