Dagur verkalýðsins

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Dagur verkalýðsins - 01.04.1930, Qupperneq 2

Dagur verkalýðsins - 01.04.1930, Qupperneq 2
2 DAGUR VERKALÝÐSINS Stytting vinnutímans inn, verkalýðurinn færist í auk- ana. Kúgun nýlenduþjóðanna hef- ir aidrei verið verri en nú svo að víða ríkir hrein og bein hungurs- neyð. Verkalýðurinn býst til vam- ar með verkföllum, kröfugöngum og öðrum vopnum samtakanna. Svör auðvaldsstjóranna, borgara og sósíaldemókrata, eru alstaðar hin sömu: fangelsanir, vélbyssur og eiturgas. N ýlenduþ rælamir gi'ípa til vopna í örvinglun sinni og stjórnir auðvaldslandanna, borgarar og sósíaldemókratar svara með fallbyssukúlum. I mörgum nýlendum gengui' ekki á öðm en fangelsunum og mann- drápum. Erlendu valdhafamir vinna að því með ráðnum hug, að útrýma líkamlega öllum foringj- um launaþræla sinna. Sérfræðingar auðvaldsins lýsa því nú yfir hver á fætur öðmm, að það sé staðreynd, sem ekki er hægt að leyna lengur, að í Rússlandi er alt í framför, en i auðvaldslöndunum fer öllu hnign- andi. Þeir geta nú ekki lengur orða bundist um það, að ef Rúss- landi tekst að framkvæma fimm ára áætlunina, þá er auðvalds- skipulaginu í heiminum alvarleg hætta búin. Hvernig stendur nú á þessari miklu andstæðu? Hvemig stendur á því, að í nokkrum hluta ver- aldarinnar er alt í framför, en ai- staðar annarsstaðar er alt í hnignun ? Því er auðvelt að svara. 1 Rússlandi hefir verkalýð- urinn kollvarpað auðvaldsskipu- laginu og rekið öll sníkjudýr, borgara og sósíaldemókrata af höndum sér. Rússneskur verka- lýður stjórnar nú framleiðslunni til hagsmuna fyrir sjálfan sig. 1 auðvaldslöndunum er framleiðsl- unni stjómað til hagsmuna fyrir fámenna atvinnurekandastétt, hvort sem íhaldsstjómir, „fram- sóknar“stjómir eða sósíaldemó- kratastjórnir fara með völdin. 1 Rússlandi framleiðir verkalýður- ixm lífsþarfir sínar eftir hnitmið- aðri áætlun. I auðvaldslöndunum framleiða atvinnurekendur mark- aðsvörur til hagsmuna fyrir sjálfa sig. Jafnhliða því, sem fólk fellur úr hungri, er fram- leiðsla á nauðsynjavörum tak- mörkuð vegna þverrandi kaui>- “getu. Það er laust við að valdhafar auðvaldslandanna láti aðvörunar- orð sérfræðing sinna, sem vind um eyrun þjóta. Nú er annað- hvort að duga eða drepast og eins og dmknandi maður klóra þeir í bakkann með öllum sköpuðum ráðum. Aldrei hefir vígbúnaður þeirra verið ægilegri en nú og aldrei hefir friðai'skrafið vexið eins hávært og falsið jafn áber- andi. Ótal sannanir eru fyrir því að löndin kring um Rússland hafa gert sameiginlega áætlun um her- ferð gegn Rússlandi með aðstoð stói’veldanna. Aldrei hafa lygam- ar og níðið náð slíku hámarki síð- an í stríðinu. Lygasögur Banda- manna úr stríðinu em nú ekki lengur spennandi, ef þær eru bornar saman við sögurnar, sem nú ganga frá Rússlandi. Páfinn kallar saman ráðstefnu katólskra manna um heim allan til þess að berjast gegn trúarofsóknun- um í Rússlandi og það þrátt fyrir að „hinir ofsóttu“ mótmæla slíkri hjálp og segja sér einskis vant. Er slíkt með endemum, að