Sunnudagsblaðið

Tölublað

Sunnudagsblaðið - 08.08.1926, Blaðsíða 4

Sunnudagsblaðið - 08.08.1926, Blaðsíða 4
204 SUfTNTJDAGSBLAÐIÐ Úr heimi kvikmyndanna. Jakob Kvikmynd með þessu nafni er nú sýnd í Gamla Bíó. Nokkrar myndir úr henni hafa birst í blaðinu nýlcga. Á dönsku hcitir kvíkm. — „Skyldig ikke skyldig11. Sérstaka eftirtokt, mun leikur litla drengsins André Rolane vekja, en annars er kvikmynd þessi að öllu leyti ágæt. I ..neti löflregiunnar11 II. partur er nú sýndur í Nýja Bíó. Kvikmynd þessi er um baráttu þá, sem lögroglan í Now Arork hcyr til þess að útrýma hvítu þrælasölunni. Hefir hún alstaðar vákið mikla eftir. tekt, hér sem annarstaðar, og aðsóknin einnig verið svo mikil hér, að fátítt er. Mary Pickfrrd var fædd í Toronto, Oanada, þ. 8. apríl 1898. Norma Talmadge var fædd í Brooklyn, N.Y. þ. 2. maí 1897. Conway Tearle og Barbara Bedferd, (sem allir muna eftir siðan Stormsvál- an var leikín liér), leíka aðallilutverlíiu í kvikmynd, sem heitir „The Sporting Lover“. Borothy Mckaill var fædd í Hull á Englandi þ. 4. marz 1904. Lillian Rich var fædd í Lundúnum þ. 1. jan. 1902 Carol Dempster var fædd í Santa María. Californiu, þ. 16. janúar 1902. Mary Pickford og Douglas eru á ferð um Evrópu og sóttu heim Mussolini. Sagt er að Mary og T)oug- las muni bráðlega löika í sömu mynd. Paramountfélagið er að láta rcisa afar stórt kvikmynda- leikhús á Broadway i New York City. Menn ætla að það verði skrautlegasta kvikmyndaleiklms í .heimi. Jack Mulhall cr sífelt að vaxa í áliti fyrir leik- hæíileika sína. Hann leikur nú ein- göngu fyrir „First National” félagið góðkunna. .Tack Mulhall er af írskum ættuin. Dorothy Hughes heitir amerísk stúlka, sem vann í fegurðarkcpni í New York City. Var liún dæmd fegurst af 85.000 stúlkum þar í borg, sem keptu um titilinn „Miss New York“. Eékk hún þegar hlutverk í kvikmynd (Sorrows of Sat- an, sem Menjou leikur í af mikilli snild). gtúlka þessi er sextán ára. Iþróttanámskeið. verður haldið hjer í Eeykjavik, frá 1. nóvenber n. k. til 1. mars 1927, að tilhlutun íþróttasambands íslanks og sambands IJngmannafjelaga íslands. Námsgreinar eru þessar: Fimleikar, sund, glímur, knattspynia, eiinncnnings úti-íþróttir, útileikir, heilsufræði, Mullers-æfingar og víkivakar. Kenslan verður bæði munnleg og verkleg, og sjerstök áhersla lögð á að gera nemendurna hæfa til að kenna. Einnig verður veitt tílsögn í þvj, hvernig halda á leikmót og mæla leikvelli fyrir mót. Að minsta kosti 20 menn verða að gefa sig fram á námskeiðið. Iíenslugjald er 75 krónur fyrir allan tímann. Beir iþróttamenn, sem sendir eru frá ijelögum innan í. S. í. og U, M. F. 1. ganga fyrir öðrum umsækjendum, Umsóknir og ábyrgð tveggja manna fyrir öllum greiðslum við námskeiðið sjeu komnar, eigi síðar en 1. október n. k. til hr. Jóns iþróttakennara Borsteinssonar frá Hofstöðum (Mullerskól- anum í Reykjavík). sem veitir námskeiðinu forstöðu. Hann öt- vegar nemendum einnig fæði og húsnæði, ef þess er óskað. Á þessu námskeiði kenna bestu íþróttakennarar vorir. Stjórn íliróttasamhands Islands l2o milj. dollara áætlar tímaritíð l’liotoplay að vcrði varið til þess að búa til kvikmyndir 1926-1927. I júlihefii Photoplay or v5’ein um útlendu (þ. e a. s. ekki amerísku) kvikmyndaleikarana og leik- stjórana, sem komið hafa til Aineríku siðustu ár og sest þar að. Einst