Sunnudagsblaðið

Ataaseq assigiiaat ilaat

Sunnudagsblaðið - 10.01.1926, Qupperneq 1

Sunnudagsblaðið - 10.01.1926, Qupperneq 1
Sunnudagsblaðið. II. árg. „Broadway". Stórfengleg kvikmynd i 10 þáttum mjög spennandi og efnisrík. Aðalhlutverk leika Anita Stewart, T. Roy Barnes, Oscar Shaw, Dore Davidson. Mynd þessi verður sýnd í fyrsta sinn á sunnudag kl. 5 fyrir börn og kl. 7 og 9 fyrir fullorðna. — Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó frá kl. 3, en ekki tekið á móti pöntunum í síma. Leiðrétting. Sunnudagsblaðið, sem út kom síðast, þ. 1. þ. m. var 18. tbl., en ekki 17., eins og misprentast hefir. Útlag’aljóð eftir Axel Thorsteinson fást hjá bóksölum. Verð: 2 kr. Ævintýri klendings Saga frá Ameríku eftir A. Th. Fæst hjá bóksölnm. Verð: 2 kr. Eldsvoða-áhætta. Nú þegar alment er farið að leggja í kolaofnana, eykst brunahættan nojög alvarlega. Hafið þér m u n a ð eftir að tryggja eigur yðar? Ef ekki, þá hringið strax til: Trolle & Rothe hf., Eimskipafélagshúsinu. — — Sfmi 2 35----------- Hvergi betri kjör, ábyegilegri né tryggari viðskifti. Sunnudaginn 10. janúar 1926. Conway Terlee & Corinne Griffith í kvikm. »Modellen«. í tilefni af þeirri fregn að islenska hafi verið lögleyfð sem námsgrein i fylkisskólum í Manitoba, væri mér einkar kært ef Lögrélta vildi við hentugleika birta hjálagðar línur. Jeg geri ráð fyrir að margir landar vestan hafs lesi Lögréttu, og upþlýsingarnar gætu þá orðið ein- hverjum kennaranum til leiðbeiningar. Snœbjörn Jónsson. Kenslubók í íslensku (nútiðarmálinu) er Clarendon Press í Oxford nú að gefa út. Höfundurinn er íslendingur, en hefir notið aðstoðar próf. W. A Craigie við verkið. Bókin mun verða í tveim bindum. Fornislensk málfræði eftir Miss Helen Buckhurst, sem hér var um eitt skeið við islenskunám, er nýkomin út. Úlgefendur eru Macmillan & Co. i London. Sú bók mun einnig vera samin undir handleiðslu próf. Craigie og þarf þá varla frekari meðmæla. Ekki er hún komin hér i bókaverslanir ennþá. Lögrétta mintist litillega á hina forn- islenku lesbók eftir próf. Craigie í fyrra vetur áður en prentun bennar var lokið. Sú bók, fær sem vænta mátti hinar bestu viðtökur; t. d. skrifaði magister Bogi Melsteð um hana í Berlingske Tidende 25. júni s. 1. og taldi hana hiklaust hina bestu íslensku lesbók sem út hefir komið. Fleiri hafa ttkið i sama strenginn. Titill bókar- innar er Easg Readings in Old.Ice- landic og útgefandinn er I. B. Hutchen, 19. tbl. mmmm kýja bíó mmmm Hvlta rósin. Sjónleikur i 5 þáttum gerður af D. W. Griffíth. Aðalhlutverk leika Mae March, Iror Norello, Carol Dempster. Sýningar á sunnudag kl. 6, 772 og 9. SÓeiJÝTGÁFAH V e r ð s kr á: Bjarnargreifar .............kr. 4,50 Kvenhatarinn................— 1,00 Sú þriðja...................— 1,50 Maður frá Suður-Ameríku. . — 6,00 Hefnd jarlsfrúarinnar ... — 5,00 Spæjaragildran..............— 3,50 Smásögusafnið, hver saga . . — 0,25 Innan skams kemur út frá forlagi voru Haförninn. — Pöntnnum veitt móttaka. Sögnútgáfan, Bergstaðastræti 19. Opið kl. 4-7. Sunnudagsblaðiö. Ritstjóri: Axel Thorsteinson. Afgreiðsla: Kirkjustræti 4. Opin virka daga ki. 4—7, og oft á öðrum timum. Verðlag: Kr. 5 00 á ári (a. m. k. 52 blöð). Eriendis kr. 7.00. Afgreiðslusimi: 1558. Póstbox: 956. Auglýsingaverð: Kr. 1.50 pr. cm. eind. Gjalddagi: Áramót. Umboðsmaður vestan hafs: Pórður A. Thorsteinson, 552 Bannatyne Ave., Winnipeg. Augl. má skila i prentsm. Gutenberg. Prentsmiðjan Gutenberg hf. 22 Eildon street, Edinborg. Bókin- mun nú þegar vera notuð eitthvað lítils háttar í íslenskum skólum. (»Lögr«.) Johu Gilbert, er sá kvikmyndaleikari sem Banda- rikjafólk hefir mest dálæti á nú. Telja margir hann langtum fremri Valentino. Leikkonan Leatrice Joy var gift Gilbert þessum, en þau skildu, eins og gengur.

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.