Sunnudagsblaðið - 20.09.1925, Side 1
Sunnudagsblaðið
NÝJA Bié
John Storm
En Kristen4*
Sjónleikur í 6 löngutn þáttum
eftir Sir Hall Caine’s
áhrifamikla meistaraverki.
Útbúin fyrir kvikmynd af höfundinum
sjálfum.
Aðalhlutverkið leika
Richard Dix, Mae Busch
og fleiri.
»AHLA BÍÓ
Það er ekki ólfklegt að þeir,
myndum, láti ekki þetta tækifæri
sem á annað borð unna góðum kvik-
ónotað og sjái þessa ljómandi fallegu
Gullfuglinn,
Paramountmynd í 5 þáttum.
Aðalhlutverk leikur
Ag-nes Ayres.
f*etta er mjög ánægjuleg, spenn-
andi og vel gerð mynd.
Agnes Ayres er eins og flestir
vita einhver sú vinsælasta af leik-
konum Paramountfélagsins og mynd
þessi mun enn auka vinsældir hennar.
Barthelmess.
Fáir kvikmyndaleikarar eiga meiri
vinsældum að fagna en hann og virð-
ast þær enn fara vaxandi. Er það og
að vonum, því sífelt er lögð meiri og
meiri stund á, að gera þær kvikmynd-
ir, sem hann leikur i, æ betur úr garði.
Hafa sum'ar þeirra verið sýndar hér, t.
d. Way Down East, Maðurinn sem ekki
kunni að hræðast o. fl. Hingað er nú
komin kvikmyndin »The Red Shawl*
(Blóðstokkna sjalið), og stendur hún
fyllilega jafnfætis öðrum ágætis mynd-
um Barthelmess. Kvikmynd þessi gerist
á Iíuba, er föðurlandsvinaflokkur reyndi
að hefja uppreist og hrinda landinu úr
ánauð Spánverja. — Dorothy Gish leik-
ur á móti honum, af mikilli snild, ör-
geðja en hrifandi dansmey, en unnusta
hans er leikin af svo mikilli prýði, að
óblandin ánægja er að.
mynd. —
1917 var mynd sýnd í Nýja Bíó, gerð af enskum leikurum, eftir
sama efni, en þessi er eins og sjá má leikin af amerískum leikurum og
prýðilega útfærð.
Þetta er mynd sem allir hljóta að hafa ánægju af að horfa á.
R. I>ix og Mae Busch.
Leikritið »John Storm« kannast
flestir við hér. Það var leikið hér
við góða aðsókn fyrir mörgum ár-
um. Aðalhlutverkin (»John Storm«
og »Glory«), léku þau frú Guðrún
Indriðadóttir og hr. Jens B. Waage
og var leikur þeirra mjög rómað-
»r, og að verðleikum. Síðar var
hér sýnd kvikmyndin »John Storm«
og lék sonur Hall Caine aðalhlut-
verkið. En Hall Caine er höfundur
skáldsögunnar »The Christian«,
sem leikritið og síðar kvikmyndin
bygðist á. Er það talin vinsælasta saga hans. Er hún prýðilega rituð, efnismikil
og göfgandi. Kvikmyndin »John Storm«, sem nú verður sýnd hér, er mjög fræg.
Þó hún sé styttri en gamla kvikmyndin, þá munu heildaráhrifin engu síðri.
Richard Dix leikur John Storm ágætlega og því betur, sem á líður. Sumstaðar í
seinni þáttunum er leikur hans snildarlegur. En Mae Busch leikur Glory og fer
að mörgu leyti vel með það hlutverk.