grein- arhöf. nóg um þá innrás, því nóg segir hann vera af góðum leikarakröftum í Ameríku. Er það ekki efamál. llins- vegar getur engum dulist, að kvik- myndaiðnaðihum vestra hiýtur að vera fengur í góðum kröftum, hvaðan scm þeir koma. Njóti þessir loikarar sín mun betur í Ameríku heldur i hcimá- landinu, má öllum kvikmyndavinum, hvar sem þeir eru, þykja vænt um. Þessir leikarar hafa sest að í Banda- ríkjunum (í Hollywood, Californiu) seinustu ár: Lars Hanson Einai' Han- son, Karin Molander, Grðte Garbo (sænskir). Jannings (þýskur) Sojin (japanskur), Lubitch (þýski leikstjór- inn frægi), Pola Negri (pólsk), Benja- mín Christensen (danskur) og svo fr.v „Frsenka Charley’s“ þotta er sérstaklega skemtileg kvik- mynd, gerð oftir hinu alkunna leikriti Bradon Thomas. Sprenghlægileg kvik- mynd írá upphafi til enda. Syd Chaplin — bróðir Charlie — leikur frcenkuna ágætlega vel. Kvikmyndin er í 8 þáttum. Byen der aldrig sover“. Áhrifamikil Paramount kvikmynd í 6 þáttum. Aðalhlutverk Louise Drcsser, Ricardo Cortcz og Kathlyn Williams. Kvikmyndin er sérlega vel leikin og íi ir Liraiikil. Y. Molar. 75.000 manneskjur urðu fyrir bifreiðum í Bandaríkjunum árið sem leið og hlutu alvarleg raeiðsl af, en auk þess biðn 25.000 bana. Upp á mörgu er stungið, til þess að lcoma í veg fyrir bifreiða slysin t. d. að bifreiðar verði þannig hygðár framvegis, að þœr geti að eins nað 40 enslcar mílna hámarkshraða á ( hverrí klukkustund, ao allir bifreiða- / stjórar, sem það sannast á, að þeir | hafi ekið druknir, missi ökurétt sinn j að fullu og öl)u og séu dæmdir í J fangelsi að auki o. s. frv. Af 500 lög- roglustjórum í Bandaríkjunum sögðu 341, að tíðasta oi'sök slysanna væri ógætilegur akstur. Coronach Iheitir vcðreiðahesturinn sem vann á f Dei'byveðrciðunum í júní, Knapinn ^ lieitir Joc Childs. Eigandi Coronaeli er Woolavingtou lávarður. t 300.000 I pund sterlings liöfðu broskir kola' námnmenn fengið i styrlc frá stéttar- bræðrum sínum í ýmsum löndum, þ. 4. júní, síðan verkfallíð hófst. 50.000 dollars af þoirri upphæð komu frá Bandaríkjunum. 30.000 karla og kvcnna fluttu úr írska frírík- , inu vestur um haf og til Ástraliu árið ; scni leið, flest í'ólk uin tvítugt. Blöðin í írlandi hafa haiið baráttu til þcss að , stuðla að því, að fólkið verði kyrt í' landinu. dlllsfionar sjóváíryggingar Brunalrycjgincjar Hringið i -sima 6*2,209 aéa 25* Áskrifendur sem hafa ekl enn vitjað kaupbætis síns, er beðnir að vitja hans á afgreiðsl una hið fyrsta, kl. 3—6 dagleg --------- BÆKUR------------ þessar fást á afgreiðslu Sunnu- dagsblaðsins: Rökkur, I. árg.....kr. 3.00 Rökkur II. árg........— 2.00 Rökkur III. árg.......— 2.00 Rökkur IV. árg........— 2.00 Axel eftir Tegnéríbandi — 1.00 Redd Hannessarríma, eftir Stgr. Th.......— 2.00 Ljóðaþýðingar, I. bindi eftii' Stgr. Th. í bandi lakavi pappír.........— 5.00 Sama bók, betii pappír — 7.00 Æfintýri Islendings eftir A. Th................ — 2.00 Útlagaljóð eftir A. Th, — 2.00 Sakúntala 2. útg......— 3.00 NB. Verðið á flestum bókunum mikið lækkað — Bœkur sendar hvert, á land sem er gegn póst- kröfu. SUNNUDAGSBLAÐIÐ liitstjóri Axel Thorsteinson Afgrciðsla Kirkjustræti 4, sími 1558 Pósthólf 956 i . Verðlag: Eimm krónur á ári. Prcntsmiðja Guðjóns Guðjónssonar Laugaveg 42 sími 1269

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.