Fréttir - 10.05.1926, Blaðsíða 2

Fréttir - 10.05.1926, Blaðsíða 2
Alþingi. Söfhunarsj ólSurinn: Gæslustjóri söfnunarsjóðs er kos- inn síra SigurStir Gunnarsson. Landnámssjó'Sur. Meirihluti fjárhagsuefndar efri- áeildar ber franr rökstudda dag- elcrá um aS stjórnin raunsaki land- ná.mss;jóös-frumvarp Jónasar — og leggi niSurstóSu sína fyiir Alþingi eins fl.iótt og auöiS er. Fjárlögin. Eftir ,3. umræðu fjárlngnnna í efrideild var tekjuhalli á þehri nin 275 þús. krónur, Húsniæ'Sraskóli á Hallormssta'5. Jónas flytur þingsályktunaitillögu um að skora á stjórnina að leica samkomulags við Sigrúnu Biönda.1 í Mýranesi uiu að stofna og starf- rækja húsmæðraskóla á Hullorms- stað seni eiukafyrirtæki. Hva'S eg vildi segja.-------—: Það er óskemtilegur gestur, sem ísfirSingar þurfa nú að taka á móti og hýsa oft á ári — taugaveikiu. Virðist svo sem ógerningur sé að kaupa mjólk af bændum hór í ná- grehninu, þar sem íljós kemurhver bæi'inn á fætui' öðrum gagnsýrSur af pest. Er það líka ófyrirgefanlegt kæru- leysi af mjólkurseljendum að fara eigi varlegar, en gert hefir verið á Possum, þar sem alt heimafólk veik- ist, án þess læknis só vitjað. í»að er nokkuð dýrt hveit manns- lífið. Skritlur. Frú N. kom til Olafs kaupmans og niælti: — Eg pnntaði 12 áppelsinnr bjá yður í iitOfgmi en fókk að eins 11. Hvernig stendur á því? — Já, svaraði Ólafur, ein varsvo skemd að eg léifði mór að fleygja henni. ÞEIR, sem hafa kvartað undan því, að Préttir væru dýrar eru beðn- ir að athnga, aS blaðið hefir ekki flntt neinar auglýsingar og að dag- legur skeytakostnaSur er allmikill. G. Andrew.

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/617

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.