menn gei*i axmað eins verður út af of- sóknum, sem aldrei hafa átt sér stað og kemur það fyrir ekki, þó að sjálf „fórnarlömbin“ beri „frelsurum“ sinum miður heiðar- legar hvatir á brýn. Öll hugsan- leg trúai'bragðafélög, sem hingað til hafa boiist á banaspjótum, katólskir, lúterskir, nýguðfræð- ingar, múhameðstrúarmenn, búdda trúarmenn og guðspekingar taka nú höndum saman gegn einu stjórninni, sem hingað til hefir veitt þegnum sínum ótak- max'kað trúfrelsi. Bænadagar gegn rússnesku trúleysingjunum hafa verið haldnir í kii'kjunum um heim allan. Jafnvel íslenskir klerkar hafa minst þeirra í bæn- um sínum frá stólnum. Hvað merkir allur þessi djöfla- dans ? Því er ekki vandsvax-að. Það er verið að búa hugi manna undir herferð gegn Rússlandi. Það er verið að reyna að telja alþýðu manna trú um að stétta- bx-æður þeirra í Rússlandi séu óalandi og óferjandi, alveg eins og Bretar voru að reyna að koma því inn hjá okkur í stríðinu, að Þjóðverjar, mesta menn- ingarþjóð heimsins, væru villi- menn. En þeir vara sig ekki á því að tiltrúin til prestanna og ann- ara auðvaldsþjóna hefir minkað að mun síðan í stríðinu. Verka- lýðurinn er ekki búinn að gleyma því, þegar þeir notuðu guð al- máttugan, sem skálkaskjól fyrir hervaldið í stríðinu, Enn er það í fersku minni, að þeir sneru faðii'vorinu í hersöng. Sömu verkamennimir, sem miljónum saman ganga berskjaldaðir gegn kúlum borgaranna og sósíaldemó- kratanna til þess að krefjast nokkurra bóta á smánarkjörum Síðan 1890 hafa verkamenn um heim alian haldið kröfugöngur 1. maí til þess að ki'efjast 8 stunda vinnudags. Miljónir verkamanna hafa háð langvinn verkföll til þess að fá vinnutímann styttan. Eftir stríðið sáu yfirráðastétt- irnar í hemaðarlöndunum sinn kost vænstan að kaupa sér frið. Byltingin drap á dyr. 8 stunda vinnudagur var lögleiddur í verk- smiðjum hernaðarlandanna. En undir eins og fi’iðlega horfði, tóku þjónar auðvaldsins að gera til- raunir til að lengja vinnudaginn aftur. Verkalýðurinn hefir varist hraustlega, en þó er nú svo kom- ið, að lögin um 8 stunda vixmu- dag eru orðin ærið götótt víð- .ast hvar. En í því landinu þar sem verka- lýðui’inn tók völdin, í Rússlandi, varð átta stunda vinnudagurinn þegar að staðreynd. Og í stað þess að lengja vinnutímann, var næsta skrefið að stytta vinnu- daginn niður í 7 stundir og vixmu- vikuna niður í fjóra daga. Og þar verður haldið áfram að stytta vinnutímann, eftir því sem fram- leiðslan þróast, þar til viiman er hætt að vera skyldukvöð, heldur sínum, láta ekki siga sér til þess að bera vopn á rússnesku stéttar- bræðuma, sem vísa þeim veginn til slíkrar velmegunar eins og lýst hefir verið hér að framan. Islenska auðvaldið er nú að búa sig undir að ganga í þjóðabanda- lagið, hernaðarbandalag auðvalds- ins, sem hefir alla þræði stríðs- undirbúningsins við Rússland, í sinni hendi. Gengur þar Jónas frá Hriflu í broddi fylkingar, og að þessu máli fylgir íhaldið þess- um syndasel sínum dyggilega. Is- lenskir verkamenn, minnist þess. Svarið með því að efla samband ykkar við