Sunnudagsblaðið

Tölublað

Sunnudagsblaðið - 08.08.1926, Blaðsíða 1

Sunnudagsblaðið - 08.08.1926, Blaðsíða 1
fiOfi SUNNUtAGSBLAfllB II. árg. Sannadaginn 8. ágúst 1926 54. tbl. GAML/i liíÓ Jakob litli Sjóhleikur í 9 þáttum eftir Yulie Claretie. Leikin af 1. fl frönskum leikurum og aðal hlutverkið, Jakob litla leikur drengurinn André Rolane Oft áður hefir veiið sýndar hér ágætar franskar myndir, eu mynd þessi mun vera öll um sem hana sjá, ógleyman leg um langan tíma. Prent Allskonar smáprentun fæst hvergi á landinu ódýrari en í Prentsmiðju Gruðjóns Gruðjónssonar Laugaveg 42. Gengið inn frá Frakkastíg — Simi tólf sex níu £ , m J élruna* og sjóváírycjgingar g J eru hvergi ábyg'gilegri en hjá ItROLLE&R0THEÍ (Einiskipafélagshusinu) 2 Skaöahéta iit'gl-<:ihsla hvcrgí fljútari # aíriii iiit.'i Hringið strax! J U**U*UUU**UMM*MMU*XMMM*U* u x | þýðingar | |Stemgríms Thorsteinssonar | m m n m m m m m m m m m m 1 í bundnu og óbundnu máli, er undirritaður að gefa út Ljóða- þyðingar, 1. komu út 1924, yfir 200 bls. bók, sett með smáu letri. Vönduð útgáfa. Ljóðaþýðingarnar fá lof allra. Seinna bindið kemur út í vetur. Sakúntala, 2. útg. kom út i sumar. Sawitr i kemur út að ári. Fessar bækur, og þær sem síðar koma, eru allar í sama broti og ljóðmæli Stgr. Th. og Rcdd-Hannesarríma, og prentaður á samskonar pappír Bókavinir, sem vilja eignast öll rit Stgr. Th. ættu þvi að kaupa þessar bækur jafnóðum og þær koma út. A þann hátt er líka auðveldast að eignast þær. Bækur sendar burðargjalds frítt hvert. á land sem er. Verðskrá sérstaklega auglýst. 10°/o afðláttur, ef pöntun nemur kr. 10.00. Axel Thorsieinson, Kirkjustræti 4, iPóstbox 956, Reykjavík. NY.JA BÍÓ I neti iegreglnnnai Annar partur i 8 þáttuin: „Lögreglan að yerki“ Kvikmynd um hvítu þrælasöluna i New York eftir Richard E. Ernrvright, lögreglustjóra í New York Þetta er áframhald af mynd þeirri með sama nafni, er var sýnd fyrir viku síðun, og efalaust hefir vakið meiri eftirtekt hér sem annarsstaðar en nokkur önnur kvikmynd, enda er efnið þannig lagað, að það vekur sérstaka eftiitekt, sérstaklega þegar það er vitanlegt, að hér er um raunverulega viðburði að ræða sem ættu að geta orðið mörgum til viðvörunar. III. partur verður sýndur strax á eftir EDAL er hveitið sem altaf verður best í Húsmæður! Biðjid kaupmann ydar | eingöngu um Gold Medal | /^ðlðMedai.G0UM hveHi m m m m m m m m m m m 5 m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx; SAKÚNTALA, ^ = hin unaðsíagra saga, eftir Kalidasas, er komin út. Hún er þýdd X Q af Steingrími Thorsteinssyni og kom fyrsta útgáfan út 1879, Q en þetta er önnur útgáfan. Sakúntala heflr nú verið ófáanleg áratugum saman. Petta er er einhver hin fallegasta saga, sem Q þýdd hefir verið á íslenzkt mál. Þýðingin hefir verið mjög róm- Q uð. Þetta er saga sem allir hafa yndi af, ungir sem gamlir 'S Hún er prentuð á vandaðan pappír, í sama broti og önnur verk Stgr. Th., sem prentuð hafa verið á seinni árum (Ljóðmælin ^ = Q Ljóðaþýðingarnar og R. H. ríma). En upplagið er þvi miður Q ^ mun minna en gera má ráð fyrir að hægt sé að selja af henni A Q og þar eð hún verður ábyggilega ekki prentuð aftur um langt Q Q skeið, þá er hyggilegra að trygga sér eintak í tíma. Aðalútsala Q 'p á afgreiðslu Sunnudagsblaðsins, Kirkjustræti 4. Opin 11—12 ^ ^ og 3—6 á öllum virkurn dögum. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.