rússneska verkamenn. Ilt væi’i, ef nokkur verkamaður væri svo aumur að haim vildi ekki leggja alt í sölurnar fyrir fram- tið sína og bama sinna og alls hins vinnandi mannkyns. Látið fylkingar ykkar fyrsta ínaí sína borgurunum, að rússneskir verka- menn, sem þeim er svo mikið kappsmál að fjandskapast við, að þeir leggja hlutleysi landsms í sölumar, eiga maxga vini á Is- landi. ----o---- jafn óhjákvæmileg lífsþörf og matur og drykkur. Hversvegna berst verkalýður- inn slíkri baráttu fyrir styttingu vinnutímans? Hversvegna leggur hann slíkt í sölumar? Hér á landi hefir það mjög verið vanrækt, að skýra það fyrir verkalýðnum, hví- lík meginkrafa það hlýtur að vera að fá vinnutímann styttan. I fyrsta lagi er stytting vinnu- tímans beint fjármunalegt hags- munamál fyrir verkalýðinn, eða sama sem kauphækkun. Gerum ráð fyrir að tímakaupið sé ein króna og tuttugu aurar um tím- ann. Ef vinnudagurinn er styttur um eina klukkustund, en dagkaup látið haldast, selur verkamaður- inn vinnuafl sitt fyrir einni krónu og tuttugu aurum hærra verð en áður. Dagkaupi sínu heldur hann, en starfsþrek hans og tími til annara starfa hefir aukist, sem svarar einni klukkustund á dag. Hann vinnur nú um það bil 300 klukkustundum skemur á ári til þess að ná venjulegum árslaun- um sínum. Ef hann ekki hefir notað frístundir sínar til þess að vinna fyi'ir peningum með ein- hverskonar eftirvinnu, þá endist starfsþrek hans og heilsa að sama skapi lengur. Hlutdeild hans í fi’amleiðslunni hefir hækkað, en hlutdeild atvinnurekandans mink- að, að sama skapi. Gerum ráð fyrir að verkamaður, sem vinnur 10 stundir daglega þurfi 5 stirnd- ir til að framleiða verðmæti vinnulaunanna. Þá vinnur hann aðrar 5 stundir hjá atvinnurek- andanum, í raun og veru án end- urgjalds. Þannig er atvinnurek- andinn kominn að gróða sínum. Sé vinnutíminn styttur um tvær stundir og sama dagkaup helst, þá vinnur verkamaðurinn aðeins 3 stundir að því að skapa gi'óða atvinnurekandans. Því meii’a, sem vinnudagurinn er styttur, því fleiri komast að við framleiðsluna, því meiri verð- ur atvinnan. Nú er það svo, að kaupgjald lýtur sömu lögum og hvert annað markaðsverð, það lagar sig eftir framboði og eftir- spurn. Sé mikil atvinna, þá er lítið framboð á vinnukrafti en mikil eftirspurn og þá hækkar kaupgjaldið. En atvinnuleysi skap- ar lágt kaupgjald, því þá er lítil eftirspurn eftir vinnukrafti, en I mikið framboð. Atvinnuleysið er 1 því sameiginlegt böl fyrir þá, sem atviimulausir eru og þá sem hafa atvinnu. Atvinnuleysi er nú meira í auðvaldslöndunum en nokkru sinni. 20 milj. mamxa að niinsta kosti ganga nú atvinnuiausir. Ef fjölskyldui-nar eru taldar með, telur herssveit atvinnuleys- ingja um 70 miljónix'. Telja má líklegt að vér fáum ixman skams að kenna á kreppunni, sem geys- ar yfir auðvaldslöndin. Það er því elíki furða þó verkar lýður auðvaldslandanna neyti allr- ar orku sinnar til að fá vinnudag- inn styttan. Félagar okkar erlend- is eru nú alstaðar að gera 7 stunda vinnudag að kröfu sinni, sem eina ráðið «gegn atvinnuleys- inu. En slík lausn er andstæð hagsmunum auðvaldsins. Þess vegna er baráttan alstaðar svona höi’ð. Hitt atriðið, sem gerir kröfuna um styttingu. vinnudagsins svona mikilvæga, er menningarlegt. Vei’kamenn, sem vinna 10 og 11 stundir á dag og verða að vera á stöðugum þönum eftir atvinnu, hafa engan tíma til menmngar- legra stai’fa, eða til að leita sér fi’æðslu. En ef að verkalýðurinn á að verða því hlutverki vaxiun, að kollvarpa auðvaldsskipulaginu og byggja upp ríki jafnaðarstefn- unnar, þá þarf hann að afla sér þekkingar og andlegra vopna. Hann þarf að skapa sér sjálf- stæða menningu. Þetta atriði veltur því á miklu meiru en þá grunar, sem ekki hafa gert sér málið ljóst. Hér í Reykjavík er nú unnið 11 stundir á dag við höfnina. Það er því hörmulegt til þess að vita að kröfurnar um styttingu viunu- dagsins skuli ekki vera háværari, en raun er á, nú þegar stéttar bræður voi’ir í nágrannalöndunum halda fram kröfunni um 7 stunda vinnudag. I verkamannafélaginu Dagsbrún hefir málið verið rætt endrurn og eins. En ekkert hefir orðið úr framkvæmdum. Venju- lega hefir stjórnin borið það fyrir sig, þegar ákveðnar tillögur hafa komið um málið, að það væri ekki rætt og skýrt til næglegrar hlýt- ar. Það þyrfti að hefja ákafa sókn fyiúr því í Alþýðublaðinu og á félagsfundum áður en lagt væri í framkvæmdir. En það versta er, að þessi sókn hefir aldrei ver- ið hafin. Á félagsfundum hefir málið ekki fengið að komast að og Alþýðublaðið hefir steinþagað. En svo búið má ekki ganga leng- ur. Það verður strax að hefjast handa, að stytta vinnudagiim við íslenski verkalýðurinn og Sovjet-Rússland i. Tólf ár eru liðin síðan að rúss- neskir verkamenn og bændur tóku höndum saman og steyptu af stóli harðstjórn auðvaldsins, hristu af sér hlekki þrælaskipu- lags þess og bundu enda á hin vitfirringslegu miljónamorð sam- kepnisstyrj aldarinnar. I tólf ár hefur vinnandi stétt ráðstjómai’lýðveldanna vemdað rauðu landamærin. Altaf hefir hún hlífðarlaust rekið á brott all- að gagnbyltingartilraunir hvítlið- anna, til þess að geta í næði unn- ið að framkvæmd hlutverks síns — sköpun nýs lífs á grundvelli þjóðskipulags jafnaðarstefnunnar. En vegurinn hefir verið grýtt- ur, baráttan hefir verið hörð og það hefir kostað ótrúlegar fóm- ir og það kostar enn mikla sjálfs- afneitun hvers einstaklings að brjóta á bak aftur allar leifar gamla skipulagsins og byggja framtiðarskipulaginu; tryggan homstein. Rússneski verkalýðurinn færir fúslega fram fóm í dag, til þess að á morgun verði hægt að vinna auðveldara, hægt að skapa meira verðmæti, hægt að lifa skynsam- legra og bjartara lífi. Og þetta starf, þessi þraut- seiga barátta rússneskra verka- manna og bænda fyrir viðreisn i’áðstjónrarlýðveldanna sýnir þeg- ar risavaxinn árangur. Geysistór iðnaðarfyrirtæki em sköpuð, stóreflis rafveitur bygð- ar, nýjar járnbrautir lagðar, víð- lendar áveitur komnar í íram- kvæmd, nýjar námur fundnar og hagnýttar. Og upp til sveita, þar sem leiguliðinn, fátæki bóndinn í alda- raðir hefur þurft að þræla baki brotnu fyrir afkomu sinni, eru nú risinn upp samyrkjubú, full- komin með öllum nýtísku tækjum. Hver mundi fyrir skemstu hafa trúað þeirri óhrekjanlegu stað- reynd, að nú þegar hefir rúm- lega helming af öllum landbúnaði hins víðlenda Rússlands verið breytt í stór samyrkjubú. Það er að fara fram bylting í landbúnaðinum, einstök í sinm röð. Og öll þessi viðreisnarstarfsemi, allar þessar ógurlegu framfarir á öllum sviðum veridegra fram- kvæmda, eru skipulagðar, ákveðn- ar fyrirfram, reiknaðar út i töl- um fyrir mörg ár fyrirfram. Þegar Rússar samþyktu hina alkunnu fimm ára áætlun sína fyrir tæpum tveim árum, skrif- uðu blöð borgaranna um heim all- an, háðslega um fyrirætlanir þeii’ra og töldu þær óframkvæm- anlegar. En hvað hefir komið á daginn? Það hefir komið á daginn að verkalýðurinn rússneski hefir getað komið fimm ára áæltuninni í verk það sem af er og hann ætlar sér að ljúka henni, — ekki á fimm árum, — heldur á fjórum. Því að — og það skal undii’strikað — hér er komin samvinna fjöldans í stað samkepni einstak- linganna. 1 fyrsta sinni í sögu mannkynsins hefir verka- lýðurinn tekið taumana í sínar hendur og það er hin vinnandi stétt, sem ber skipulagið á herðum sér. 1 auðvaldsi’íkjunum, þar sem eignaréttur einstak- lingsins er ráðandi, hefir verkalýðurinn engan hag af verklegum framförum. Nýjar uppfyndingar verða aðeins til þess að auka atvinnuleysi verkalýðsins og staðfesta enn meir dýpið milli stéttanna. Svo er ekki í ráðstjómarlýð- veldunum. Þar á fjöldinn sjálfur framleiðslutækin. Þar er arðinum varið til styttingar vinnutímans (vinnudagurinn er nú víðast hvar sjö stundir) til aukinnar mentun- ar alþýðu, til að byggja skóla, barnaheimili, elliheimili, til heil- brigðsmála o. s. frv. Það er næsta ótrúlegt hvílíku Grettistaki hefir verið lyft á sviði menningarmálanna. Er ekki ofmælt þó sagt sé að Rússar standi nú einna fremstir i bókmentum og fögrum hstum. H. Jafnhliða þessu mikla gengi ráðstjónarlýðveldanna, eykst stéttabaráttan í öllum rílg'um auðvaldsskipulagsins. Kreppur sem aldrei áður hafa átt sinn líka, dynja yfir. Þær lcoma ekki lengur með jöfnu milli bili. Þær eru orðnar stöðugar. Kauphallarhrun, bankahrun eru daglegt brauð. Atvinnuleysið eykst. Talið er að með fjölskyldu séu upp undir 70 miljónir manna atvinnuiausir í auðvaldsríkjum heimsins. Upp- reisnum fjölgar. Fleiri hundruð þúsundir verkamanna sitja í fangelsum fyrir þátttöku sína í frelsisbaráttu verkalýðsins. Verkföllin verða tíðari og yfir- gripsmeiri. Þau eru bæði hags- munalegs og pólitísks eðlis. Verkalýðurinn heimtar styttri vinnutíma, og yfirleitt mannúð- legri lífskjör. Frelsisbarátta nýlenduþjóðanna- eflist með degi hverjum. Þær mót- mæla kúgun stórveldanna. Þær vilja verða sjálfstæðar og frjáls- ar um sín mál. Það þarf ekki að færa rök fyrir þessum staðreyndum. Dæmi í þúsundatali bera daglega fyrir augu okkar, sem sýna að auð-

x

Dagur verkalýðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur verkalýðsins
https://timarit.is/publication/616

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.